Hoppa yfir valmynd
4. september 2000 Utanríkisráðuneytið

Nr. 058, 4. september 2000.Koma Gerard Schröder og Joschka Fischer

FRÉTTATILKYNNING

frá utanríkisráðuneytinu


Nr. 58


Gerhard Schröder, kanslari Þýskalands og Joschka Fischer, utanríkisráðherra Þýskalands, koma til Íslands á morgun, þriðjudaginn 5.september, til fundar við Davíð Oddsson, forsætisráðherra og Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra.

Utanríkisráðherrar Íslands og Þýskalands munu eiga samráðsfund í orkuveri Hitaveitu Suðurnesja að Svartsengi og af því tilefni boðar utanríkisráðuneytið til blaðamannafundar í móttökuálmu í Svartsengi á morgun, þriðjudag, 5.september kl. 13.00.



Utanríkisráðuneytið
Reykjavík, 4. september 2000.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum