Hoppa yfir valmynd
27. maí 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið

Fundað með Höllu Hrund, verðandi orkumálastjóra

Þórdís Kolbrún, orkumálaráðherra og Halla Hrund, Orkumálastjóri - mynd

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra orkumála, fundaði í gær með Höllu Hrund Logadóttur, sem skipuð hefur verið í embætti orkumálastjóra frá og með 19. júní næstkomandi.

Þær Þórdís Kolbrún og Halla ræddu ásamt embættismönnum ráðuneytisins um hin fjölbreyttu verkefni og tækifæri sem eru fram undan í orkumálum landsins.

Í lok fundarins var gengið formlega frá skipan í embættið með tilheyrandi undirskriftum.

Efnisorð

Heimsmarkmiðin

7. Sjálfbær orka
17. Samvinna um markmiðin

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum