Hoppa yfir valmynd
19. september 2015 Utanríkisráðuneytið

Ríkisstjórn ítrekar að ákvörðun borgarstjórnar er ekki til marks um tengsl Íslands og Ísrael

Ríkisstjórn Íslands ræddi í morgun þá ákvörðun meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur að sniðganga vörur frá Ísrael.

Ríkisstjórnin áréttar það sem fram hefur komið í yfirlýsingu utanríkisráðherra að ákvörðun borgarstjórnar Reykjavíkur er ekki í samræmi við utanríkisstefnu Íslands og er heldur ekki til marks um tengsl Íslands og Ísraels.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum