Hoppa yfir valmynd
Heilbrigðisráðuneytið

Umsóknir um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra

Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra hefur auglýst eftir umsóknum um framlög úr sjóðnum vegna ársins 2008. Umsóknir eiga að berast stjórn Framkvæmdasjóðsins í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, Vegmúla 3, 150 Reykjavík, og rétt að ítreka að þær þurfa að berast fyrir 5. mars nk.

Umsóknareyðublöð og skilmálablöð eru aðgengileg á vef heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins.

Sjá nánar: Auglýsing um umsóknir í Framkvæmdasjóð aldraðra 2008 (pdf 19,5KB)Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira