Hoppa yfir valmynd
8. október 2018 Matvælaráðuneytið

Sjávarútvegsráðherra með opna fundi um allt land um veiðigjald og stöðu sjávarútvegs

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun á næstu tveimur vikum halda tíu opna fundi hringinn í kringum til að ræða  nýtt frumvarp til laga um veiðigjald og stöðu sjávarútvegsins almennt.

Fundirnir eru öllum opnir.

  • Ísafjarðarbær  -  Hótel Ísafjörður, miðvikudag 10. október kl. 19:30
  • Vesturbyggð  -  Félagsheimilið, fimmtudag 11. október kl. 12:00
  • Hellissandur  -  Félagsheimilið Röstin, fimmtudag 11. október kl. 19:30
  • Reykjavík  -  atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti Skúlagötu 4, þriðjudag 16. október kl. 19:30
  • Vestmannaeyjar  -  Akóges, miðvikudag 17. október kl. 11:30
  • Akureyri  -  KEA Hótel, sunnudag 21. október kl. 19:30
  • Þórshöfn  -  Hafliðabúð, mánudag 22. október kl. 12:00
  • Eskifjörður  -  Valhöll,  mánudag 22. október kl. 19:30
  • Höfn – Hótel Höfn,  þriðjudag 23. október kl. 12:00
  • Grindavík – Salthúsið, þriðjudag 23. október kl. 20:00

Efnisorð

Heimsmarkmiðin

14. Líf í vatni

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum