Hoppa yfir valmynd
28. ágúst 2000 Heilbrigðisráðuneytið

-Nýir vikulegir fréttapistlar - vímuefnaráðst. í sept


Vímuefnaneytendur og afbrot

Ráðstefna Háskóla Íslands og heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins

Haldin í hátíðasal í Aðalbyggingu Háskóla Íslands
miðvikudaginn 6. september 2000 kl. 13:00-16.50


Dagskrá:

Kl. 13:00: Rektor Háskóla Íslands, Páll Skúlason, býður ráðstefnugesti velkomna.
Kl. 13:05: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, Ingibjörg Pálmadóttir, setur ráðstefnuna.
Kl. 13:10: Fyrirlestur I. Dr.Bruce Ritson, geðlæknir, ræðir um hjálp við einstaklinga sem eiga við áfengisvandamál að stríða og úrræði
sveitarfélaga í Skotlandi. (Individuals with alcohol and Community based approaches).
Kl. 14:00: Spurningar og svör.
Kl. 14:10: Fyrirlestur II.a. Dr. Harvey Milkman, sálfræðingur, ræðir um glæpsamlega hegðun og meðferð vímuefnaofneytenda. (Criminal
Conduct / Substance abuse treatment).
Kl. 14:55: Spurningar og svör.
Kl. 15:05: Kaffihlé í 20 mínútur.
Kl. 15:25: Fyrirlestur II.b. Dr. Milkman heldur áfram að ræða um glæpsamlega hegðun og meðferð vímuefnaofneytenda.
Kl. 16:10: Spurningar og svör.
Kl. 16:20: Pallborðsumræður. Þátttakendur: Bragi Guðbrandsson,forstjóri Barnaverndarstofu. Helgi Gunnlaugsson, dósent við Félagsvísindadeild Háskóla Íslands. Erlendur Baldursson, deildarstjóri hjá Fangelsismálastofnun. Dr. Harvey Milkman, prófessor við Denver-háskóla og dr. Bruce Ritson, geðlæknir við Royal Hospital of Edinburgh
Kl. 16:50: Ráðstefnuslit.



Ráðstefnan nýtur stuðnings Norðurlandaráðs.
Aðgangur er öllum heimill meðan húsrúm leyfir.




Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum