Hoppa yfir valmynd
24. febrúar 2018 Dómsmálaráðuneytið

Sveitarstjórnarkosningar 26. maí 2018

Sveitarstjórnarkosningar skulu fara fram laugardaginn 26. maí 2018. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla getur hafist 31. mars 2018 og frestur til að skila framboðslistum til yfirskjörstjórnar í viðkomandi sveitarfélagi er til klukkan 12 á hádegi laugardaginn 5. maí 2018.

Auglýsing dómsmálaráðuneytisins um sveitarstjórnarkosningar 2018.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira