Hoppa yfir valmynd
3. ágúst 2010 Heilbrigðisráðuneytið

Sex sóttu um starf forstjóra

Sex umsóknir bárust um stöðu forstjóra Landspítalans, en umsóknarfrestur rann út 30. júlí. Heilbrigðisráðherra skipar í stöðuna til fimm ára frá 1. október 2010.

Ráðherra skipar í stöðuna eftir að lögbundið mat hæfnisnefndar hefur borist honum.

Þeir sem sóttu um starfið eru (í stafrófsröð):
Birgir Jónsson MBA
Björn Zoëga bæklunarskurðlæknir, starfandi forstjóri LSH 
Guðmundur Björnsson orku- og endurhæfingarlæknir 
Jan Triebel orku- og endurhæfingarlæknir, yfirlæknir Heilsustofnunar NLFÍ
Stefán E. Matthíasson æðaskurðlæknir
Þorsteinn Örn Guðmundsson verkfræðingur, ráðgjafi

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum