Hoppa yfir valmynd
7. apríl 2014 Heilbrigðisráðuneytið

Alþjóðaheilbrigðisdagurinn 2014: Lítið bit mikil hætta

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin tileinkar að þessu sinni alþjóðaheilbrigðisdaginn 7. apríl baráttunni gegn sjúkdómum sem berast með skordýrum. Á hverju ári sýkist yfir einn milljarður manna og meira en milljón manns látast af völdum slíkra sjúkdóma.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira