Hoppa yfir valmynd
28. október 2014 Innviðaráðuneytið

Framlög vegna notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar árið 2014

Ráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 24. október sl. um úthlutun framlaga vegna notendastýrðrar persónulegarar aðstoðar á árinu 2014, sbr. 6. gr. reglugerðar nr. 242/2014.

Alls var gerður 51 NPA samningur á árinu 2014 og nemur heildarfjárhæð þeirra 577,7 m.kr. Að teknu tilliti til 20% kostnaðarþátttöku Jöfnunarsjóðs nema framlög vegna NPA samtals 115,5 m.kr. á árinu 2014. Framlögin koma til greiðslu á næstu dögum.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum