Hoppa yfir valmynd
14. september 2004 Utanríkisráðuneytið

Fiskveiðiauðlindin, Ísland og Evrópusambandið

„Fiskveiðiauðlindin, Ísland og Evrópusambandið“ er heiti á nýrri áfangaskýrslu starfshóps á vegum utanríkisráðuneytis, sjávarútvegsráðuneytis og hagsmunasamtaka í íslenskum sjávarútvegi sem utanríkisráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnarinnar í dag.

Starfshópurinn var myndaður haustið 2003 til að athuga stöðu og horfur varðandi sjávarútveg og íslenska fiskveiðihagsmuni andspænis framþróun Evrópusambandsins.

Hægt er að nálgast skýrsluna með því að smella á meðfylgjandi hlekk.

Fiskveiðiauðlindin, Ísland og Evrópusambandið

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum