Hoppa yfir valmynd
16. desember 2018 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Til umsagnar: Drög að reglugerð um tryggingar vegna pakkaferða og samtengdrar ferðatilhögunar

Ferðamenn á Geysissvæðinu - myndHugi Ólafsson

Ný lög um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun taka gildi 1. janúar nk. Í tengslum við þau óskar atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið eftir umsögnum um drög að reglugerð um tryggingar vegna pakkaferða og samtengdrar ferðatilhögunar sem mun koma í stað eldri reglna um bókhald og reikningsskil ferðaskrifstofa. 

Reglugerðardrögin eru til umsagnar á Samráðsgátt stjórnvalda og er frestur til að skila inn umsögnum til 21. desember.

 

 

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum