Hoppa yfir valmynd
27. mars 2013 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-febrúar 2013

Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu tvo mánuði ársins 2013 liggur nú fyrir. Handbært fé frá rekstri var svipað og á sama tímabili 2012 og var jákvætt um 2,1 ma.kr.

Tekjur hækkuðu um 5,7 ma.kr. milli ára en gjöld jukust um 7,1 ma.kr. Þessi útkoma er í samræmi við áætlanir sem gerðu ráð fyrir að handbært fé yrði jákvætt um 2,2 ma.kr.

Greiðsluafkoma ríkissjóðs fyrir janúar-febrúar 2013

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum