Hoppa yfir valmynd
1. maí 2004 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Ráðstefna um rekstur og stjórnun ríkisstofnana

Fjármálaráðuneytið efndi til ráðstefnu um rekstur og stjórnun stofnana. Ráðstefnan var ætluð forstöðumönnum, fjármálastjórum og starfsmannastjórum ríkisstofnana og þeim starfsmönnum í fagráðuneytum sem koma að rekstri stofnana. Ráðstefnan var haldin á Grand hótel þann 26. maí 2004 og stóð yfir milli kl. 14.00 og 17.00. Að lokinni ráðstefnuninni var boðið upp á léttar veitingar.

Dagskrá

14.00

Setning

Geir H. Haarde, fjármálaráðherra

14.10

Að vera til fyrirmyndar

Hörður Sigurgestsson, formaður nefndar um val á ríkisstofnun til fyrirmyndar 2004 - Kynningarefni (PPS 51K)

14.25

Frá afgreiðslu til þjónustu, megináherslur í rekstri ÁTVR

Ágúst Hafberg, framkvæmdastjóri tæknisviðs ÁTVR - Kynningarefni (PPS 502K)

14.40

Frá stefnu til framkvæmdar

Þórður Ásgeirsson, Fiskistofustjóri - Kynningarefni (PPS 317K)

14.55

Leiðin að árangri heilbrigðisstofnana

Guðjón Brjánsson, framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunarinnar á Akranesi - Kynningarefni (PPS 135K)

15.10

Kaffihlé

15.40

Markviss fjármálastjórnun – kostnaðarvitund

Magnús Guðmundsson, Landmælingar Íslands - Kynningarefni (PPS 4260K) - Kynningarefni (PDF 466K)

15.55

Stefnumótun og markmiðssetning í löggæslu

Kristján Ó. Guðnason, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Sýslumanninum í Hafnarfirði - Kynningarefni (PPS 301K)

16.10

Opnun vefs fyrir almenning um ríkisbúskapinn - www.rikiskassinn.is

Geir H. Haarde, fjármálaráðherra

16.20

Fyrirspurnir til framsögumanna og umræður

Ragnheiður Halldórsdóttir, formaður Stjórnvísi og fulltrúi í nefnd um val á ríkisstofnun til fyrirmyndar 2004, stjórnar fyrirspurnum og umræðum.

17.00

Ráðstefnuslit

Ráðstefnustjóri var Baldur Guðlaugsson, ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneyti.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum