Hoppa yfir valmynd
12. febrúar 2010 Utanríkisráðuneytið

Utanríkisráðherra hittir nýjan stækkunarstjóra ESB

Össur hittir Stefan Fühle stækkunarstjóra ESB
OS_og_SF_12_feb_2010

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Stefan Füle, sem tók í vikunni við stöðu framkvæmdastjóra stækkunarmála í nýrri framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Þeir ræddu stöðu mála á Íslandi, m.a. viðræður stjórnmálaflokkanna um lausn Icesave. Þá ræddu þeir aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu og gerði Füle utanríkisráðherra grein fyrir undirbúningi álits framkvæmdastjórnarinnar á íslensku umsókninni, sem væntanlegt er.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira