Hoppa yfir valmynd
6. október 2010 Heilbrigðisráðuneytið

Alþjóðlegur dagur geðheilbrigðis

 

Geðheilbrigðismál eru í brennidepli á alþjóðageðheilbrigðisdeginum, sem haldinn er 10. október ár hvert. Í ár er þema dagsins: Geðheilsa og langvinn veikindi: þörf fyrir samfellda og samhæfða þjónustu.

Á Íslandi verður í ár haldið upp á alþjóðageðheilbrigðisdaginn með dagskrá í göngugötunni í Mjódd í Breiðholti. Hefst dagskráin kl. 13 og stendur til kl. 16:00.

Dagskrá alþjóðageðheilbrigðisdagsins á Íslandi

Vefur heimssamtaka um geðheilbrigði, WFMH.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum