Hoppa yfir valmynd
26. nóvember 2003 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Siglingastofnun Íslands

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Siglingastofnun Íslands nr. 6/1996 var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í gær.

Með frumvarpinu eru lagðar til eftirfarandi breytingar:

· Að fela Siglingastofnun framkvæmd og eftirlit með siglingavernd hér á landi.
· Að kveða á um hvernig haga eigi birtingu tiltekinna viðauka við alþjóðasamninga á sviði siglinga og kóða, sem eru tæknilegs eðlis og varða aðeins takmarkaðan hóp manna.
· Að styrkja gjaldtökuheimildir Siglingastofnunar.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira