Hoppa yfir valmynd
4. desember 2003 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Áfangaskýrsla stýrihóps um siglingavernd

Út er komin áfangaskýrsla stýrihóps um siglingavernd.

Þann 1. júlí 2004 tekur gildi ný alþjóðleg siglingaverndaráætlun um vernd skipa og hafna fyrir hryðjuverkum. Áætlunin byggir á breytingum á alþjóðasamþykkt Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar um öryggi mannslífa á hafinu og kóða um siglingavernd og vernd hafnaraðstöðu sem undirrituð voru í London í desember 2002. Af því tilefni var skipaður stýrihópur 23. apríl 2003 sem hefur það hlutverk að gera tillögu að innleiðingu þessara reglna hér á landi. Hjá stýrihópnum er komin út áfangaskýrsla (PDF - 260KB)

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira