Hoppa yfir valmynd
20. júní 2017 Forsætisráðuneytið

Auðkenni Jafnréttissjóðs Íslands

Merki Jafnréttissjóðs Íslands - myndHönnuður Sóley Stefánsdóttir

Sérstakt auðkennismerki sem hannað hefur verið fyrir Jafnréttissjóð Íslands var kynnt í gær, kvenréttindadaginn 19. júní, samhliða úthlutun styrkja úr sjóðnum. Hönnuður merkisins er Sóley Stefánsdóttir, grafískur hönnuður.

Markmið Jafnréttissjóðs er að stuðla að jafnrétti kynjanna og var það haft að leiðarljósi við hönnun merkinsins.

Í merkinu eru dregnir upp tveir þríhyrningar sem vísa í  hvor í sína áttina og eru gjarna notaðir til að tákna konur og karla. Formin eru svo tengd saman með jafnt og" merki sem vísar í að þau eru jöfn og jafn mikils virði.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira