Hoppa yfir valmynd
19. september 2018 Innviðaráðuneytið

Drög að breytingu á reglugerð um raforkuvirki til umsagnar

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerð um raforkuvirki.

Meginbreytingin varðar ákvæði um starfsleyfi til bráðabirgða sem falla brott til samræmis við gildandi lögum um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga. Þá eru lagðar til breytingar á skilgreiningum reglugerðarinnar.

Umsögnum skal skilað í samráðsgátt Stjórnarráðsins eigi síðar en 2. október nk.

Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 678/2009 um raforkuvirki í Samráðsgátt

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum