Hoppa yfir valmynd
28. febrúar 2007 Utanríkisráðuneytið

Afhendingar trúnaðarbréfa

Sendiherra Ástralíu, fr. Sharyn Minahan, sendiherra Brasilíu, hr. Sergio Eduardo Moreira Lima, og sendiherra Súdan, Dr. Muhamed Ali Eltom, afhenda forseta Íslands trúnaðarbréf sín í dag sem sendiherrar þjóða sinna gagnvart Íslandi.

Sendiherra Ástralíu er með aðsetur í Kaupmannahöfn en sendiherrar Brasilíu og Súdan eru með aðsetur í Osló. Þetta er í fyrsta sinn sem sendiherra frá Súdan afhendir trúnaðarbréf á Íslandi.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum