Norræni þróunarsjóðurinn (NDF) - Verkefnastjóri, tvær stöður
Norræni þróunarsjóðurinn (NDF) auglýsir tvær stöður verkefnastjóra lausa til umsóknar. Sjóðurinn hefur aðsetur í Helsinki, Finnlandi.
Tveir verkefnastjórar (Program Manager, Portfolio Origination and Management (2 Positions)).
Umsóknarfrestur er til loka dags 8. mars 2021.