Hoppa yfir valmynd
Matvælaráðuneytið

Þjónustusamningur

Atvinnuvega- og nýsköpunaráðuneytið hefur, í samvinnu við Neytendasamtökin og Samtök iðnaðarins, hannað sérstakt staðlað eyðublað sem neytendur og seljendur þjónustu geta notað þegar samið er um kaup á þjónustu, sem fellur undir ákvæði laga nr. 42/2000 um þjónustukaup.

Atvinnuvega- og nýsköpunaráðuneytið hvetur neytendur og seljendur þjónustu til að gera skriflegan samning vegna þjónustuviðskipta.

Skjalið er unnt að prenta út óbreytt eða sækja og vista hjá notendum sjálfum, til nánari aðlögunar, ef ástæða þykir til.


Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira