Húsaleigusamningur (vegna leigu ríkisstofnana á húsnæði)
Húsaleigusamningur - vegna leigu ríkisstofnana á húsnæði. Skilist inn í fimm eintökum, fyrsta eintakið er fyllt út og þá fyllist sjálfkrafa út í næstu fjögur eintök, skjalið er prentað út og þarf að undirrita öll fimm eintökin.