Hoppa yfir valmynd
7. maí 2002 Forsætisráðuneytið

Erindi flutt á málþingi um launamun kynjanna er haldið var 28. febrúar 2002

28. febrúar síðastliðinn var haldið málþing um launamun kynjanna á vegum félagsmálaráðuneytisins, Jafnréttisráðs, Jafnréttisstofu og Vinnumálastofnunar. Þau erindi sem þar voru flutt eru nú öll aðgengileg á netinu:

Ávarp félagsmálaráðherra, Páls Péturssonar:

Ímyndir og raunveruleiki. Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir sérfræðingur Baugs fjallaði um könnun meðal starfsfólks Baugs og vinnu að gerð jafnréttisáætlunar fyrirtækisins í kjölfarið:

Svæðisbundinn launamunur. Hvað er til ráða? Kjartan Ólafsson frá Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri útskýrði af hverju launamunur kynja er meiri á landsbyggð en í höfuðborg og hvernig megi bæta úr:

Sjálfstraust og sjálfsstyrkur. Alda Sigurðardóttir fræðslustjóri Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, fjallaði um aðferðir til að ýta undir sjálfsöryggi kvenna:
(smella á Jafnrétti á vinnustað)

Rauðu strikin í fjölskyldulífinu. Valgerður Magnúsdóttir starfsmaður Fjölskylduráðs, ræddi um stöðu karla og kvenna í átökum fjölskyldulífs og atvinnulífs:

Það er hægt að minnka kynbundinn launamun! Svali H. Björgvinsson ráðgjafi hjá PricewaterhouseCoopers, fjallaði um aðferðir til að innleiða starfsmat á almennum vinnumarkaði og í einstökum fyrirtækjum:


Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum