Hoppa yfir valmynd
20. janúar 2012

Ráðstefna um meðferð kynferðisbrota í réttarvörslukerfinu 20. janúar 2012 - upptökur og glærur

Um 200 manns sátu ráðstefnu um meðferð kynferðisbrota í réttarvörslukerfinu sem fram fór 20. janúar 2012. Innanríkisráðuneytið stóð að ráðstefnunni ásamt lagadeild Háskóla Íslands, Rannsóknastofnun Ármanns Snævarrs um fjölskyldumálefni og í samvinnu við Evrópuráðið. Á ráðstefnunni var leitast við að leiða saman sjónarmið fræðasamfélagsins, réttarvörslukerfisins og frjálsra félagasamtaka sem fjalla um málaflokkinn. Erindi fyrirlesara voru tekin upp og má sjá þau hér að neðan ásamt glærum þeirra.

DAGSKRÁ

Eric Ruell, dómari við Tribunal de Grand Instance de Meaux, Frakklandi, og forseti Eftirlitsnefndar sáttmála Evrópuráðsins um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og kynferðislegri misnotkun:
The Council of Europe action to tackle sexual violence against children.

Ksenija Turkovic, prófessor í refsirétti við Lagaháskólann í Zagreb, og sérfræðingur Evrópuráðsins:
- Making child friendly justice a reality: The key elements for the professionals
Glærur

Róbert R. Spanó, prófessor og forseti lagadeildar Háskóla Íslands:
- Tillögur að lagabreytingum vegna innleiðingar Evrópuráðssamnings um varnir gegn kynferðislegri misneytingu og kynferðislegri misnotkun barna
- Glærur

Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu:
- Samþykktir Evrópuráðsins um kynferðisbrot gegn börnum og barnvænlegt réttarkerfi
- Glærur

Liz Kelly, prófessor í kynbundnu ofbeldi við London Metropolitan University:
- Gaps and Chasms: Understanding why so many rape cases never result in a conviction or justice for victims.
- Glærur

Holly Johnson, prófessor í afbrotafræði við Háskólann í Ottawa:
- Limits of a criminal justice response to sexual violence
- Glærur

Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari:
- Þróun nauðgunarhugtaksins og refsinga fyrir nauðgun - hlutverk ákæruvaldsins
- Glærur

Heidi Heggdal, dómari við Oslo Tingrett:
- Sexcrimes, court procedure and punishment - with focus on effort to improve the rights of the victims

MÁLSTOFUR

Málstofa 1:

Samspil barnaverndarkerfisins og refsivörslukerfisins

 Málstofustjóri: Regína Jensdóttir, forstöðumaður barnaréttarskrifstofu Evrópuráðsins

Hrefna Friðriksdóttir, dósent við lagadeild HÍ og formaður stjórnar RÁS

Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum

Ólafur Örn Bragason, sálfræðingur

Ólöf Ásta Farestveit, forstöðumaður Barnahúss

 

 

 Málstofa 2:

Rannsókn nauðgunarmála – hvað leiðir til ákæru?

 
Málstofustjóri: Helgi Gunnlaugsson, prófessor við Háskóla Íslands

Jón Þór Ólason, hdl. og lektor við lagadeild HÍ

Björgvin Björgvinsson, yfirmaður kynferðisbrota­deildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu

Eyrún Jónsdóttir, Neyðarmóttöku

Kolbrún Benediktsdóttir, saksóknari

Þorbjörg I. Jónsdóttir, hrl.

Inga Dóra Pétursdóttir, UN WOMEN

 

Málstofa 3: Trúverðugleiki og sönnunarmat


Málstofustjóri: Halla Gunnarsdóttir, aðstoðarmaður innanríkisráðherra

Guðrún Sesselja Arnardóttir hrl.

Jón Friðrik Sigurðsson, yfirsálfræðingur á geðsviði Landspítalans og prófessor

Símon Sigvaldason, héraðsdómari

Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, starfskona Stígamóta

Svala Ólafsdóttir, dósent við lagadeild HR

 

 

 

 

 

 

 

 

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum