Hoppa yfir valmynd
24.00.2013 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

Málþing um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 14. október

Saman stöndum viðÞann 14. október stóð velferðarráðuneytið í samvinnu við Landssamtökin Þroskahjálp, innanríkisráðuneytið, mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samband íslenskra sveitarfélaga, umhverfis- og auðlindaráðuneytið og Öryrkjabandalag Íslands, fyrir málþingi um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks. Málþingið var haldið á Grand hóteli í Reykjavík.

Á málþinginu var leitast við að fá fram umræðu um málaflokkinn á breiðum grundvelli. Markmiðið var að þátttakendur til að deila hugmyndum og læra hver af öðrum. Þá var einnig leitast við að fá fram sjónarmið um það sem betur má fara og umræður um hvernig bregðast megi við og bæta úr.

Hægt var að fylgjast með málþinginu í beinni útsendingu á vef ráðuneytisins og upptökur frá þinginu hafa verið gerðar aðgengilegar hér að neðan.


Dagskrá

  Málþingsstjóri fyrir hádegi er Ragnhildur Hjaltadóttir, ráðuneytisstjóri innanríkisráðuneyti
10:00 Ávarp Eyglóar Harðardóttur félags- og húsnæðismálaráðherra
10:10 Ímynd og fræðsla
11:05 Mamiko Dís Ragnarsdóttir tónlistarkona flytur eigin lög:
- Skrýtin (mp3) - texti lagsins
- Itsuka (mp3)
11:15 Sjálfstætt líf (fyrri hluti)
11:55  HÁDEGISVERÐUR
  Málþingsstjóri eftir hádegi er Anna Lilja Gunnarsdóttir, ráðuneytisstjóri velferðarráðuneyti
12:40 Sjálfstætt líf (seinni hluti)
13:35 Baráttupopp: Lagagjörningur Kolbrúnar Daggar Kristjánsdóttur fötlunarlistakonu
13:45 Þátttaka
14:25 Heilbrigði (fyrri hluti)
15:05 KAFFI
15:30 Heilbrigði (seinni hluti)
15:50 Mannréttindi
16:10 Verkaskipting ríkis og sveitarfélaga
16:50-17:00 Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, slítur málþinginu

Efnisorð

Síðast uppfært: 12.05.2017
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira