Úrskurðir og álit
-
26. febrúar 2025 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru: MVF22020545 - endurgreiðsla styrks til KMÍ
Miðvikudaginn 26. febrúar 2025 var kveðinn upp í menningar- og viðskiptaráðuneytinu svofelldur: Ú R S K U R Ð U R í stjórnsýslumáli MVF22020545 I. Stjórnsýslukæra Mennta- og menningarmálaráðuneyti)...
-
11. desember 2024 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru: Stjórnvaldssekt - MVF23110238
Með bréfi dags. 29. september 2021 bar [A] fram kæru f.h. [B], og [C], (hér eftir kærendur), vegna ákvörðunar Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu, (hér eftir sýslumaður) frá 19. október 2020, um að leggja stjórnvaldssekt á kærendur að fjárhæð 4.012.500 kr. á hvorn kæranda fyrir sig með vísan til 22. gr. a. laga nr. 85/2007, um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, vegna gististarfsemi að [D]. (hér eftir [E]).
-
27. nóvember 2024 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru: MVF23120242 - Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar
Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar, ákvæði 3. mgr. 5. gr. laga nr. 43/1999, leiðbeiningarskylda stjórnvalda, ákvörðun nefndar um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar felld úr gildi.
-
15. ágúst 2024 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru: Kæra, kröfur og kæruheimild - synjun um endurgreiðslu útlags kostnaðar vegna túlkaþjónustu
ÚRSKURÐUR í stjórnsýslumáli nr. MVF23090319 I. Kæra, kröfur og kæruheimild
-
01. ágúst 2024 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru: kærð synjun um eftirvinnslustyrk vegna verkefnis
Úrskurður dags. 23. júlí 2024, kærð synjun eftirvinnslustyrks vegna verkefnis
-
02. júlí 2024 /Úrskurður vegna stjórnsýsluákæru - synjun um útgáfu rekstrarleyfis vegna gististaðar í flokki II staðfest
Ákvörðun Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu um að synja umsókn kæranda um útgáfu rekstrarleyfis vegna gististaðar í flokki II staðfest.
-
03. júní 2024 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru: Skráning firmaheitis
Úrskurður 3. júní 2024, Skráning firmaheitis.
-
12. apríl 2024 /Úrskurður vegna kæru á ákvörðun nefndar um endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar
MVF23100006 – Lykilorð: Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar, niðurstaða endurgreiðslunefndar staðfest, jafnræðisregla, þýðing nefndarálita við túlkun lagaákvæða, lagaskil.
-
07. desember 2023 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru: Skráning firmaheitis. Endurupptaka
Úrskurður 7. desember 2023, Skráning firmaheitis. Endurupptaka
-
25. október 2023 /Úrskurður v. skráningar í fyrirtækjaskrá. Hæfisskilyrði stjórnarmanna einkahlutafélags, afskráning stjórnarmanns, ákvörðun fyrirtækjaskrár staðfest.
Úrskurður v. skráningar í fyrirtækjaskrá. Hæfisskilyrði stjórnarmanna einkahlutafélags, afskráning stjórnarmanns, ákvörðun fyrirtækjaskrár staðfest.
-
12. október 2023 /Stjórnsýslukæra: Ákvörðun fyrirtækjaskrár Skattsins staðfest
Ákvörðun fyrirtækjaskrár Skattsins staðfest, jafnræðisregla, meðalhófsregla, bindandi gildi úrskurða æðra setts stjórnvalds gagnvart lægra settu stjórnvaldi, skráningarskyld atriði, lögmæti skráningar breyttra samþykkta félags.
-
28. ágúst 2023 /Endurupptökubeiðni: Ótímabundin svipting löggildingar til fasteigna- og skipasölu
MVF22050060 – Lykilorð: Ótímabundin svipting löggildingar til fasteigna- og skipasölu. Krafa um endurupptöku og afturköllun stjórnvaldsákvörðunar. Birting stjórnvaldsákvörðunar.
-
25. ágúst 2023 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru - Frestun réttaráhrifa
Þess er krafist að ákvörðun Ferðamálastofu nr. E23040181, um hækkun iðgjalds og tryggingar sem kæranda er gert að leggja fram, verði felld úr gildi og fjárhæðin endurákvörðuð án álags og notkunar vegins meðaltals. Þá krefst kærandi að frestað verði réttaráhrifum hinnar kærðu ákvörðunar þar til niðurstaða ráðuneytisins í kærumálinu liggur fyrir.
-
14. apríl 2023 /Úrskurður v. skráningar í fyrirtækjaskrá. Skráning í fyrirtækjaskrá, álagning dagsekta, leiðbeiningarskylda, rannsóknarregla, meðalhóf.
Úrskurður v. skráningar í fyrirtækjaskrá. Skráning í fyrirtækjaskrá, álagning dagsekta, leiðbeiningarskylda, rannsóknarregla, meðalhóf.
-
31. mars 2023 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru - endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar - niðurstaða endurgreiðslunefndar staðfest
MVF22020763 – Lykilorð: Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar, niðurstaða endurgreiðslunefndar staðfest, leiðbeiningarskylda stjórnvalda, jafnræðisregla, form- og efnisskilyrði laga nr. 43/1999, fjárhagsvandi umsækjanda.
-
30. desember 2022 /Úrskurður v. skráningar firmaheitis. Skráning firmaheitis, endurupptaka kærumáls, málsmeðferðarreglur, aðild að máli
Úrskurður v. skráningar firmaheitis. Skráning firmaheitis, endurupptaka kærumáls, málsmeðferðarreglur, aðild að máli
-
24. nóvember 2022 /Úrskurður v. skráningar firmaheitis.
Úrskurður v. skráningar firmaheitis. Skráning firmaheitis, heiti fasteignar, lagagrundvöllur ákvörðunar, valdþurrð, tómlæti.
-
29. ágúst 2022 /Úrskurður v. skráningar firmaheitis. Skráning firmaheitis, valdþurrð, lagagrundvöllur ákvörðunar, frestun réttaráhrifa.
Úrskurður 29. ágúst 2022,Úrskurður v. skráningar firmaheitis. Skráning firmaheitis, valdþurrð, lagagrundvöllur ákvörðunar, frestun réttaráhrifa.
-
14. mars 2022 /Úrskurður v. skráningar firmaheitis. Skráning firmaheitis, lögmætisregla, jafnræðisregla, meðalhóf, lagagrundvöllur máls.
Úrskurður v. skráningar firmaheitis. Skráning firmaheitis, lögmætisregla, jafnræðisregla, meðalhóf, lagagrundvöllur máls.
-
28. febrúar 2022 /Úrskurður v. skráningar í fyrirtækjaskrá. Skráning tilkynningar um breytingu á samþykktum einkahlutafélags
Úrskurður v. skráningar í fyrirtækjaskrá. Skráning tilkynningar um breytingu á samþykktum einkahlutafélags, lögmæti hluthafafundar, deilur um eignarhald á félagi.
-
25. febrúar 2022 /Úrskurður v. skráningar í fyrirtækjaskrá. Skráning í fyrirtækjaskrá, álagning dagsekta, afmörkun sakarefnis, kæruheimild, breytt stjórnsýsluframkvæmd.
Úrskurður v. skráningar í fyrirtækjaskrá. Skráning í fyrirtækjaskrá, álagning dagsekta, afmörkun sakarefnis, kæruheimild, breytt stjórnsýsluframkvæmd.
-
03. júlí 2020 /Kærð er synjun sýslumanns frá 4. nóvember 2019, leyfi til fasteigna- og skipasölu
Með bréfi dags 26. janúar 2020 kærði [A, lögmaður], f.h. [B] (hér eftir kærandi) ákvörðun Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu (hér eftir sýslumaður) frá 4. nóvember 2019, um að synja kæranda um löggildingu til að starfa sem fasteigna- og skipasali.
-
19. maí 2020 /Úrskurður vegna eftirvinnslustyrks úr Kvikmyndasjóði
Mennta- og menningarmálaráðuneyti barst hinn 23. apríl 2019 erindi [X] f.h. [Y] ehf. (hér eftir kærandi). Erindi kæranda er stjórnsýslukæra þar sem krafist er ógildingar á synjun Kvikmyndamiðstöðvar Íslands um eftirvinnslustyrk úr Kvikmyndasjóði, sbr. 9. gr. reglugerðar um Kvikmyndasjóð, nr. 229/2003, með síðari breytingum, vegna verkefnisins [Z]. Kæruheimild vegna ákvörðunar Kvikmyndamiðstöðvar Íslands í fyrirliggjandi máli er að finna í 26. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 (hér eftir nefndur stjórnsýslulög).
-
07. maí 2018 /Endurupptaka
Endurupptaka - Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar - Ákvörðun byggð á röngu mati - Menningarhlutinn uppfylltur - Tekið til efnismeðferðar að nýju
-
12. desember 2017 /Sagafilm ehf. vegna synjunar nefndar um tímabundna endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar "Kórar Íslands"
Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar - Niðurstaða endurgreiðslunefndar staðfest - Endurgreiðslum hafnað - Menningarhlutinn ekki uppfylltur.
-
17. október 2017 /Skot Productions, kærir, höfnun endurgreiðslu vegna Hásetar
Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar - Umsókn send eftir að framleiðsla er hafin - Niðurstaða endurgreiðslunefndar staðfest - Endurgreiðslum hafnað - Framleiðsla hér á landi
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.