Úrskurðir og álit
-
22. ágúst 2024 /Mál nr. 250/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún hafnaði starfi.
-
22. ágúst 2024 /Mál nr. 195/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði og að innheimta ofgreiddar atvinnuleysisbætur vegna ótilkynntrar dvalar erlendis.
-
10. júlí 2024 /Mál nr. 216/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
10. júlí 2024 /Mál nr 204/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda vegna ótilkynntra tekna. Einnig staðfest ákvörðun stofnunarinnar um innheimtu ofgreiddra bóta.
-
10. júlí 2024 /Mál nr. 202/2024-Úrskurður
Ávinnslutímabil. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur. Kærandi hafði ekki starfað í að minnsta kosti 24 mánuði á innlendum vinnumarkaði frá því að hann fékk síðast greiddar atvinnuleysisbætur og því ekki áunnið sér rétt til nýs bótatímabils.
-
10. júlí 2024 /Mál nr. 197/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki á boðaðan fund hjá stofnuninni.
-
10. júlí 2024 /Mál nr. 228/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki á boðaðan kynningarfund hjá stofnuninni.
-
10. júlí 2024 /Mál nr. 179/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt kæranda í tvo mánuði vegna ótilkynntra tekna. Einnig staðfest ákvörðun stofnunarinnar um innheimtu ofgreiddra bóta þar sem kærandi var með opna launagreiðendaskrá. Endurkrafa fyrir einn mánuð þó felld úr gildi og þeim hluta málsins vísað til nýrrar meðferðar stofnunarinnar.
-
10. júlí 2024 /Mál nr. 196/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hann mætti ekki á boðað námskeið. Einnig staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda þar sem hann mætti ekki á boðað námskeið.
-
10. júlí 2024 /Mál nr. 185/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
10. júlí 2024 /Mál nr. 132/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði vegna ótilkynntra tekna. Einnig staðfest ákvörðun stofnunarinnar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta.
-
05. júní 2024 /Mál nr. 173/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
05. júní 2024 /Mál nr. 171/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
05. júní 2024 /Mál nr. 166/2024-Úrskurður
Nám. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar bætur þar sem hún stundaði nám.
-
05. júní 2024 /Mál nr. 145/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki á boðaðan kynningarfund hjá stofnuninni.
-
05. júní 2024 /Mál nr. 147/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
23. maí 2024 /Mál nr. 135/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hún hafnaði atvinnuviðtali.
-
23. maí 2024 /Mál nr. 131/2024-Úrskurður
Greiðslur atvinnuleysisbóta. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að greiða kæranda ekki atvinnuleysisbætur í 45 daga vegna ótekins orlofs hjá fyrrum vinnuveitanda
-
23. maí 2024 /Mál nr. 127/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði vegna ótilkynntra tekna. Einnig staðfest ákvörðun stofnunarinnar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta.
-
23. maí 2024 /Mál nr. 125/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta þar sem kærandi hafnaði starfi.
-
23. maí 2024 /Mál nr. 117/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki á boðaðan fund hjá stofnuninni.
-
16. maí 2024 /Mál nr. 88/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hann tilkynnti ekki um veikindi.
-
10. maí 2024 /Mál nr. 105/2024-Úrskurður
Biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Kærandi missti starf sitt af ástæðu sem hann átti sjálfur sök á.
-
10. maí 2024 /Mál nr. 100/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda þar sem hún tilkynnti ekki um veikindi.
-
10. maí 2024 /Mál nr. 92/2024 - Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
10. maí 2024 /Mál nr. 85/2024-Úrskurður
Biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Námi hætt án gildra ástæðna.
-
29. apríl 2024 /Mál nr. 78/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki á boðaðan fund hjá stofnuninni.
-
29. apríl 2024 /Mál nr. 76/2024-Úrskurður
Nám. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar bætur þar sem hann stundaði nám.
-
29. apríl 2024 /Mál nr. 73/2024-Úrskurður
Virk atvinnuleit. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur þar sem hann var óvinnufær.
-
29. apríl 2024 /Mál nr. 71/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
29. apríl 2024 /Mál nr. 68/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ofgreiddar bætur. Ótekinn biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði vegna ótilkynntra tekna. Einnig staðfest ákvörðun stofnunarinnar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta. Þá var ákvörðun Vinnumálastofnunar um að setja greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda á bið einnig staðfest. Kærandi hafði ekki áunnið sér rétt til nýs bótatímabils.
-
29. apríl 2024 /Mál nr. 61/2024-Úrskurður
Biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Kærandi missti starf sitt af ástæðu sem hún átti sjálf sök á.
-
29. apríl 2024 /Mál nr. 59/2024-Úrskurður
Virk atvinnuleit. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að greiða kæranda ekki atvinnuleysisbætur fyrir tímabil sem hann var óvinnufær.
-
29. apríl 2024 /Mál nr. 40/2024-Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
11. apríl 2024 /Mál nr. 590/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann sinnti ekki atvinnuviðtali.
-
11. apríl 2024 /Mál nr.. 54/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki á boðað námskeið.
-
11. apríl 2024 /Mál nr. 30/2024-Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Kærandi hafði þegar upplýst um veikindi.
-
11. apríl 2024 /Mál nr. 19/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta þar sem kærandi hafnaði starfi.
-
11. apríl 2024 /Mál nr. 15/2024-Úrskurður
Biðtími. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Ekki rannsakað nægjanlega hvort ástæður kæranda fyrir uppsögn hafi verið gildar. Málinu vísað til nýrrar meðferðar stofnunarinnar.
-
11. apríl 2024 /Mál nr. 14/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra bóta þar sem kærandi var með opna launagreiðendaskrá.
-
22. mars 2024 /Mál nr. 13/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
22. mars 2024 /Mál nr. 12/2024-Úrskurður
Biðtími. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Ekki rannsakað nægjanlega hvort kærandi hafi misst starf sitt af ástæðum sem hann átti sjálfur sök á. Málinu vísað til nýrrar meðferðar stofnunarinnar.
-
22. mars 2024 /Mál nr. 7/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda þar sem hann mætti ekki á boðað námskeið hjá stofnuninni.
-
22. mars 2024 /Mál nr. 6/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
22. mars 2024 /Mál nr. 596/2023-Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
14. mars 2024 /Mál nr. 602/2023-Úrskurður
Biðtími. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði. Starfi sagt upp án gildra ástæðna.
-
14. mars 2024 /Mál nr. 586/2023-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hún hafnaði starfi.
-
14. mars 2024 /Mál nr. 569/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra bóta þar sem kærandi var með opna launagreiðendaskrá.
-
14. mars 2024 /Mál nr. 616/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hann hafnaði starfi.
-
14. mars 2024 /MÁL NR. 599/2023-Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Ekki brot á tilkynningarskyldu að upplýsa ekki um lyfjanotkun vegna þunglyndis og kvíða og ekki um tilfallandi veikindi að ræða.
-
14. mars 2024 /Mál nr. 579/2023-Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
14. mars 2024 /Mál nr. 527/2023-Úrskurður
Almenn skilyrði. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda þar sem hann var ekki staddur á Íslandi.
-
-
29. febrúar 2024 /Mál nr. 548/2023-Úrskurður
Virk atvinnuleit. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar atvinnuleysisbætur vegna aðkomu að rekstri fyrirtækis. Lagt fyrir Vinnumálastofnun að meta heildstætt störf kæranda fyrir fyrirtækið.
-
29. febrúar 2024 /Má nr. 580/2023-Úrskurður
Virk atvinnuleit. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar atvinnuleysisbætur vegna aðkomu að rekstri fyrirtækis. Lagt fyrir Vinnumálastofnun að meta heildstætt störf kæranda fyrir fyrirtækið.
-
29. febrúar 2024 /Mál nr. 528/2023-Úrskurður
Virk atvinnuleit. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar atvinnuleysisbætur vegna aðkomu að rekstri fyrirtækis. Lagt fyrir Vinnumálastofnun að meta heildstætt störf kæranda fyrir fyrirtækið.
-
29. febrúar 2024 /Mál nr. 557/2023-Úrskurður
Virk atvinnuleit. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar atvinnuleysisbætur vegna aðkomu að rekstri fyrirtækis. Lagt fyrir Vinnumálastofnun að meta heildstætt störf kæranda fyrir fyrirtækið.
-
29. febrúar 2024 /Mál nr. 568/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
29. febrúar 2024 /Mál nr. 572/2023-Úrskurður
Biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Starfi sagt upp án gildra ástæðna.
-
15. febrúar 2024 /Mál nr. 550/2023-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hann mætti ekki í atvinnuviðtal.
-
15. febrúar 2024 /Mál nr.542/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann tilkynnti ekki um skerta vinnufærni.
-
15. febrúar 2024 /Mál nr. 479/2023-Úrskurður
Ráðningarstyrkur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um ráðningarstyrk. Starfsmennirnir tveir sem kærandi réð til starfa hófu störf hjá fyrirtækinu áður en Vinnumálastofnun var upplýst um ráðninguna.
-
15. febrúar 2024 /Mál nr. 516/2023-Úrskurður
Ráðningarstyrkur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um ráðningarstyrk. Starfsmaðurinn sem kærandi réð til starfa hóf störf hjá fyrirtækinu áður en Vinnumálastofnun var upplýst um ráðninguna.
-
15. febrúar 2024 /Mál nr. 543/2023-Úrskurður
Biðtími. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Ekki rannsakað nægjanlega hvort kærandi hafi misst starf sitt af ástæðum sem hann átti sjálfur sök á. Málinu vísað til nýrrar meðferðar stofnunarinnar.
-
15. febrúar 2024 /Mál nr. 546/2023-Úrskurður
Ávinnslutímabil. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur. Kærandi hafði ekki starfað í að minnsta kosti 24 mánuði á innlendum vinnumarkaði frá því að hann fékk síðast greiddar atvinnuleysisbætur og því ekki áunnið sér rétt til atvinnuleysistrygginga.
-
05. febrúar 2024 /Mál nr. 429/2023-Úrskurður
Viðurlög. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði og að innheimta ofgreiddar atvinnuleysisbætur vegna ótilkynntrar dvalar erlendis. Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar atvinnuleysisbætur vegna aðkomu að rekstri fyrirtækis felld úr gildi. Lagt fyrir Vinnumálastofnun að meta heildstætt störf kæranda fyrir fyrirtækið.
-
01. febrúar 2024 /Mál nr. 515/2023-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
01. febrúar 2024 /Mál nr. 535/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði vegna ótilkynntrar dvalar erlendis.
-
01. febrúar 2024 /Mál nr. 524/2023-Úrskurður
Ávinnslutímabil. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur. Kærandi hafði ekki starfað í að minnsta kosti 24 mánuði á innlendum vinnumarkaði frá því að hún fékk síðast greiddar atvinnuleysisbætur og því ekki áunnið sér rétt til atvinnuleysistrygginga.
-
01. febrúar 2024 /Mál nr. 530/2023-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
18. janúar 2024 /Mál nr. 485/2023-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hún mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
18. janúar 2024 /Mál nr. 508/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún hafnaði starfi.
-
18. janúar 2024 /Mál nr. 510/2023-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hann mætti ekki á boðað námskeið.
-
18. janúar 2024 /Mál nr. 511/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann hafnaði starfi.
-
18. janúar 2024 /Mál nr. 502/2023-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hann mætti ekki á boðað námskeið.
-
18. janúar 2024 /Mál nr. 504/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta vegna lífeyrissjóðsgreiðslna kæranda og ellilífeyrisgreiðslna frá Tryggingastofnun ríkisins.
-
18. janúar 2024 /Mál nr. 497/2023-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Ótilkynnt dvöl erlendis. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta.
-
18. janúar 2024 /Mál nr. 505/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta vegna lífeyrissjóðsgreiðslna kæranda.
-
14. desember 2023 /Mál nr. 450/2023-Úrskurður
Biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Kærandi missti starf sitt af ástæðu sem hann átti sjálfur sök á.
-
14. desember 2023 /Mál nr. 434/2023-Úrskurður
Endurupptaka. Ofgreiddar atvinnuleysisbætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um endurupptöku máls.
-
14. desember 2023 /Mál nr. 475/2023-Úrskurður
Ótekinn biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að setja greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda á bið. Kærandi hafði ekki áunnið sér rétt til nýs bótatímabils.
-
14. desember 2023 /Mál nr. 477/2023-Úrskurður
Viðurlög. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði vegna ótilkynntra tekna. Einnig staðfest ákvörðun stofnunarinnar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta.
-
01. desember 2023 /Mál nr. 472/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann hafnaði atvinnuviðtali.
-
01. desember 2023 /Mál nr. 467/2023-Úrskurður
Almenn skilyrði. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda þar sem hann var ekki búsettur á Íslandi.
-
01. desember 2023 /Mál nr. 463/2023-Úrskurður
Viðurlög. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði vegna ótilkynntra tekna. Einnig staðfest ákvörðun stofnunarinnar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta.
-
01. desember 2023 /Mál nr. 352/2023-Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
31. október 2023 /Mál nr. 386/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta vegna fjármagnstekna.
-
31. október 2023 /Mál nr. 413/2023-Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Ekki ljóst hvort kærandi hafi sannanlega verið boðaður í atvinnuviðtal.
-
31. október 2023 /Mál nr. 379/2023-Endurupptekið
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
31. október 2023 /Mál nr. 420/2023-Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði. Ekki ljóst hvort kærandi hafi sannanlega verið boðaður í atvinnuviðtal.
-
31. október 2023 /Mál nr. 377/2023-Úrskurður
Virk atvinnuleit. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur. Kærandi var námsmaður á milli anna.
-
19. október 2023 /Mál nr. 381/2023-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda þar sem hún mætti ekki í atvinnuviðtal.
-
19. október 2023 /Mál nr. 368/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki á boðað námskeið.
-
19. október 2023 /Mál nr. 385/2023-Úrskurður
Virk atvinnuleit. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að greiða kæranda ekki atvinnuleysisbætur vegna veikinda barns.
-
19. október 2023 /Mál nr. 384/2023-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki talið afsakanlegt að kæra barst ekki fyrr né að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
06. október 2023 /Mál nr. 325/2023-Úrskurður
Hlutabætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að ekki væri tilefni til að endurskoða greiðslur hlutabóta frá árunum 2020 og 2021.
-
06. október 2023 /Mál nr. 343/2023-Úrskurður
Afturvirkar greiðslur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um greiðslu atvinnuleysisbóta frá umsóknardegi.
-
06. október 2023 /Mál nr. 327/2023-Úrskurður
Námssamningur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um gerð námssamnings. Kærandi var námsmaður á milli anna.
-
06. október 2023 /Mál nr. 353/2023-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hún hafnaði starfi.
-
06. október 2023 /Mál nr. 379/2023-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
07. september 2023 /Mál nr. 248/2023-Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
07. september 2023 /Mál nr. 330/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún hafnaði starfi.
-
07. september 2023 /Mál nr. 329/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda þar sem hún mætti ekki í boðað viðtal.
-
07. september 2023 /Mál nr. 311/2023-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hún hafnaði starfi.
-
07. september 2023 /Mál nr. 299/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda þar sem hún mætti ekki á boðað námskeið.
-
24. ágúst 2023 /Mál nr. 315/2023-Úrskurður
Biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Starfi sagt upp án gildra ástæðna.
-
24. ágúst 2023 /Mál nr. 314/2023-Úrskurður
Ótekinn biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að setja greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda á bið. Kærandi hafði ekki áunnið sér rétt til nýs bótatímabils.
-
24. ágúst 2023 /Mál nr. 291/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann tilkynnti ekki um veikindi.
-
24. ágúst 2023 /Mál nr. 287/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki á boðað námskeið.
-
10. ágúst 2023 /Mál nr. 279/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki á boðað námskeið.
-
10. ágúst 2023 /Mál nr. 272/2023-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda vegna höfnunar á starfi.
-
10. ágúst 2023 /Mál nr. 264/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo á mánuði þar sem hún mætti ekki í atvinnuviðtal.
-
10. ágúst 2023 /Mál nr. 260/2023-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda. Ekki sýnt fram á að kæranda hafi sannanlega verið boðið starf og hún hafnað því.
-
10. ágúst 2023 /Mál nr. 235/2023-Úrskurður
Biðtími. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði. Ekki gild ástæða fyrir uppsögn á starfi.
-
10. ágúst 2023 /Mál nr. 155/2023-Beiðni um endurupptöku
Endurupptökubeiðni synjað. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að ekki yrði ráðið að niðurstaða nefndarinnar hafi byggst á ófullnægjandi eða röngum upplýsingum um málsatvik, sbr. 1. mgr. 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 né að kærandi ætti rétt á endurupptöku málsins á grundvelli ólögfestra reglna stjórnsýsluréttar.
-
10. ágúst 2023 /Mál nr. 219/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki á boðað námskeið.
-
10. ágúst 2023 /Mál nr. 198/2023-Úrskurður
Biðtími. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Kærandi hafði gilda ástæðu fyrir uppsögn hjá síðasta vinnuveitanda.
-
10. ágúst 2023 /Mál nr. 280/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
29. júní 2023 /Mál nr. 228/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún tilkynnti ekki um veikindi barna.
-
29. júní 2023 /Mál nr. 203/2023-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hún mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
29. júní 2023 /Mál nr. 199/2023-Úrskurður
Viðurlög. Skert vinnufærni. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt kæranda í þrjá mánuði. Kæranda bar ekki að upplýsa Vinnumálastofnun sérstaklega um hundaofnæmi þegar hann lagði inn umsókn um atvinnuleysisbætur.
-
29. júní 2023 /Mál nr. 225/2023-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda vegna ótilkynntrar dvalar erlendis.
-
29. júní 2023 /Mál nr. 166/2023-Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda á grundvelli 59. gr. a. laga nr. 54/2006 um atvinnuleysistryggingar. Ekki fallist á að ákvæði 35. gr. a. laganna ætti við í máli kæranda. Einnig felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta þar sem ekki lá ljóst fyrir að kærandi hefði verið í fullu starfi allt það tímabil sem endurgreiðslukrafan laut að.
-
29. júní 2023 /Mál nr. 230/2023-úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki á boðað námskeið.
-
29. júní 2023 /Mál nr. 234/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
15. júní 2023 /Mál nr. 180/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra bóta vegna fjármagnstekna.
-
15. júní 2023 /Mál nr. 169/2023-Úrskurður
Ótekinn biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að setja greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda á bið. Kærandi hafði ekki áunnið sér rétt til nýs bótatímabils.
-
23. mars 2023 /Mál nr. 50/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki í atvinnuviðtal.
-
23. mars 2023 /Mál nr. 46/2023-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
23. mars 2023 /Mál nr. 27/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
23. mars 2023 /Mál nr. 24/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann tilkynnti ekki um veikindi.
-
23. mars 2023 /Mál nr. 23/2023-Úrskurður
Virk atvinnuleit. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar atvinnuleysisbætur þar sem hann var ekki í virkri atvinnuleit.
-
23. mars 2023 /Mál nr. 22/2023-Úrskurður
Virk atvinnuleit. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar atvinnuleysisbætur þar sem hún var ekki í virkri atvinnuleit.
-
09. mars 2023 /Mál nr. 43/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann hafnaði starfi.
-
09. mars 2023 /Mál nr. 28/2023-Úrskurður
Biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Starfi sagt upp án gildra ástæðna.
-
09. mars 2023 /Mál nr. 10/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
02. febrúar 2023 /Mál nr. 593/2022-Úrskurður
Desemberuppbót. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að kærandi ætti ekki rétt á greiðslu desemberuppbótar þar sem hann staðfesti ekki atvinnuleit á tímabilinu 20. nóvember til 3. desember 2022.
-
02. febrúar 2023 /Mál nr. 582/2022-Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði ákveðið að afturkalla hina kærðu ákvörðun.
-
02. febrúar 2023 /Mál nr. 577/2022-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki á boðað námskeið.
-
02. febrúar 2023 /Mál nr. 573/2022-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
-
12. janúar 2023 /Mál nr. 574/2022-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki á boðað námskeið.
-
12. janúar 2023 /Mál nr. 554/2022-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
12. janúar 2023 /Mál nr. 544/2022-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki í boðað símaviðtal hjá stofnuninni.
-
12. janúar 2023 /Mál nr. 542/2022-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi mætti ekki á boðað námskeið.
-
12. janúar 2023 /Mál nr. 538/2022-Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði ákveðið að afturkalla hina kærðu ákvörðun.
-
12. janúar 2023 /Mál 529/2022
Endurupptaka. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um endurupptöku máls.
-
12. janúar 2023 /Mál nr. 510/2022-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra bóta. Ekki heimilt að skerða atvinnuleysisbætur kæranda vegna fjármagnstekna sem hann fékk áður en hann var skráður á atvinnuleysisskrá.
-
12. janúar 2023 /Mál nr. 506/2022-Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði ákveðið að afturkalla hina kærðu ákvörðun.
-
12. janúar 2023 /Mál nr. 504/2022-Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Það starf sem stóð kæranda til boða var meira en fullt starf og hann hefði átt erfitt með að vera mættur til vinnu klukkan sjö á morgnana með almenningssamgöngum.
-
19. desember 2022 /Mál nr. 503/2022-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta vegna tímabils sem kærandi var lögskráður á skip.
-
15. desember 2022 /Mál nr. 562/2022-Úrskurður
Desemberuppbót. Kæru vísað frá þar sem ekki lá fyrir stjórnvaldsákvörðun í máli kæranda.
-
15. desember 2022 /Mál nr. 516/2022-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki á boðað námskeið.
-
15. desember 2022 /Mál nr. 508/2022-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann hafnaði starfi.
-
15. desember 2022 /Mál nr. 489/2022-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra bóta. Ekki ljóst hvort kærandi hafi í raun og veru unnið í þeim mánuði sem endurkrafan laut að eða hvort um hafi verið að ræða orlofsgreiðslu.
-
15. desember 2022 /Mál nr. 482/2022-Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði með vísan til þess að hann hefði hafnað þátttöku í vinnumarkaðsúrræði. Kærandi hafði ekki verið í atvinnuleit í að minnsta kosti fjórar vikur þegar hann mætti ekki á fund hjá Vinnumálastofnun.
-
15. desember 2022 /Mál nr. 480/2022-Úrskurður
Nýsköpunarstyrkur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um nýsköpunarstyrk. Verkefnið ekki talið líklegt til að veita atvinnuleitanda framtíðarstarf.
-
01. desember 2022 /Mál nr. 449/2022-Beiðni um endurupptöku
Endurupptökubeiðni synjað. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að ekki yrði ráðið að niðurstaða nefndarinnar hafi byggst á ófullnægjandi eða röngum upplýsingum um málsatvik, sbr. 1. mgr. 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 né að kærandi ætti rétt á endurupptöku málsins á grundvelli ólögfestra reglna stjórnsýsluréttar.
-
01. desember 2022 /Mál nr. 439/2022-Beiðni um endurupptöku
Endurupptökubeiðni synjað. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að ekki yrði ráðið að niðurstaða nefndarinnar hafi byggst á ófullnægjandi eða röngum upplýsingum um málsatvik, sbr. 1. mgr. 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 né að kærandi ætti rétt á endurupptöku málsins á grundvelli ólögfestra reglna stjórnsýsluréttar.
-
-
17. nóvember 2022 /Mál nr. 467/2022-Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt kæranda í þrjá mánuði. Ekki talið að kærandi hafi hafnað starfi.
-
17. nóvember 2022 /Mál nr. 459/2022-Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að staðfesta fyrri ákvörðun stofnunarinnar um viðurlög vegna höfnunar á starfi. Sú ákvörðun hafði verið felld úr gildi með úrskurði úrskurðarnefndar velferðarmála.
-
17. nóvember 2022 /Mál nr. 427/2022-Úrskurður
Almenn skilyrði. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur. Fullnægjandi gögn lágu ekki til grundvallar ákvörðun stofnunarinnar.
-
17. nóvember 2022 /Mál nr. 412/2022-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra bóta. Ekki heimilt að skerða atvinnuleysisbætur kæranda vegna fjármagnstekna maka hennar.
-
17. nóvember 2022 /Mál nr. 371/2022-Úrskurður
Biðtími. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði. Ekki talið að kærandi hafi misst starf sitt af ástæðum sem hún átti sjálf sök á.
-
02. nóvember 2022 /Mál nr. 449/2022-Úrskurður
Ráðningarstyrkur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um ráðningarstyrk þar sem tiltekinn starfsmaður hafði verið við störf hjá fyrirtækinu og að einhverju leyti í forsvari fyrir það á síðastliðnum 12 mánuðum.
-
02. nóvember 2022 /Mál 436/2022-Úrskurður
Ráðningarstyrkur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um ráðningarstyrk þar sem tiltekinn starfsmaður hafði verið við störf hjá fyrirtækinu og að einhverju leyti í forsvari fyrir það á síðastliðnum 12 mánuðum.
-
02. nóvember 2022 /Mál nr. 378/2022-Úrskurður
Endurupptaka. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um endurupptöku máls.
-
02. nóvember 2022 /Mál nr. 377/2022-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki á boðað námskeið.
-
20. október 2022 /Mál nr. 376/2022
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
20. október 2022 /Mál 307/2022-Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
20. október 2022 /Mál nr. 306/2022- Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
20. október 2022 /Mál nr. 277/2022
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
20. október 2022 /Mál nr. 167/2021 - Endurupptekið
Endurupptaka. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um endurupptöku máls. Ákvörðun reist á röngum lagagrundvelli og því til staðar efnislegur annmarki.
-
06. október 2022 /Mál nr. 559/2021-Endurupptekið
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta þar sem kærandi var ekki með gilt atvinnuleyfi.
-
06. október 2022 /Mál nr. 385/2022-Úrskurður
Greiðslur atvinnuleysisbóta. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að greiða kæranda ekki atvinnuleysisbætur í 72 daga vegna ótekins orlofs hjá fyrrum vinnuveitanda og að hún ætti ekki rétt á tekjutengdum atvinnuleysisbótum.
-
06. október 2022 /Mál nr. 324/2022- Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta. Kærandi stundaði ekki nám í skilningi laga nr. 54/2006 um atvinnuleysistryggingar.
-
22. september 2022 /Mál nr. 381/2022-Úrskurður
Viðurlög. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði vegna ótilkynntrar dvalar erlendis. Einnig staðfest ákvörðun stofnunarinnar um innheimtu ofgreiddra bóta.
-
22. september 2022 /Mál nr. 372/2022-Úrskurður
Nám. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar bætur þar sem hún stundaði nám.
-
-
22. september 2022 /Mál nr. 213/2022-Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
-
07. september 2022 /Mál nr. 366/2022-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta þar sem kærandi mætti ekki í boðað viðtal.
-
07. september 2022 /Mál nr. 338/2022-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta þar sem kærandi hafnaði starfi.
-
07. september 2022 /Mál nr. 319/2022-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði vegna ófullnægjandi mætingar á boðað námskeið.
-
07. september 2022 /Mál nr. 273/2022-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki í atvinnuviðtal
-
07. september 2022 /Mál nr. 269/2022-Úrskurður
Nám. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar bætur þar sem hann stundaði nám.
-
07. september 2022 /Mál nr. 228/2022-Úrskurður
Nám. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar bætur þar sem hún stundaði nám.
-
25. ágúst 2022 /Mál nr. 223/2022-Úrskurður
Afturvirkar greiðslur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um greiðslu atvinnuleysisbóta frá umsóknardegi.
-
25. ágúst 2022 /Mál nr. 237/2022-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann hafnaði starfi.
-
-
25. ágúst 2022 /Mál nr. 246/2022-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún hafnaði starfi.
-
25. ágúst 2022 /Mál nr. 261/2022-Úrskurður
Endurgreiðsla útlagðs kostnaðar. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um endurgreiðslu útlagðs kostnaðar vegna útgáfu læknisvottorðs.
-
25. ágúst 2022 /Mál nr. 262/2022-Úrskurður
Ráðningarstyrkur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um niðurfellingu ákvæðis um ávinnslu bótaréttar í ráðningarsamningi á grundvelli reglugerðar nr. 918/2020.
-
25. ágúst 2022 /Endurupptekið mál nr. 648/2021-Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta þar sem stofnunin hafði fallist á að kærandi hafi haft gilda ástæðu fyrir því að hafna starfi.
-
25. ágúst 2022 /Mál nr. 232/2022-Úrskurður
Nám. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar bætur þar sem hún stundaði nám.
-
25. ágúst 2022 /Mál nr. 225/2022-Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt kæranda í þrjá mánuði vegna höfnunar á starfi. Kærandi lagði fram læknisvottorð sem Vinnumálastofnun bar að leggja mat á.
-
07. júlí 2022 /Mál nr. 119/2022-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta. Athugasemd gerð við þann drátt sem varð hjá Vinnumálastofnun á því að skila greinargerð og gögnum til úrskurðarnefndarinnar.
-
07. júlí 2022 /Mál nr. 129/2022-Úrskurður
Tekjutengdar atvinnuleysisbætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur tekjutengdra atvinnuleysisbóta til kæranda þar sem XVIII. ákvæði til bráðabirgða í lögum nr. 54/2006 um atvinnuleysistryggingar féll úr gildi 31. janúar 2022.
-
07. júlí 2022 /Mál nr. 147/2022-Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta. Kærandi tilkynnti forföll vegna boðaðs viðtals.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.