Úrskurðir og álit
-
01. nóvember 2024 /Nr. 946/2024 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar í málum kærenda og barnanna B og C eru staðfestar.
-
18. júlí 2024 /Nr. 707/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi vegna sérstakra tengsla við landið, sbr. 78. gr. laga um útlendinga, er staðfest.
-
18. júlí 2024 /Nr. 719/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi fyrir foreldra, sbr. 72. gr. laga um útlendinga, er staðfest.
-
18. júlí 2024 /Nr. 706/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að vísa umsókn kæranda um dvalarleyfi frá, sbr. 1. mgr. 101. gr. laga um útlendinga, er staðfest.
-
18. júlí 2024 /Nr. 503/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um brottvísun og endurkomubann kæranda, sbr. b-lið 1. mgr. 98. og 2. mgr. 101. gr. laga um útlendinga, er felld úr gildi.
-
14. júní 2024 /Nr. 645/2024 Úrskurður
Endurteknum umsóknum kærenda er vísað frá og kröfu kærenda um frestun réttaráhrifa er hafnað.
-
24. maí 2024 /Nr. 560/2024 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar í málum kæranda og barna hennar eru felldar úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda og barna hennar til meðferðar á ný.
-
24. maí 2024 /Nr. 564/2024 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar í málum kæranda og barns hennar eru felldar úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda og barns hennar til meðferðar á ný.
-
17. maí 2024 /Nr. 525/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.
-
-
-
14. maí 2024 /Nr. 507/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.
-
10. maí 2024 /Nr. 487/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
10. maí 2024 /Nr. 468/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er staðfest. Endurkomubann kæranda verður fellt úr gildi fari hann frá Íslandi innan 15 daga.
-
08. maí 2024 /Nr. 448/2024 Úrskurður
Stjórnsýslukæru sem barst eftir lok kærufrests, sbr. 7. gr. laga um útlendinga, er vísað frá, sbr. 28. gr. stjórnsýslulaga.
-
08. maí 2024 /Nr. 462/2024 Úrskurður
Ákvörðun lögreglustjórans á Suðurnesjum um frávísun kæranda frá Íslandi er felld úr gildi.
-
08. maí 2024 /Nr. 474/2024 Úrskurður
Ákvörðun lögreglustjórans á Suðurnesjum um frávísun kæranda frá Íslandi er staðfest.
-
08. maí 2024 /Nr. 463/2024 Úrskurður
Ákvörðun lögreglustjórans á Suðurnesjum um frávísun kæranda frá Íslandi er staðfest.
-
08. maí 2024 /Nr. 475/2024 Úrskurður
Ákvörðun lögreglustjórans á Suðurnesjum um frávísun kæranda frá Íslandi er staðfest.
-
08. maí 2024 /Nr. 461/2024 Úrskurður
Ákvörðun lögreglustjórans á Suðurnesjum um frávísun kæranda frá Íslandi er staðfest.
-
08. maí 2024 /Nr. 453/2024 Úrskurður
Kæra á ákvörðun lögreglustjórans á Suðurnesjum um frávísun kæranda frá Íslandi er vísað frá kærunefnd.
-
08. maí 2024 /Nr. 457/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli sérstakra tengsla við landið, sbr. 78. gr. laga um útlendinga er staðfest. Ákvörðun um brottvísun og endurkomubann er felld úr gildi.
-
08. maí 2024 /Nr. 476/2024 Úrskurður
Ákvörðun lögreglustjórans á Suðurnesjum um frávísun kæranda frá Íslandi er staðfest.
-
08. maí 2024 /Nr. 356/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að hafna umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 4. mgr. 51. gr. laga um útlendinga er staðfest. Einnig er staðfest ákvörðun um brottvísun á grundvelli 2. mgr. 98. gr. laga um útlendinga. Endurkomubann kæranda er stytt í tvö ár.
-
08. maí 2024 /Nr. 349/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli náms, sbr. 65. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
08. maí 2024 /Nr. 447/2024 Úrskurður
Stjórnsýslukæru sem barst eftir lok kærufrests, sbr. 7. gr. laga um útlendinga, er vísað frá, sbr. 28. gr. stjórnsýslulaga.
-
30. apríl 2024 /Nr. 451/2024 Úrskurður
Stjórnsýslukæru sem barst eftir lok kærufrests, sbr. 7. gr. laga um útlendinga, er vísað frá, sbr. 28. gr. stjórnsýslulaga.
-
30. apríl 2024 /Nr. 452/2024 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
-
24. apríl 2024 /Nr. 416/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
15. apríl 2024 /Nr. 392/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.
-
10. apríl 2024 /Nr. 252/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi fyrir námsmenn, sbr. 65. gr. laga um útlendinga, staðfest. Einnig er staðfest ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um ótímabundið dvalarleyfi, sbr. 58. gr. laga um útlendinga. Felld er úr gildi ákvörðun Útlendingastofnunar um brottvísun og endurkomubann kæranda.
-
10. apríl 2024 /Nr. 309/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að afturkalla dvalarleyfi kæranda á grundvelli hjúskapar, sbr. 70. gr., sbr. 59. gr. laga um útlendinga, er staðfest. Sá hluti ákvörðunarinnar er varðar brottvísun og endurkomubann er felldur úr gildi.
-
10. apríl 2024 /Nr. 335/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um endurnýjun á dvalarleyfi vegna fjölskyldusameiningar fyrir börn, sbr. 4. mgr. 71. gr. og 2. mgr. 52. gr. laga um útlendinga, er staðfest.
-
10. apríl 2024 /Nr. 250/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarrétt fyrir aðstandendur EES- og EFTA-borgara, sbr. 1. og 2. mgr. 92. gr. laga um útlendinga, er staðfest.
-
05. apríl 2024 /Nr. 336/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er staðfest. Endurkomubann kæranda verður fellt úr gildi fari hann sjálfviljugur frá Íslandi.
-
27. mars 2024 /Nr. 297/2024 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar í málum kærenda eru staðfestar.
-
27. mars 2024 /Nr. 198/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.
-
27. mars 2024 /Nr. 329/2024 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum eru staðfestar.
-
26. mars 2024 /Nr. 327/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.
-
26. mars 2024 /Nr. 333/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um langtímavegabréfsáritun er staðfest. Sá hluti ákvörðunarinnar sem varðaði brottvísun og endurkomubann er felldur úr gildi.
-
25. mars 2024 /Nr. 317/2024 Úrskurður
Kröfu kærenda um endurtekna umsókn og frestun réttaráhrifa er hafnað.
-
22. mars 2024 /Nr. 296/2024 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kæranda og barns hennar um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum eru staðfestar.
-
22. mars 2024 /Nr. 285/2024 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kærenda og barna þeirra um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum eru staðfestar.
-
-
-
12. mars 2024 /Nr. 235/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að hafna umsókn kæranda um dvalarleyfi vegna hjúskapar, sbr. 4. mgr. 51. gr. laga um útlendinga, er staðfest. Einnig er staðfest ákvörðun Útlendingastofnunar um brottvísun kæranda, sbr. 2. mgr. 98. gr. laga um útlendinga en endurkomubann kæranda er stytt í tvö ár.
-
12. mars 2024 /Nr. 223/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli hjúskapar, sbr. 2. mgr. 69. gr. laga um útlendinga, er staðfest.
-
12. mars 2024 /Nr. 236/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um ótímabundið dvalarleyfi, sbr. 58. gr. laga um útlendinga, er staðfest.
-
12. mars 2024 /Nr. 237/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að hafna kæranda um endurupptöku er staðfest.
-
12. mars 2024 /Nr. 238/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að gera kæranda að sæta brottvísun og tveggja ára endurkomubanni, 2. mgr. 98. gr. og 2. mgr. 101. gr. laga um útlendinga, er felld úr gildi.
-
12. mars 2024 /Nr. 180/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um ótímabundið dvalarleyfi, sbr. c-lið 1. mgr. 58. gr. laga um útlendinga, er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka málið til nýrrar meðferðar.
-
08. mars 2024 /Nr. 244/2024 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar er felldar úr gildi. Kærendum og börnum þeirra er veitt alþjóðleg vernd á grundvelli 1. mgr. 37. gr. laga um útlendinga, sbr. 1. mgr. 40. gr. s.l. Lagt er fyrir stofnunina að veita kærendum og börnum þeirra dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.
-
01. mars 2024 /Nr. 216/2024 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar í málum kæranda og barna hennar eru felldar úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda og barna hennar til meðferðar á ný.
-
29. febrúar 2024 /Nr. 214/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.
-
29. febrúar 2024 /Nr. 213/2024 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja kærendum um vegabréfsáritanir til landsins eru staðfestar.
-
29. febrúar 2024 /Nr. 179/2024 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kæranda og barni hennar um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum eru staðfestar.
-
29. febrúar 2024 /Nr. 182/2024 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar í málum kærenda og barna þeirra eru staðfestar.
-
28. febrúar 2024 /Nr. 210/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.
-
27. febrúar 2024 /Nr. 206/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er staðfest. Endurkomubann kæranda verður fellt úr gildi fari hann sjálfviljugur frá Íslandi.
-
27. febrúar 2024 /Nr. 205/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er staðfest. Endurkomubann kæranda verður fellt úr gildi fari hún sjálfviljug frá Íslandi.
-
27. febrúar 2024 /Nr. 203/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er staðfest. Endurkomubann kæranda verður fellt úr gildi fari hún sjálfviljug frá Íslandi.
-
27. febrúar 2024 /Nr. 197/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.
-
26. febrúar 2024 /Nr. 193/2024 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja kærendum um vegabréfsáritanir til landsins eru staðfestar.
-
26. febrúar 2024 /Nr. 194/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.
-
26. febrúar 2024 /Nr. 196/2024 Úrskurður
Endurteknum umsóknum kærenda og barnanna B og C er vísað frá. Beiðnum kærenda og barnanna B og C um frestun réttaráhrifa er hafnað.
-
25. febrúar 2024 /Nr. 92/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.
-
23. febrúar 2024 /Nr. 177/2024 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kæranda og barns hennar um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum eru staðfestar.
-
23. febrúar 2024 /Nr. 176/2024 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kærenda og barns þeirra um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum eru staðfestar.
-
22. febrúar 2024 /Nr. 183/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er staðfest. Endurkomubann kæranda verður fellt úr gildi fari hann sjálfviljugur frá Íslandi.
-
22. febrúar 2024 /Nr. 189/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.
-
22. febrúar 2024 /Nr. 187/2024 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja kærendum um vegabréfsáritanir til landsins eru felldar úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka málin til nýrrar meðferðar.
-
-
15. febrúar 2024 /Nr. 155/2024 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kærenda og barna þeirra um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum eru staðfestar.
-
15. febrúar 2024 /Nr. 157/2024 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar í málum kærenda og barns þeirra eru staðfestar.
-
15. febrúar 2024 /Nr. 149/2024 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar í málum kæranda og barns hennar eru staðfestar.
-
15. febrúar 2024 /Nr. 154/2024 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar í málum kæranda og barna hennar eru staðfestar.
-
14. febrúar 2024 /Nr. 145/2024 Úrskurður
Ákvörðun lögreglustjórans á Suðurnesjum um að frávísa kæranda frá Íslandi á grundvelli d-liðar 1. mgr. 94. gr. laga um útlendinga nr. 80/2016 er staðfest. Kæru kæranda á ákvörðun lögreglustjórans á Suðurnesjum um synjun á beiðni kæranda um endurupptöku er vísað frá kærunefnd.
-
14. febrúar 2024 /Nr. 144/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli sérstakra tengsla við landið, sbr. 78. gr. laga um útlendinga, er staðfest.
-
14. febrúar 2024 /Nr. 143/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi vegna náms, sbr. 65. gr., sbr. 2. mgr. 52. gr. laga um útlendinga, er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka málið til nýrrar meðferðar.
-
14. febrúar 2024 /Nr. 125/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi vegna starfs sem krefst sérfræðiþekkingar, sbr. 61. gr., sbr. 4. mgr. 51. gr. laga um útlendinga, er staðfest. Einnig er staðfest ákvörðun um að brottvísa kæranda og ákvarða honum endurkomubann til tveggja ára.
-
14. febrúar 2024 /Nr. 123/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um endurnýjun dvalarleyfis vegna samninga við erlend ríki, sbr. 66. gr. laga um útlendinga, er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka málið til nýrrar meðferðar.
-
14. febrúar 2024 /Nr. 108/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarrétt vegna fjölskyldusameiningar við EES- og EFTA-borgara á grundvelli 86. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
14. febrúar 2024 /Nr. 124/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi vegna hjúskapar, sbr. 1. mgr. 69. gr. laga um útlendinga, er staðfest.
-
14. febrúar 2024 /Nr. 138/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi vegna starfs sem krefst sérfræðiþekkingar, sbr. 61. gr., sbr. 4. mgr. 51. gr. laga um útlendinga, er staðfest. Einnig er staðfest ákvörðun um að brottvísa kæranda og ákvarða honum endurkomubann til tveggja ára.
-
14. febrúar 2024 /Nr. 139/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli sérstakra tengsla við landið, sbr. 78. gr. laga um útlendinga, er staðfest.
-
08. febrúar 2024 /Nr. 127/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli d-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hana til Perú er staðfest.
-
08. febrúar 2024 /Nr. 126/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli d-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Kólumbíu er staðfest.
-
08. febrúar 2024 /Nr. 118/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli d-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Perú er staðfest.
-
08. febrúar 2024 /Nr. 109/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli d-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hana til Perú er staðfest.
-
01. febrúar 2024 /Nr. 95/2024 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kærenda og börnum um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum eru staðfestar.
-
25. janúar 2024 /Nr. 91/2024 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja kærendum um vegabréfsáritanir til landsins eru staðfestar.
-
25. janúar 2024 /Nr. 93/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er felld úr gildi.
-
25. janúar 2024 /Nr. 94/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er felld úr gildi.
-
25. janúar 2024 /Nr. 90/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.
-
24. janúar 2024 /Nr. 81/2024 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kærenda og barna þeirra um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli d-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Argentínu eru staðfestar.
-
-
18. janúar 2024 /Nr. 59/2024 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar í málum kærenda og barnanna B og C eru felldar úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kærendum, B og C dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.
-
18. janúar 2024 /Nr. 54/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda og barni hans um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa þeim frá Íslandi og ákveða kæranda endurkomubann er staðfest
-
18. janúar 2024 /Nr. 69/2024 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar í málum kæranda og barna hans eru staðfestar.
-
-
18. janúar 2024 /Nr. 63/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.
-
-
17. janúar 2024 /Nr. 22/2024 Úrskurður
Ákvörðun lögreglustjórans á Suðurnesjum um að frávísa kæranda frá Íslandi á grundvelli d-liðar 1. mgr. 94. gr. laga um útlendinga nr. 80/2016 er staðfest.
-
17. janúar 2024 /Nr. 47/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að hafna kæranda um dvalarleyfi vegna sérstakra tengsla við landið á grundvelli 4. mgr. 51. gr. laga um útlendinga, er staðfest. Einnig er staðfest ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda og gera honum að sæta tveggja ára endurkomubanni.
-
17. janúar 2024 /Nr. 56/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi á grundvelli, sbr. 70. gr. laga um útlendinga, er felld úr gildi og lagt fyrir stofnunina að taka umsókn kæranda til meðferðar að nýju.
-
17. janúar 2024 /Nr. 51/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi vegna sérstakra tengsla við landið, sbr. 78. gr. laga um útlendinga, er staðfest. Einnig er staðfest ákvörðun um að synja barni kæranda um dvalarleyfi vegna fjölskyldusameiningar, sbr. 1. mgr. 71. gr. laga um útlendinga.
-
17. janúar 2024 /Nr. 45/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 62. gr., sbr. 4. mgr. 51. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
17. janúar 2024 /Nr. 36/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi kæranda á grundvelli fjölskyldusameiningar fyrir börn, sbr. 71. gr. laga um útlendinga, er staðfest.
-
17. janúar 2024 /Nr. 26/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að afturkalla dvalarleyfi á grundvelli 59. gr., sbr. 1. mgr. 70. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
17. janúar 2024 /Nr. 57/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi vegna sérstakra tengsla við landið, sbr. 78. gr. laga um útlendinga, er staðfest.
-
10. janúar 2024 /Nr. 39/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi og lagt fyrir Útlendingastofnun að taka umsókn kæranda til efnismeðferðar.
-
10. janúar 2024 /Nr. 38/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi og lagt fyrir Útlendingastofnun að taka umsókn kæranda til efnismeðferðar.
-
10. janúar 2024 /Nr. 37/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
10. janúar 2024 /Nr. 49/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli d-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hana til Perú er staðfest.
-
10. janúar 2024 /Nr. 48/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli d-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Chile er staðfest.
-
-
-
04. janúar 2024 /Nr. 31/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um langtímavegabréfsáritun, sbr. 21. gr. laga um útlendinga, er staðfest.
-
-
-
-
-
-
-
-
21. desember 2023 /Nr. 781/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.
-
21. desember 2023 /Nr. 782/2023 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja kærendum um vegabréfsáritanir til landsins eru staðfestar.
-
19. desember 2023 /Nr. 777/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.
-
18. desember 2023 /Nr. 773/2023 Úrskurður
Kæru kæranda á ákvörðun Útlendingastofnunar er vísað frá.
-
14. desember 2023 /Nr. 746/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er staðfest. Endurkomubann kæranda verður fellt úr gildi fari hann sjálfviljugur frá Íslandi innan 15 daga.
-
13. desember 2023 /Nr. 739/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 62. gr., sbr. 4. mgr. 51. gr. laga um útlendinga er staðfest. Einnig er staðfest ákvörðun ákvörðun um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum endurkomubann til tveggja ára.
-
-
-
-
-
-
-
-
13. desember 2023 /Nr. 743/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 65. gr., sbr. 2. mgr. 52. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
-
08. desember 2023 /Nr. 734/2023 Úrskurður
Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kærendum og barni dvalarleyfi á grundvelli 2. mgr. 74. gr. laga um útlendinga. Ákvarðanir Útlendingastofnunar í málum kærenda og barns varðandi umsóknir þeirra um alþjóðlega vernd eru staðfestar.
-
08. desember 2023 /Nr. 732/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er staðfest. Endurkomubann kæranda verður fellt úr gildi fari hann sjálfviljugur frá Íslandi innan 15 daga.
-
08. desember 2023 /Nr. 733/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar í máli kæranda er varðar umsókn hans um alþjóðlega vernd er staðfest. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 2. mgr. 74. gr. laga um útlendinga.
-
08. desember 2023 /Nr. 734/2023 Úrskurður
Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kærendum dvalarleyfi á grundvelli 2. mgr. 74. gr. laga um útlendinga. Ákvarðanir Útlendingastofnunar í málum kærenda varðandi umsóknir þeirra um alþjóðlega vernd eru staðfestar.
-
07. desember 2023 /Nr. 721/2023 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kærenda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þá til Perú eru staðfestar.
-
07. desember 2023 /Nr. 722/2023 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar eru felldar úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kærenda til meðferðar á ný.
-
-
-
-
-
30. nóvember 2023 /Nr. 709/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa henni frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.
-
30. nóvember 2023 /Nr. 708/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda og barna hans um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa þeim frá Íslandi og ákveða kæranda endurkomubann er staðfest.
-
27. nóvember 2023 /Nr. 717/2023 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja kærendum um vegabréfsáritanir til landsins eru felldar úr gildi.
-
23. nóvember 2023 /Nr. 710/2023 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar eru felldar úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kærenda og barna þeirra til meðferðar á ný.
-
23. nóvember 2023 /Nr. 671/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.
-
23. nóvember 2023 /Nr. 703/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Austurríkis er staðfest.
-
-
23. nóvember 2023 /Nr. 701/2023 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Ítalíu eru staðfestar.
-
-
-
15. nóvember 2023 /Nr. 677/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarrétt vegna fjölskyldusameiningar við EES- og EFTA-borgara á grundvelli 86. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
15. nóvember 2023 /Nr. 678/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli hjúskapar, sbr. 70. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
15. nóvember 2023 /Nr. 665/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 79. gr. laga um útlendinga er staðfest. Einnig er staðfest ákvörðun um brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum endurkomubann til tveggja ára.
-
15. nóvember 2023 /Nr. 675/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 1. mgr. 78. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
-
09. nóvember 2023 /Nr. 658/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hana til Möltu er staðfest.
-
-
09. nóvember 2023 /Nr. 619/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til meðferðar á ný.
-
09. nóvember 2023 /Nr. 656/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hana til Grikklands er staðfest.
-
09. nóvember 2023 /Nr. 659/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
-
-
-
-
03. nóvember 2023 /Nr. 666/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.
-
-
02. nóvember 2023 /Nr. 713/2023 Úrskurður
Kæru kæranda á ákvörðun Útlendingastofnunar er vísað frá.
-
02. nóvember 2023 /Nr. 623/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er staðfest. Endurkomubann kæranda verður fellt úr gildi fari hún sjálfviljug frá Íslandi innan 15 daga.
-
01. nóvember 2023 /Nr. 652/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er felld úr gildi.
-
31. október 2023 /Nr. 647/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er felld úr gildi.
-
30. október 2023 /Nr. 645/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er felld úr gildi.
-
27. október 2023 /Nr. 644/2024 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja kærendum um vegabréfsáritanir til landsins eru felldar úr gildi.
-
27. október 2023 /Nr. 643/2023 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja kærendum um vegabréfsáritanir til landsins eru felldar úr gildi.
-
26. október 2023 /Nr. 607/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
-
26. október 2023 /Nr. 618/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
26. október 2023 /Nr. 617/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
26. október 2023 /Nr. 599/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Svíþjóðar er staðfest.
-
25. október 2023 /Nr. 637/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er felld úr gildi.
-
24. október 2023 /Nr. 631/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi með vísan til 74. gr., sbr. 44. gr. laga um útlendinga.
-
24. október 2023 /Nr. 468/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi með vísan til 74. gr., sbr. 44. gr. laga um útlendinga.
-
24. október 2023 /Nr. 632/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi með vísan til 74. gr., sbr. 44. gr. laga um útlendinga.
-
24. október 2023 /Nr. 627/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi með vísan til 74. gr., sbr. 44. gr. laga um útlendinga.
-
24. október 2023 /Nr. 635/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi með vísan til 74. gr., sbr. 44. gr. laga um útlendinga.
-
24. október 2023 /Nr. 634/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi með vísan til 74. gr., sbr. 44. gr. laga um útlendinga.
-
23. október 2023 /Nr. 614/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er felld úr gildi.
-
23. október 2023 /Nr. 612/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er felld úr gildi.
-
23. október 2023 /Nr. 613/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er felld úr gildi.
-
23. október 2023 /Nr. 596/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.