Hoppa yfir valmynd

Úrskurðir og álit


Úrskurðarnefnd vel..
Sýni 1-200 af 2828 niðurstöðum.

Áskriftir

  • 10. júlí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 225/2024-Úrskurður

    Framlenging lífeyrisgreiðslna. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn um framlengingu lífeyrisgreiðslna þrátt fyrir dvöl á sjúkrastofnun. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði framlengingar lífeyrisgreiðslna þar sem að hún var talin fær um að greiða afborganir og rekstrarkostnað vegna íbúðarinnar.


  • 10. júlí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 221/2024-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 10. júlí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 209/2024-Úrskurður

    Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til mats á örorku. Að mati úrskurðarnefndar er endurhæfing ekki raunhæf að sinni.


  • 10. júlí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 146/2024-Úrskurður

    Uppbót á lífeyri. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um uppbót á lífeyri. Tekjur kæranda voru umfram þau tekjumörk sem tilgreind eru í 11. gr. reglugerðar nr. 1200/2018 um heimilisuppbót og uppbætur á lífeyri. Ekki fallist á að ákvörðun Tryggingastofnunar brjóti í bága við jafnræðisreglu 11. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.


  • 10. júlí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 123/2024 Úrskurður

    Ellilífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um búsetuhlutfall kæranda vegna greiðslu ellilífeyris.


  • 25. júní 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 154/2024 Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 25. júní 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 169/2024 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 25. júní 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 143/2024- Úrskurður

    Sjúklingatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um varanlega örorku samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 25. júní 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 109/2024 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 25. júní 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 153/2024-Úrskurður

    Slysatryggingar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga.


  • 19. júní 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 162/2024-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.


  • 19. júní 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 160/2024-Úrskurður

    Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að ákvarða umönnun sonar kæranda samkvæmt 3. flokk, 35% greiðslur.


  • 19. júní 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 148/2024-Úrskurður

    Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til mats á örorku. Að mati úrskurðarnefndar er frekari endurhæfing ekki raunhæf.


  • 19. júní 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 126/2024-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 12. júní 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 118/2024 - Úrskurður

    Lyfjaskírteini. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um útgáfu lyfjaskírteinis vegna lyfsins Baqsimi.


  • 12. júní 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    mÁL NR. 113/2024 - Úrskurður

    Hjálpartæki. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um styrk til kaupa á sérsmíðuðum skóm. Málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.


  • 12. júní 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 175/2024-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um örorkulífeyri á þeim grundvelli hún uppfyllti ekki skilyrði 1. mgr. 24. gr. laga um almannatryggingar að hafa verið tryggð á landinu samfellt í að minnsta kosti þrjú ár.


  • 12. júní 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 107/2024 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um bætur úr sjúklingatryggingu


  • 12. júní 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr . 82/2024 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um bætur úr sjúklingatryggingu.


  • 05. júní 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 136/2024-Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


  • 05. júní 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 620/2023- Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannréttingum.


  • 05. júní 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 106/2024-Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannréttingum.


  • 05. júní 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 98/2024 - Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannréttingum.


  • 05. júní 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 97/2024 - Úrskurður

    Læknismeðferð erlendis. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands um endurgreiðslu á kostnaði vegna læknismeðferðar erlendis


  • 05. júní 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 96/2024 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 05. júní 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 66/2024 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 8% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


  • 05. júní 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 64/2024 - Úrskurður

    Læknismeðferð erlendis. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands um endurgreiðslu á kostnaði vegna læknismeðferðar erlendis.


  • 05. júní 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 43/2024-Úrskurður

    Greiðsluþátttaka vegna lýtalækninga. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um undanþágu til greiðsluþátttöku vegna lýtalækninga.


  • 29. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 609/2023- Úrskurður

    Málshraði. Lagt fyrir Sjúkratryggingar Íslands að hraða afgreiðslu máls kæranda.


  • 29. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 608/2024 - Úrskurður

    Málshraði. Dráttur á afgreiðslu Sjúkratrygginga Íslands var ekki í samræmi við málshraðareglu 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.


  • 29. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 194/2024 - Úrskurður

    Formannmarki. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem ekki liggur fyrir stjórnvaldsákvörðun.


  • 29. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 110/2024 - Úrskurður

    Málshraði. Dráttur á afgreiðslu Sjúkratrygginga Íslands var ekki í samræmi við málshraðareglu 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.


  • 29. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 103/2024-Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta. Ekki fallist á að tilefni sé til niðurfellingar endurgreiðslukröfunnar á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009


  • 15. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 583/2023-Úrskurður

    Læknismeðferð erlendis. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um endurgreiðslu á kostnaði vegna læknismeðferðar erlendis


  • 15. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 604/2023-Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 15. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 588/2023-Úrskurður

    Læknismeðferð erlendis. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að fella niður skráningu A og þeirra sem með honum dvöldust erlendis til sjúkratrygginga.


  • 15. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 440/2023-Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannréttingum.


  • 15. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 37/2024-Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 8% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


  • 15. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 29/2024 - Úrskurður

    Slysatrygging/öroka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 0% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


  • 15. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 615/2023 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 15. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 49/2024- Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.


  • 15. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 8/2024-Úrskurður

    Lyfjaskírteini. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um útgáfu lyfjaskírteinis vegna lyfsins semaglutide.


  • 15. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 5/2024 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


  • 15. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 63/2024-Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 10% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 15%.


  • 08. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 134/2024-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkulífeyris kæranda. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála lágu ekki fyrir gögn sem staðfestu að kærandi hafi uppfyllt læknisfræðileg skilyrði örorku fyrir þann tíma sem Tryggingastofnun miðaði við.


  • 08. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 93-2024-Úrskurður

    Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma endurhæfingarlífeyris kæranda. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði fyrir greiðslum endurhæfingarlífeyris fyrr en frá fyrsta degi næsta mánaðar eftir að virk endurhæfing hófst, sbr. 1. mgr. 7. gr. laga um félagslega aðstoð og 1. mgr. 32. gr. laga um almannatryggingar.


  • 08. maí 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 83/2024-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 30. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 138/2024-Úrskurður

    Kærufrestur liðinn. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála.


  • 30. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 104/2024-Úrskurður

    Kæru vísað frá úrskurðarnefndinni.


  • 30. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 111/2024-Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta. Ekki fallist á að tilefni sé til niðurfellingar endurgreiðslukröfunnar á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009.


  • 30. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 53/2024-Úrskurður

    Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um endurhæfingarlífeyri. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði um 12 mánaða búsetu á Íslandi. Úrskurðarnefndin getur ekki virt að vettugi skýr og afdráttarlaus fyrirmæli laga þótt þau kunni að vera í ósamræmi við skuldbindingar Íslands samkvæmt EES-samningnum.


  • 30. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 102/2024-Úrskurður

    Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda. Lögformleg meðlagsákvörðun lá fyrir.


  • 24. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 74/2024-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.


  • 24. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 114/2024-Úrskurður

    Endurhæfingarlífeyrir. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um endurhæfingarlífeyri og málinu heimvísað til rannsóknar á því hvort kærandi uppfyllti skilyrði fyrir greiðslum endurhæfingarlífeyris. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála var mál kæranda ekki nægjanlega upplýst áður en Tryggingastofnun tók hina kærðu ákvörðun, sbr. 46. gr. laga um almannatryggingar og 10. gr. stjórnsýslulaga..


  • 24. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 18/2024-Úrskurður

    Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkulífeyris kæranda. Úrskurðarnefndin fellst á að skilyrði fyrir greiðslum örorkulífeyris sé uppfyllt fyrsta dag næsta mánaðar eftir að kærandi sótti upphaflega um örorkulífeyri.


  • 24. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 60/2024-Úrskurður

    Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.


  • 24. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 46/2024-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 24. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 32/2024-Úrskurður

    Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á líkamlegri færni kæranda.


  • 24. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 27/2024-Úrskurður

    Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til mats á örorku. Að mati úrskurðarnefndar er starfsendurhæfing ekki raunhæf.


  • 17. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 598/2023-Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.


  • 17. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 559/2023-Úrskurður

    Tannlækningar erlendis. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um þátttöku í kostnaði vegna tannlækninga erlendis.


  • 17. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 522/2023-Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um greiðsluþátttöku í tannlækningum.


  • 17. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 618/2023-Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum. Úrskurðarnefnd velferðarmála


  • 17. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 16/2024-Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum


  • 17. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 595/2023-Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.


  • 17. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 448/2023-Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um greiðsluþátttöku í kostnaði vegna tannréttinga samkvæmt IV. kafla reglugerðar nr. 451/2013.


  • 10. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 574/2024-Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um meðhöndlun á greiðslu styrks við endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum kæranda vegna ársins 2022.


  • 10. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 28/2024-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Kæranda hafði ekki verið veitt alþjóðleg vernd sem flóttamaður og uppfyllti því ekki skilyrði til þess að vera tryggður í íslenskum almannatryggingum frá komudegi.


  • 10. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 567/2023-Úrskurður

    Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um endurhæfingarlífeyri. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði um 12 mánaða búsetu á Íslandi. Úrskurðarnefndin getur ekki virt að vettugi skýr og afdráttarlaus fyrirmæli laga þótt þau kunni að vera í ósamræmi við skuldbindingar Íslands samkvæmt EES-samningnum.


  • 10. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 51/2024-Úrskurður

    Ellilífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um fjárhæð ellilífeyrisgreiðslna til kæranda í janúar 2024.


  • 10. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 65/2024-Úrskurður

    Ellilífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um fjárhæð ellilífeyrisgreiðslna til kæranda í janúar 2024.


  • 10. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 26/2024-Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta. Ekki fallist á að tilefni sé til niðurfellingar endurgreiðslukröfunnar á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009


  • 10. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 55/2024-Úrskurður

    Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda. Lögformleg meðlagsákvörðun lá fyrir. Ekki fallist á að um brot á stjórnsýslulögum nr. 37/1993 væri að ræða.


  • 10. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 70/2024-Úrskurður

    Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda. Lögformleg meðlagsákvörðun lá fyrir.


  • 10. apríl 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 62/2024-Úrskurður

    Endurupptaka. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um endurupptöku á ákvörðun um upphafstíma greiðslna félagslegs viðbótarstuðnings við aldraða. Úrskurðarnefndin taldi að ekki væru veigamiklar ástæður sem mæltu með því að endurupptaka ákvörðun Tryggingastofnunar.


  • 20. mars 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 611/2023-Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 20. mars 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 582/2023-Úrskurður

    Læknismeðferð erlendis. Felld úr gildi synjun Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um greiðsluþátttöku vegna læknismeðferðar á grundvelli 23. gr. laga nr. 112/2008 um sjúkratryggingar. Fallist er á greiðsluþátttöku á grundvelli 1. mgr. 23. gr. laga nr. 112/2008 um sjúkratryggingar.


  • 20. mars 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 610/2023-Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um varanlega örorku kæranda.


  • 20. mars 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 607/2023-Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um varanlega örorku kæranda.


  • 20. mars 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 38/2024-Úrskurður

    Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um varanlega örorku kæranda.


  • 20. mars 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 3/2024-Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 20. mars 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 547/2023-Úrskurður

    Læknismeðferð erlendis. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um endurgreiðslu á kostnaði vegna læknismeðferðar erlendis.


  • 20. mars 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 2/2024-Úrskurður

    Slysatryggingar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga.


  • 20. mars 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 619/2023-Úrskurður

    Lyfjaskírteini. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um endurnýjun lyfjaskírteinis vegna lyfsins liraglutide.


  • 13. mars 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 613/2023-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 13. mars 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 39/2024-Úrskurður

    Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til mats á örorku. Að mati úrskurðarnefndar er endurhæfing ekki raunhæf að sinni.


  • 06. mars 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 577/2024-Úrskurður

    Framlenging lífeyrisgreiðslna. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn um framlengingu lífeyrisgreiðslna þrátt fyrir dvöl á hjúkrunarheimili og að greiða ekki ráðstöfunarfé þar sem að hún fékk greiddan félagslegan viðbótarstuðning við aldraða fyrir dvölina en var ekki með lífeyrisgreiðslur samkvæmt lögum um almannatryggingar.


  • 06. mars 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 600/2023-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkulífeyris kæranda. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála lágu ekki fyrir gögn sem staðfestu að kærandi hafi uppfyllt læknisfræðileg skilyrði örorku fyrir þann tíma sem Tryggingastofnun miðaði við.


  • 06. mars 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 606/2023-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Kæranda hafði ekki verið veitt alþjóðleg vernd sem flóttamaður og uppfyllti því ekki skilyrði til þess að vera tryggður í íslenskum almannatryggingum frá komudegi. Ekki fallist á að ákvörðun Tryggingastofnunar brjóti í bága við rannsóknarreglu 10. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.


  • 06. mars 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 23/2024-Úrskurður

    Framlenging lífeyrisgreiðslna. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn um framlengingu lífeyrisgreiðslna þrátt fyrir dvöl á sjúkrastofnun. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði framlengingar lífeyrisgreiðslna þar sem að hún, ásamt maka, var talin fær um að greiða afborganir og rekstrarkostnað vegna íbúðarinnar.


  • 06. mars 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 74/2023-Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest niðurstaða endurreiknings og uppgjörs Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum á árinu 2021. Ekki verður ráðið af gögnum málsins að „skadeforsikring“ greiðslurnar séu sambærilegar við miskabætur samkvæmt lögum um slysatryggingar almannatrygginga. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar, dags. 20. desember 2022, um að hefja innheimtu 1. janúar 2023 og þeim hluta kæru er vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Þeim hluta kæru sem varðar barnalífeyri er vísað frá.


  • 06. mars 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 597/2023-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkumats. Gögn málsins staðfesta ekki að endurhæfing hafi verið fullreynd í tilviki kæranda fyrir það tímamark sem Tryggingastofnun miðaði upphafstíma örorkumatsins við.


  • 21. febrúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 576/2023-Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 21. febrúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 487/2023-Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu. Málinu vísað til Sjúkratrygginga Íslands til nýrrar meðferðar.


  • 21. febrúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 461/2023-Úrskurður

    Hjálpartæki. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um styrk til kaupa á vinnustól.


  • 21. febrúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 494/2023-Úrskurður

    Hjálpartæki. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um styrk til kaupa á öryggiskallkerfi.


  • 21. febrúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 605/2023-Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 8% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 10%.


  • 21. febrúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 545/2023 - Úrskurður

    Læknismeðferð erlendis. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um endurgreiðslu á erlendum sjúkrakostnaði.


  • 21. febrúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 575/2023-Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 21. febrúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr.549/2023-Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum


  • 21. febrúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 538/2023-Úrskurður

    Kærufrestur liðinn. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála.


  • 21. febrúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 514/2023-Úrskurður

    Lyfjaskírteini. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um útgáfu lyfjaskírteinis vegna bóluefnisins Gardasil 9.


  • 21. febrúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 506/2023- Úrskurður

    Hjálpartæki. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um styrk til kaupa á rafknúnum jafnvægishjólastól. Málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.


  • 21. febrúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr.354/2023- Úrskurður

    Formágalli. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem enginn ágreiningur er til staðar.


  • 14. febrúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 614/2023-Úrskurður

    Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.


  • 14. febrúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 482/2023-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkulífeyris kæranda. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála lágu ekki fyrir gögn sem staðfestu að kærandi hafi uppfyllt læknisfræðileg skilyrði örorku fyrir þann tíma sem Tryggingastofnun miðaði við.


  • 14. febrúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 566/2023-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 14. febrúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 558/2024-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkulífeyris kæranda. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála lágu ekki fyrir gögn sem staðfestu að kærandi hafi uppfyllt læknisfræðileg skilyrði örorku fyrir þann tíma sem Tryggingastofnun miðaði við.


  • 14. febrúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 122/2019-Úrskurður

    Endurupptaka. Beiðni um endurupptöku úrskurðar synjað.


  • 08. febrúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 585/2023-Úrskurður

    Formannmarki. Kæru vísað frá þar sem að ekki er til staðar ágreiningur á milli kæranda og Tryggingastofnunar ríkisins um nein af þeim ágreiningsefnum sem tilgreind eru í 13. gr. laga um almannatryggingar.


  • 08. febrúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 593/2023-Úrskurður

    Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda. Tryggingastofnun ber lögbundna skyldu til að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur sé þess farið á leit við stofnunina í þeim tilvikum þar sem lögformleg meðlagsákvörðun liggur fyrir, sbr. 1. mgr. 63. gr. laga nr. 100/2007 um almannatryggingar. Ekki fallist á að um brot á stjórnsýslulögum nr. 37/1993 væri að ræða.


  • 08. febrúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 594/2023-Úrskurður

    Styrkur til bifreiðakaupa. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um styrk til bifreiðakaupa þar sem bifreiðakaup fóru fram sjö árum áður en kærandi sótti um styrk vegna bifreiðakaupa.


  • 08. febrúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 469/2023-Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2022.


  • 08. febrúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 481/2023-Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun endurgreiðslu sjúkrakostnaðar úr slysatryggingu almannatrygginga


  • 08. febrúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 519/2023-Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun endurgreiðslu sjúkrakostnaðar úr slysatryggingu almannatrygginga.


  • 31. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 456/2023-Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 7% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 12%.


  • 31. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 587/2023

    Kærufrestur liðinn. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála.


  • 31. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 500/2023-Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um örorku kæranda.


  • 31. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 525/2023-Úrskurður

    Tannlækningar. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum. Fallist á að skilyrði fyrir greiðsluþátttöku í tannlækningum séu uppfyllt.


  • 31. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 534/2023-Úrskurður

    Kærufrestur liðinn. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála.


  • 31. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 435/2023-Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um greiðsluþátttöku í tannlækningum.


  • 31. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 517/2023-Úrskurður

    Lyfjaskírteini. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um útgáfu lyfjaskírteinis vegna lyfsins liraglutide.


  • 31. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 382/2023-Úrskurður

    Lyfjaskírteini. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um útgáfu lyfjaskírteinis vegna lyfsins liraglutide.


  • 31. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 537/2023-Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 31. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 483/2023-Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 31. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 521/2023-Úrskurður

    Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um varanlega örorku kæranda.


  • 31. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 512/2023-Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um varanlega örorku kæranda.


  • 30. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál 458/2023-Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 24. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 544/2023-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkulífeyris kæranda. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála lágu ekki fyrir gögn sem staðfestu að kærandi hafi uppfyllt læknisfræðileg skilyrði örorku fyrir þann tíma sem Tryggingastofnun miðaði við.


  • 24. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 581/2023-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi gangist undir sérhæft mat á möguleikum til endurhæfingar áður en til örorkumats kemur.


  • 24. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 507/2023-Úrskurður

    Umönnunarmat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að ákvarða umönnun sonar kæranda 3. flokki 35% greiðslur og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.


  • 24. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 453/2023-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkulífeyris kæranda. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála var endurhæfing ekki fullreynd fyrir það tímamark sem Tryggingastofnun miðaði við.


  • 24. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 409/2023-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.


  • 24. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 457/2023-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 24. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 589/2023-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 24. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 562/2023-Úrskurður

    Örorka. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Úrskurðarnefndin taldi rétt að stofnunin mæti örorku kæranda samkvæmt örorkustaðli að nýju.


  • 17. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 259/2023-Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2022.


  • 17. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 529/2023-Úrskurður

    Sjúkradagpeningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um upphafstíma greiðslu sjúkradagpeninga. Launagreiðslur voru til staðar fyrir ákvarðaðan upphafstíma.


  • 17. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 539/2023-Úrskurður

    Sjúkradagpeningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja umsókn um sjúkradagpeninga. Launatekjur féllu ekki niður að fullu.


  • 17. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 401/2023-Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2022.


  • 17. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 399/2023-Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2022.


  • 17. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 574/2023-Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um meðhöndlun á greiðslu styrks við endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum kæranda vegna ársins 2022.


  • 17. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál Nr. 520/2023-Úrskurður

    Ellilífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um ellilífeyri þar sem að hún uppfyllti ekki aldursskilyrði greiðslna ellilífeyris.


  • 10. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 308/2023-Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um greiðsluþátttöku í tannlækningum.


  • 10. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 492/2023-Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 3% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


  • 10. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 424/2023-Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 8% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


  • 10. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 474/2023-Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 10% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


  • 10. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 447/2023-Úrskurður

    Greiðsluþátttaka í heilbrigðisþjónustu. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku vegna aukagjalds hjá sérgreinalækni.


  • 10. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr.. 446/2022-Endurupptekið

    Hjálpartæki. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um styrk til kaupa á þríhjóli. Málinu vísað aftur til stofnunarinnar til frekari meðferðar.


  • 10. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 430/2023-Úrskurður

    Lyfjaskírteini. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um útgáfu lyfjaskírteinis vegna lyfsins liraglutide.


  • 10. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 422/2023-Úrskurður

    Lyfjaskírteini. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um útgáfu lyfjaskírteinis vegna lyfsins metýlfenídats. Málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.


  • 10. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 418/2023-Úrskurður

    Læknismeðferð erlendis. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um endurgreiðslu á erlendum sjúkrakostnaði.


  • 10. janúar 2024 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 351/2023-Úrskurður

    Slysatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um endurgreiðslu hluta kostnaðar vegna sjúkraþjálfunar úr slysatryggingum almannatrygginga.


  • 13. desember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 488/2023-Úrskurður

    Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma endurhæfingarlífeyris kæranda. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði fyrir greiðslum endurhæfingarlífeyris fyrr en frá fyrsta degi næsta mánaðar eftir að endurhæfing hófst, sbr. 1. mgr. 7. gr. laga um félagslega aðstoð og 1. mgr. 32. gr. laga um almannatryggingar.


  • 13. desember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 489/2023-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 13. desember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 493/2023-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og örorkustyrk. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt og gögn málsins benda ekki til þess að kærandi búi við örorku sem sé 50% eða meiri.


  • 13. desember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 513/2023-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 13. desember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 373/2023-Úrskurður

    Heimilisuppbót. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um heimilisuppbót. Skilyrði um að búa einn og vera einn um heimilisrekstur samkvæmt 8. gr. laga um félagslega aðstoð var ekki uppfyllt.


  • 13. desember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 427/2023-Úrskurður

    Félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða. Staðfest ákvörðun um að synja kæranda um veitingu félagslegs viðbótarstuðnings við aldraða. Þrátt fyrir erfiðar aðstæður kæranda teljast þær ekki sérstakar í skilningi 3. mgr. 2. gr. um félagslegan viðbótarstuðning við aldraða.


  • 06. desember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 441/2023-Úrskurður

    Kærufrestur liðinn. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála.


  • 06. desember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 191/2023-Úrskurður

    Hjálpartæki. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands á styrk til kaupa á fingurspelku.


  • 06. desember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 443/2023-Úrskurður

    Ferðakostnaður innanlands. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði.


  • 06. desember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 439/2023-Úrskurður

    Tannréttingar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannréttingum.


  • 06. desember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 476/2023-Úrskurður

    Ferðakostnaður innanlands. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði.


  • 06. desember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 428/2023-Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 06. desember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 496/2023-Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum


  • 06. desember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 395/2023-Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 0% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss sem kærandi varð fyrir 29. janúar 2021. Málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Málið ekki nægjanlega upplýst.


  • 06. desember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 451/2023-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.


  • 06. desember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 425/2023-Úrskurður

    Hjálpartæki. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja beiðni um styrk vegna kaupa á heyrnartækjum erlendis.


  • 06. desember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 478/2023-Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum


  • 29. nóvember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 464/2023-Úrskurður

    Umönnunarmat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að ákvarða umönnun dóttur kæranda samkvæmt 2. flokki, 43% greiðslur. Fallist á að umönnun dóttur kæranda skuli meta til 2. flokks, 85% greiðslur.


  • 29. nóvember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 471/2023-Úrskurður

    Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á andlegri færni kæranda.


  • 29. nóvember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 473/2023-Úrskurður

    Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var ekki nægileg endurhæfing ein og sér til að auka frekar starfshæfni kæranda.


  • 29. nóvember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 257/2023-Úrskurður

    Umönnunarmat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að meta umönnun vegna dóttur kærenda til 2. flokks, 43% greiðslur. Umönnun stúlkunnar metin til 2. flokks, 85% greiðslur, vegna tímabilsins 1. febrúar 2021 til 31. ágúst 2025. Úrskurðarnefndin telur að ráða megi af tillögu sveitarfélags að umönnunarmati að dóttir kærenda þurfi aðstoð við flestar athafnir daglegs lífs.


  • 29. nóvember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 220/2023-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkumats. Gögn málsins staðfesta ekki með fullnægjandi hætti að kærandi hafi uppfyllt læknisfræðileg skilyrði örorku fyrir þann tíma sem Tryggingastofnun miðar við.


  • 29. nóvember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 484/2023-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.


  • 29. nóvember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 460/2023-Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.


  • 22. nóvember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 319/2023-Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 22. nóvember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 310/2023-Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 8% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


  • 22. nóvember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 437/2023-Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum


  • 22. nóvember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 344/2023-Úskurður

    Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um fjárhæð greiðslna vegna tannlæknakostnaðar.


  • 22. nóvember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 317/2023-Úrskurður

    Sjúklingatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um varanlegan miska og varanlega örorku samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 22. nóvember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 432/2023-Úrskurður

    Tannlækningar erlendis. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um þátttöku í kostnaði vegna tannlækninga erlendis.


  • 15. nóvember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 152/2023-Úrskurður

    Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum ársins 2021 og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Ekki lágu fyrir nægjanlegar upplýsingar um eðli lífeyrisgreiðslna kæranda frá Svíþjóð.


  • 15. nóvember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 431/2023-Úrskurður

    Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.


  • 15. nóvember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 459/2023-Úrskurður

    Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.


  • 15. nóvember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál 468/2023-Úrskurður

    Örorkubætur. Frávísun. Tryggingastofnunar ríkisins á umsókn um örorkulífeyri og tengdar greiðslur staðfest. Engin gögn fylgdu umsókninni.


  • 15. nóvember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 331/2023-Úrskurður

    Uppbót til bifreiðakaupa. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um uppbót til bifreiðakaupa þar sem bifreiðakaup fóru fram rúmlega fjórum árum áður en kærandi sótti um uppbót vegna bifreiðakaupa.


  • 15. nóvember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 411/2023-Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2022.


  • 15. nóvember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mal nr. 408/2023-Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2022.


  • 15. nóvember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 328/2023-Úrskurður

    Formannmarki. Kæru vísað frá þar sem að ekki er til staðar ágreiningur á milli kæranda og Tryggingastofnunar ríkisins um nein af þeim ágreiningsefnum sem tilgreind eru í 13. gr. laga um almannatryggingar.


  • 15. nóvember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 412/2023-Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2022. Ekki fallist á að fjármagnstekjur tilkomnar vegna sölu á verðbréfum, skerði ekki tekjutengd bótaréttindi.


  • 15. nóvember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 339/2023-Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að afturkalla ákvörðun stofnunarinnar um að fella niður ofgreiðslukröfu á hendur kæranda vegna endurreiknings og uppgjörs ársins 2017. Ekki fallist á að fyrningu hafi verið slitið.


  • 08. nóvember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 211/2023-Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 08. nóvember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 361/2023-Úrskurður

    Tannréttingar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannréttingum.


  • 08. nóvember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 417/2023-Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu. Málinu vísað til Sjúkratrygginga Íslands til nýrrar meðferðar.


  • 08. nóvember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 320/2023-Úrskurður

    Lyfjaskírteini. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um endurnýjun lyfjaskírteinis vegna lyfsins liraglutide.


  • 08. nóvember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 406/2023-Úrskurður

    Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti.


  • 08. nóvember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 415/2023-Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 08. nóvember 2023 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 407/2023-Úrskurður

    Ferðakostnaður innanlands. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum