Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra undirritar viljayfirlýsingu um líkbrennslu
Dómsmálaráðherra og Kirkjugarðar Reykjavíkur hafa undirritað viljayfirlýsingu um fjárframlag til uppbyggingar nýrrar líkbrennslu í Gufuneskirkjugarði. Kirkjugarðar Reykjavíkur eru í senn reknir sem sj...
-
Frétt
/Aðsóknarmet og metfjöldi nýnema í lögreglunámi
Aldrei hafa fleiri umsóknir borist um nám í lögreglufræði fyrir verðandi lögreglumenn við Háskólann á Akureyri. Alls bárust 250 umsóknir. Inntökupróf stóðu svo yfir mest allan apríl mánuð. Nú liggur...
-
Frétt
/Þrjár umsóknir um embætti dómara við Landsrétt
Hinn 13. júní 2025 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laust til umsóknar embætti dómara við Landsrétt. Skipað verður í embættið frá 1. september 2025. Umsóknarfrestur rann út þann 30. júní...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra vill þyngja refsingar við ofbeldisbrotum
Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur sent refsiréttarnefnd bréf þar sem hún fer þess á leit við nefndina að athuga hvort tilefni sé til að endurskoða ákvæði almennra hegningarlaga sem va...
-
Frétt
/Aðgerðir gegn ofbeldi meðal barna á breiðum grunni – stöðutaka
Ný stöðutaka aðgerðahóps stjórnvalda gegn ofbeldi meðal og gegn börnum sýnir nauðsyn áframhaldandi markvissra aðgerða til að mæta þörfum barna í mestum vanda. Aðgerðunum er ætlað að sporna við þr...
-
Frétt
/Svar héraðssaksóknara til dómsmálaráðuneytisins
Þann 12. maí sl. óskaði dómsmálaráðuneytið eftir upplýsingum frá embætti héraðssaksóknara er varða meðferð, vörslu og eyðingu gagna og upplýsinga sem urðu til við símhlustanir í tengslum við rannsókni...
-
Frétt
/Women of the Sun heiðruð með Vigdísarverðlaununum
Palestínsku samtökin Women of the Sun hlutu í gær alþjóðleg jafnréttisverðlaun sem kennd eru við Vigdísi Finnbogadóttur, Vigdís Prize for Women Empowerment, við hátíðlega athöfn í Strassborg. Evrópurá...
-
Frétt
/Úthlutað úr Jafnréttissjóði Íslands
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra úthlutaði í gær styrkjum úr Jafnréttissjóði Íslands til tíu verkefna við hátíðlega athöfn í Hannesarholti. Jafnréttissjóður Íslands var stofnaður 19...
-
Frétt
/Áformaskjal um tálmun aðstandenda á lögreglurannsóknum
Dómsmálaráðherra hefur lagt inn áformaskjal í samráðsgátt varðandi breytingar á almennum hegningarlögum nr. 19/1940 sem snúa að tálmun lögreglurannsókna þegar náinn vandamaður á í hlut. Lögum samkvæmt...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra í Genf vegna sumarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra og ráðherra jafnréttismála, sótti sumarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf dagana 17.-18. júní. Þetta er 59. fundarlota ráðsins en Íslan...
-
Frétt
/Helgi Magnús Gunnarsson biðst lausnar frá embætti
Helgi Magnús Gunnarssonar, fráfarandi vararíkissaksóknari, hefur synjað flutningi í embætti aðstoðarríkislögreglustjóra. Hann lætur því af embætti. Dómsmálaráðherra þakkar Helga Magnúsi Gunnarssyni fy...
-
Frétt
/Ísland áfram efst á sæti á lista yfir jafnrétti kynjanna
Ísland er áfram efst á lista Alþjóðaefnahagsráðsins (e. World Economic Forum) yfir jafnrétti kynjanna sem birtist í gær. Ísland hefur vermt efsta sætið frá árinu 2009 og hefur sýnt nokkuð jafna og ják...
-
Frétt
/Ný stjórn Persónuverndar – Dóra Sif Tynes skipuð formaður
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað fjóra nýja aðalmenn og fjóra nýja varamenn í stjórn Persónuverndar til fimm ára, frá og með 10. júní 2025. Nýr formaður stjórnar er Dóra...
-
Frétt
/Norræn samstaða í baráttu gegn skipulagðri glæpastarfsemi
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra, sótti árlegan fund norrænna dómsmálaráðherra sem haldinn var í Helsinki dagana 3.–4. júní 2025. Á fundinum ræddu ráðherrarnir um að efl...
-
Frétt
/Áform um breytingu á jafnlaunavottunarkerfinu í samráðsgátt
Dómsmálaráðuneytið hefur kynnt áform um frumvarp til laga inn í samráðsgátt er varðar breytingu á lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna nr. 150/2020 og lögum um stjórnsýslu jafnréttismála nr. ...
-
Frétt
/Hinsegin aðgerðaáætlun skilað verulegum árangri
Þrettán aðgerðum af 21 aðgerð í aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks til áranna 2022 – 2025 er lokið að því er fram kemur í uppfærðu mælaborði áætlunarinnar á vef dómsmálaráðuneytisins. Aðgerðir i...
-
Frétt
/Jafnréttisþing 2025 - Aðgerðir gegn mansali í forgangi
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra og ráðherra jafnréttismála, setti jafnréttisþing 2025 í Hörpu í dag fyrir fullum sal og afhenti Samtökum um kvennaathvarf jafnréttisviðurkenningu. ...
-
Frétt
/Heimsókn dómsmálaráðherra til Europol og Eurojust í Haag
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra heimsótti Löggæslusamvinnustofnun (Europol) og Refsivörslusamvinnustofnun (Eurojust) Evrópusambandsins í Haag á dögunum. Markmið ferðarinnar var að e...
-
Frétt
/Tómas Hrafn Sveinsson skipaður i embætti varadómanda við Endurupptökudóm
Dómsmálaráðherra hefur skipað Tómas Hrafn Sveinsson í embætti varadómanda við Endurupptökudóm frá og með 12. maí 2025 til og með 29. febrúar 2028. Tómas Hrafn Sveinsson lauk embættisprófi frá lagadei...
-
Frétt
/Réttarvörslugáttin hreppti Nýsköpunarverðlaun hins opinbera
Réttarvörslugáttin er einn af verðlaunahöfum Nýsköpunarverðlauna hins opinbera 2025, sem veitt eru af Fjársýslunni fyrir framúrskarandi árangur í opinberri nýsköpun. Verðlaunin hlýtur Réttarvörslugá...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN