Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Staðfesting á hinsegin veruleika
Hinsegin veruleiki, ný yfirlitsskýrsla um réttindi, líðan og stöðu hinsegin fólks var kynnt 20. mars sl. á málþingi í Hannesarholti. Skýrslan er liður í aðgerðaáætlun stjórnvalda í málefnum hinsegin f...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra fundaði með Frontex um landamærin
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra átti fund með Hans Leijtens framkvæmdastjóra Landamæra- og strandgæslustofnunar Evrópu (Frontex). Framkvæmdastjórinn mætti til Reykjavíkur til að eig...
-
Ræður og greinar
Statement by the Minister of Justice, Commission of Women in New York, 69th Session - March 10-21 2025.
18. mars 2025 Dómsmálaráðuneytið Statement by the Minister of Justice, Commission of Women in New York, 69th Session - March 10-21 2025. Honourable chair, distinguished guests, It my honour as Minist...
-
Ræður og greinar
Statement by the Minister of Justice, Commission of Women in New York, 69th Session - March 10-21 2025.
Honourable chair, distinguished guests, It my honour as Minister of Justice in Iceland to address the 69th session of the Commission on the Status of Women and to celebrate thirty years since the worl...
-
Ræður og greinar
Ávarp dómsmálaráðherra á kvennanefndarfundi Sameinuðu þjóðanna (CSW69), 10.-21. mars 2025.
18. mars 2025 Dómsmálaráðuneytið Ávarp dómsmálaráðherra á kvennanefndarfundi Sameinuðu þjóðanna (CSW69), 10.-21. mars 2025. Það er heiður að ávarpa 69. kvennanefndarfund Sameinuðu þjóðanna og fagna þ...
-
Ræður og greinar
Ávarp dómsmálaráðherra á kvennanefndarfundi Sameinuðu þjóðanna (CSW69), 10.-21. mars 2025.
Það er heiður að ávarpa 69. kvennanefndarfund Sameinuðu þjóðanna og fagna þeim merku tímamótum að 30 ár séu liðin frá því að heimurinn tók höndum saman og gerði tímamótasamkomulag um kynjajafnrétti og...
-
Frétt
/Frumvarp til laga um sameinað embætti sýslumanns samþykkt í ríkisstjórn
Ríkisstjórnin samþykkti frumvarp dómsmálaráðherra um sameinað embætti sýslumanns á ríkisstjórnarfundi síðastliðinn föstudag. Markmið með sameiningu eru skýr um framfarir, hagræðingu og að efla byggð...
-
Frétt
/Mannréttindi forsenda réttlátra, friðsælla og velmegandi samfélaga
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra og ráðherra jafnréttis- og mannréttindamála, ávarpaði 69. Kvennanefndarfund Sameinuðu þjóðanna (csw69) sem fram fer í New York 10.-21. mars 2025. ...
-
Frétt
/Áhersla lögð á baráttuna gegn kynbundnu ofbeldi
Áherslur ríkisstjórnarinnar í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi voru kynntar á hliðarviðburði íslenskra stjórnvalda og Kvennaárs fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (csw69) í New York í gær. Þ...
-
Frétt
/Jafnréttisverðlaun Vigdísar: Opið fyrir tilnefningar
Dómsmálaráðuneytið vekur athygli á að opið er fyrir tilnefningar til jafnréttisverðlauna Evrópuráðsþingsins og íslenskra stjórnvalda sem veitt eru í nafni Vigdísar Finnbogadóttur. Frestur til að sen...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra boðar stefnumótun og aðgerðir í varnarmálum
Utanríkisráðherra kynnti í ríkisstjórn í dag tillögu að mótun stefnu í öryggis- og varnarmálum Íslands. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 21. desember 2024 kemur fram að mótuð verði öryggis- ...
-
Frétt
/Árlegur fundur Kvennanefndar SÞ hafinn
Árlegur fundur Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (csw69) hófst í New York á mánudag. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra sem jafnframt er ráðherra jafnréttis- og mannréttindamála, tekur...
-
Frétt
/Auglýst eftir umsóknum í Jafnréttissjóð Íslands
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Jafnréttissjóð Íslands á vefsvæði Rannís, umsóknarfrestur er til 10. apríl 2025, kl. 15:00. Tilgangur Jafnréttissjóðs Íslands er að fjármagna eða styrkja verk...
-
Frétt
/Stígamót fagna 35 ára afmæli
Í tilefni 35 ára afmælis Stígamóta var haldið málþing undir yfirskriftinni Útrýmum kynferðisofbeldi. Málþingið fór fram í Veröld-húsi Vigdísar 6. mars. sl og tók Steinunn Valdís Óskarsdóttir, skrifst...
-
Frétt
/Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu skipuð
Skipað hefur verið í nefnd um eftirlit með störfum lögreglu en hún hefur það hlutverk að taka við tilkynningum frá borgurum sem varða ætlaða refsiverða háttsemi starfsmanns lögreglu, starfsaðferðir lö...
-
Frétt
/Konur, friður og öryggi
Dómsmálaráðherra, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir flutti ávarp á viðburðinum „Konur, friður og öryggi í breyttum heimi“ sem haldinn var í Mannréttindahúsinu í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kven...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2025/03/07/Konur-fridur-og-oryggi/
-
Frétt
/Yfirlýsing norrænna jafnréttisráðherra í tilefni 8. mars
Norðurlandaþjóðirnar standa sameinaðar að því að verja réttindi kvenna og stúlkna á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Við heitum því að standa vörð um þau framfaraskref sem þegar hafa verið tekin í kyn...
-
Frétt
/Alþjóðleg réttaraðstoð gerð einfaldari og skjótvirkari
Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt frumvarp dómsmálaráðherra til breytinga á lögum nr. 13/1984 um framsal sakamanna og aðra aðstoð í sakamálum til framlagningar á Alþingi. Frumvarpið miðar að því a...
-
Frétt
/Skilvirkni aukin í endurheimt ávinnings af glæpum
Drög að frumvarpi dómsmálaráðherra til að auka skilvirkni og efla getu yfirvalda til að endurheimta ávinnings af glæpum hafa verið lögð inn í Samráðsgátt. Í frumvarpinu felast breytingar á m.a. lögum ...
-
Frétt
/Tryggjum úrræði fyrir börn
Ráðherranefnd um málefni barna fundaði í gær um alvarlega stöðu mála vegna neyðarvistunar og úrræða fyrir börn með fjölþættan vanda. Nefndin er einhuga um að leita lausna sem fyrst á þeim bráðavanda s...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2025/02/20/Tryggjum-urraedi-fyrir-born/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN