Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Eyðublöð vegna meðmælenda við undirbúning forsetakjörs
Framboðunum skal fylgja samþykki forsetaefnis, nægilegur fjöldi meðmælenda sem vottaður skal af viðkomandi yfirkjörstjórn um að meðmælendurnir séu kosningabærir. Lög um framboð og kjör forseta Ísl...
-
Frétt
/Eyðublöð vegna meðmælenda við undirbúning forsetakjörs
Undirbúningur stjórnvalda að forsetakosningunum 25. júní næstkomandi hófst með því að forsætisráðherra auglýsti kosninguna 11. mars 2016 og tilgreindi hvert skuli vera lágmark og hámark kosningarbærra...
-
Frétt
/Vegna umfjöllunar um málefni þolenda mansals og meint mansalsmál sem nú er til rannsóknar
Mansal er ein af helstu birtingarmyndum skipulagðrar glæpastarfsemi. Mansalsmál eru meðal flóknustu og erfiðustu mála sem koma til kasta lögreglu og á það líka við um þá sem veita brotaþolum þjónustu....
-
Rit og skýrslur
Skýrsla starfshóps um framtíð Hegningarhússins við Skólavörðustíg
Komin er út skýrsla starfshóps innanríkisráðherra um framtíð Hegningarhússins við Skólavöðrustíg í Reykjavík. Meðal niðurstaðna er að forgangsverkefni sé að gera húsið upp þar sem það liggi undir skem...
-
Frétt
/Ráðherra hvatti til metnaðar í jafnréttismálum
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, ávarpaði í dag 60. fund Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna sem stendur yfir í New York. Í ræðu sinni sagði hún takmörkum háð hve lengi konur gætu be...
-
Frétt
/Þátttaka Íslands á 60. fundi Kvennanefndar SÞ sem hefst í dag
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, er komin til New York ásamt íslenskri sendinefnd til að taka þátt í 60. fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (SÞ) sem hefst í dag og stendur til ...
-
Frétt
/Kjör forseta Íslands fer fram laugardaginn 25. júní
Kjörtímabil forseta Íslands rennur út 31. júlí 2016. Forsætisráðuneytið hefur í samræmi við lög um framboð og kjör forseta Íslands, nr. 36/1945, með síðari breytingum, auglýst að kjör forseta Íslands ...
-
Frétt
/Kjör forseta Íslands fer fram laugardaginn 25. júní
Undirbúningur stjórnvalda að kosningunum hófst með framangreindri auglýsingu forsætisráðherra um kosninguna og er þar tilgreint lágmark og hámark kosningabærra meðmælenda úr hverjum landsfjórðungi. Fr...
-
Frétt
/Önnur úttekt Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannréttindamála á Íslandi stendur yfir
Á þessu ári stendur yfir önnur úttekt á stöðu mannréttindamála hér á landi en fyrsta úttektin fór fram árið 2008 þegar Sameinuðu þjóðirnar hófu almenna úttekt á stöðu mannréttindamála í aðildarríkjum ...
-
Frétt
/Auglýsing um framboð og kjör forseta Íslands
Auglýsing um framboð og kjör forseta Íslands Kjör forseta Íslands skal fara fram laugardaginn 25. júní 2016. Framboðum til forsetakjörs skal skila til innanríkisráðuneytisins, ásamt samþykki forset...
-
Rit og skýrslur
Lokaniðurstöður Kvennanefndarinnar vegna sjöundu og áttundu skýrslu Íslands (á ensku)
10.03.2016 Dómsmálaráðuneytið Lokaniðurstöður Kvennanefndarinnar vegna sjöundu og áttundu skýrslu Íslands (á ensku) - á ensku (pdf) Lokaniðurstöður Kvennanefndarinnar vegna sjöundu og áttundu skýrslu...
-
Rit og skýrslur
Lokaniðurstöður Kvennanefndarinnar vegna sjöundu og áttundu skýrslu Íslands (á ensku)
10. mars 2016 01-Rit og skýrslur Lokaniðurstöður Kvennanefndarinnar vegna sjöundu og áttundu skýrslu Íslands (á ensku) - á ensku (pdf) Lokaniðurstöður Kvennanefndarinnar vegna sjöundu og áttundu skýr...
-
Rit og skýrslur
Lokaniðurstöður Kvennanefndarinnar vegna sjöundu og áttundu skýrslu Íslands (á ensku)
Lokaniðurstöður Kvennanefndarinnar vegna sjöundu og áttundu skýrslu Íslands - á ensku (pdf)
-
Frétt
/Drög að breytingu á vopnalögum til umsagnar
Drög að breytingu á vopnalögum eru nú til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu. Breytingarnar snúast um að styrkja lagastoð fyrir innleiðingu reglugerðar ESB og setningu reglugerðar er varða reglur um a...
-
Frétt
/Frumvörp vegna stofnunar millidómstigs samþykkt í ríkisstjórn
Ólöf Nordal innanríkisráðherra kynnti í ríkisstjórn í gær frumvarp til nýrra laga um dómstóla og frumvarp um breytingu á lögum um meðferð einkamála og lögum um meðferð sakamála þar sem gert er ráð fyr...
-
Frétt
/Lögregluembætti fá 400 milljóna króna viðbótarframlag
Lögregluembætti landsins fá í ár 400 milljóna króna viðbótarfjárframlag til að styrkja embættin og er með því verið að bregðast við auknum verkefnum lögreglu meðal annars á sviði landamæraeftirlits, ö...
-
Frétt
/Fræðslufundur um réttindi barna í hælismeðferð
Innanríkisráðuneytið efndi í dag til fræðslufundar um réttindi barna sem eru í hælismeðferð. Sátu hann meðal annars fulltrúar stofnana og annarra aðila sem starfa að útlendingamálum og sinna sérstakle...
-
Frétt
/Yfir 1000 sérfræðingar hafa setið 30 fræðslufundi um mansal síðustu misseri
Aðgerðaáætlun um mansal hefur verið endurskoðuð og verður áfram á þessu ári unnið að vitundarvakningu um mansal og lögð áhersla á að auka forvarnir meðal almennings og fagaðila. Aukin áhersla verður l...
-
Frétt
/Greind verða umbótatækifæri í þjónustu í málefnum útlendinga
Innanríkisráðherra og félagsmálaráðherra hafa haft til skoðunar ábendingar Ríkisendurskoðunar frá mars 2015 um málefni útlendinga og innflytjenda á Íslandi. Lagt er til að farið verði í sameiginlegt v...
-
Frétt
/Menntunlögreglumanna verði færð á háskólastig
Lögð er til ný skipan lögreglumenntunar á Íslandi með frumvarpsdrögum að breytingu á lögreglulögum sem innanríkisráðuneytið kynnir til umsagnar. Með breytingunni yrði lögreglunám fært á háskólastig og...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN