Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Samgönguþing 19. febrúar 2015 í Reykjavík
Samgönguþing fimmtudaginn 19. febrúar 2015 í Reykjavík Haldið í Norðurljósasal Hörpu klukkan 13 til 17 Ágætu fulltrúar á samgönguþingi Verið velkomin á þennan mikilvæga fund þar sem við förum yfi...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2015/02/19/Samgonguthing-19.-februar-2015-i-Reykjavik/
-
Ræður og greinar
Lögregla og öryggismál í alþjóðasamhengi
Lögregla og öryggismál í alþjóðasamhengi Ólöf Nordal innanríkisráðherra Varðberg, 5. febrúar, 2015. Góðir fundargestir. Erindi mitt við ykkur í dag er að ræða lögreglu og öryggismál í a...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2015/02/18/Logregla-og-oryggismal-i-althjodasamhengi/
-
Rit og skýrslur
Framtíðarsýn og skýrsla Vitundarvakningar um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum komin út
Komin er út skýrsla Vitundarvakningar um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum um starfsemina árin 2012-2014 en hún hefur einnig að geyma framtíðarsýn. Var skýrslan afhent á umræðufu...
-
Frétt
/Alþjóðlegi netöryggisdagurinn er 10. febrúar
Alþjóðlegi netöryggisdagurinn verður haldinn á morgun, 10. febrúar, og er það í tólfta sinn sem öryggismál á netinu eru tekin til sérstakrar umfjöllunar. Í ár munu um 100 lönd standa fyrir skipulagðri...
-
Frétt
/Reglur um valdbeitingu lögreglumanna og landhelgisgæslumanna birtar
Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur ákveðið að birta skuli reglur um valdbeitingu lögreglumanna og meðferð og notkun valdbeitingartækja og vopna sem þáverandi dómsmálaráðherra setti 22. febrúar 1999....
-
Frétt
/Drög að frumvarpi til breytinga á lögum vegna sameiningar samgöngustofnana til kynningar
Drög að frumvarpi til breytinga á ýmsum lögum vegna sameiningar samgöngustofnana eru nú til kynningar hjá ráðuneytinu. Unnt er að senda umsagnir á netfangið [email protected] til og með 20. febrúar næstko...
-
Frétt
/Drög að lagafrumvarpi um breytingu á lögum um nauðungarsölu til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá ráðuneytinu drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um nauðungarsölu (nr. 90/1991) sem taka til réttarstöðu leigutaka og fyrningar krafna í kjölfar nauðungarsölu á húse...
-
Frétt
/Rétt kynjahlutfall í starfshópi um jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum
Breytt var skipan starfshóps innanríkisráðherra sem fjalla á um jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum áður en hann tók til starfa um mánaðamótin. Hópnum var falið að kanna með hvað leiðum ...
-
Frétt
/Heimsótti nýtt embætti sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu
Nýtt embætti sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu tók til starfa um áramótin og heimsótti Ólöf Nordal innanríkisráðherra eina skrifstofu embættisins við Skógarhlíð í Reykjavík. Þórólfur Halldórsson sýsluma...
-
Fundargerðir
24. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti
Fundarheiti og nr. fundar: 24. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti. Staður og stund: Velferðarráðuneytið, 4. febrúar 2015. Kl. 14.00–16.00. Málsnúmer: VEL12100264. Mætt: Anna Kolbrún Árnadóttir form...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2015/02/04/24.-fundur-adgerdahops-um-launajafnretti/
-
Frétt
/Heimsótti embættiríkislögreglustjóra
Ólöf Nordal innanríkisráðherra heimsótti embætti ríkislögreglustjóra í dag ásamt aðstoðarmönnum og fleiri samstarfsmönnum í ráðuneytinu og kynnti sér starfsemina. Haraldur Johannessen ríkislögre...
-
Frétt
/Minnisblað um niðurstöðu umboðsmanns Alþingis
Hafsteinn Þór Hauksson, lektor við lagadeild HÍ, hefur skilað innanríkisráðherra minnisblaði þar sem hann rýnir álit umboðsmanns Alþingis til að greina hvort þar komi fram athugasemdir sem snúi að inn...
-
Auglýsingar
Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður
Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið vorið 2015...
-
Frétt
/Ráðherranefnd um jafnréttismál úthlutar 10 milljónum úr framkvæmdasjóði jafnréttismála
Ráðherranefnd um jafnréttismál úthlutaði í dag 10 milljónum króna úr framkvæmdasjóði jafnréttismála til verkefna á vegum ráðuneyta. Úthlutað er til verkefna sem taka mið af framkvæmdaáætlun ríkisstjór...
-
Frétt
/Starfshópur kanni hvernig megi jafna stöðu foreldra sem fara með sameiginlega forsjá barna sinna
Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur skipað starfshóp sem kanna á hvernig jafna megi stöðu foreldra sem fara sameiginlega með forsjá barna sinna með tilliti til réttinda, skyldna og skráningar sem fyl...
-
Auglýsingar
Embætti dómara við héraðsdóm Reykjavíkur laust til umsóknar
Innanríkisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti dómara með fast sæti við héraðsdóm Reykjavíkur. Miðað er við að skipað verði í embættið frá og með 1. mars 2015 eða hið fyrsta eftir að nefnd u...
-
Frétt
/Nýtt efni kynnt til aðstoðar börnum sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi
Verkefnisstjórn vitundarvakningar um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum kynnti í dag nýtt myndband sem ætlað er til leiðbeiningar börnum sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi...
-
Frétt
/Drög að lagafrumvarpi um þjóðskrá til umsagnar
Drög að frumvarpi til laga um þjóðskrá er nú til kynningar hjá ráðuneytinu en með því eru lögð til ný heildarlög um þjóðskrá. Unnt er að senda umsagnir á netfangið [email protected] til og með 22. janúar ...
-
Rit og skýrslur
Rannsakaði viðhorf fagaðila sem starfa við meðferð nauðgunarmála
Viðhorf og reynsla fagaðila sem starfa við meðferð nauðgunarmála innan réttarvörslukerfisins var efni rannsóknar sem unnin var á vegum Eddu-öndvegisseturs við Háskóla Íslands í samstarfi við innanríki...
-
Frétt
/Kærunefnd útlendingamála tekur til starfa
Kærunefnd útlendingamála hefur tekið til starfa en nefndin er sjálfstæð stjórnsýslunefnd sem sett var á fót í kjölfar breytinga síðastliðið vor á lögum um útlendinga nr. 96/2002. Felst lagabreytingin ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN