Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Málþing um stafrænt kynbundið og kynferðislegt ofbeldi gegn konum
Málþing um stafrænt kynbundið og kynferðislegt ofbeldi sem Ísland stóð fyrir í samstarfi við Finnland fór fram í Helsinki, dagana 6.-7. febrúar 2025. Ríkin sem tóku þátt í málþinginu og vinnustofum d...
-
Frétt
/Vitundarvakningin Meinlaust komin í loftið
Norrænni vitundarvakningu undir yfirskriftinni Meinlaust hefur verið hleypt af stokkunum. Markmið vitundarvakningarinnar er að auka vitund almennings gagnvart öráreiti í garð jaðarhópa eins og kvenna...
-
Frétt
/Óformlegur fundur innanríkismálaráðherra í Varsjá
Óformlegur fundur innanríkismálaráðherra ESB fór fram í Varsjá 30. janúar 2025. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra, sótti fundinn fyrir Íslands hönd sem Schengen samstarfsríki (e...
-
Frétt
/Ríkisstjórn samþykkir aðgerðir til að fjölga lögreglumönnum
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu dómsmálaráðherra um að stöðugildum innan lögreglu verði fjölgað um fimmtíu og að fjölgunin komi til framkvæmda þegar á þessu ári. Heildarfjöldi starfandi lögreglum...
-
Frétt
/Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um embætti héraðsdómara
Hinn 15. nóvember 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laus til umsóknar tvö embætti héraðsdómara. Annars vegar er um að ræða skipun í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Hérað...
-
Frétt
/Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður
Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið vorið 2025...
-
Frétt
/Kynbundinn launamunur minnkar samkvæmt nýrri rannsókn
Kynbundinn launamunur hefur dregist saman á árabilinu 2019 – 2023 hvort heldur litið er til atvinnutekna, leiðrétts eða óleiðrétts launamunar. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn Hagstofu Íslands á...
-
Frétt
/Ætlar að fjölga lögreglumönnum um 50 á þessu ári
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra mætti á fund lögregluráðs fimmtudaginn 16. janúar, ávarpaði þar lögreglustjóra og átti við þá samtal. Þetta var jafnframt fyrsti fundurinn sem dómsmá...
-
Frétt
/Fréttaannáll dómsmálaráðuneytisins árið 2024
Á árinu 2024 birtust um 100 fréttir á vef dómsmálaráðuneytisins af vettvangi hinna fjölmörgu málaflokka sem eru á verkefnasviði ráðuneytisins. Í þessari frétt er birtur myndrænn annáll af helstu frétt...
-
Frétt
/Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar Þorsteinsson aðstoða dómsmálaráðherra
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur ráðið Jakob Birgisson og Þórólf Heiðar Þorsteinsson sem sína aðstoðarmenn. Jakob Birgisson útskrifaðist frá Menntaskólanum í Reykjavík 2018. Ha...
-
Frétt
/Berglind Svavarsdóttir skipuð í embætti dómanda við Endurupptökudóm
Þann 20. desember síðastliðinn skipaði dómsmálaráðherra Berglindi Svavarsdóttur lögmann í embætti dómanda við Endurupptökudóm frá og með 23. desember 2024 til og með 31. janúar 2026. Berglind Svavarsd...
-
Frétt
/Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir tekur við lyklavöldum í dómsmálaráðuneytinu
Ráðherraskipti urðu í dómsmálaráðuneytinu á sunnudag þegar nýskipaður dómsmálaráðherra, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, tók við lyklum úr hendi Guðrúnar Hafsteinsdóttur fráfarandi ráðherra. Guðrún ...
-
Frétt
/Ísland kallar eftir tímabundnu afnámi vegabréfsáritunarfrelsis Venesúela inn á Schengen-svæðið
Dómsmálaráðherra hefur á undanförnum misserum lagt áherslu á það á vettvangi Evrópusambandsins að efla verði eftirlit og viðurlög vegna misnotkunar á áritanafrelsi þriðju ríkja. Ísland hefur nú l...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra skipar Veru Dögg Guðmundsdóttur í Kærunefnd útlendingamála
Dómsmálaráðherra hefur skipað Veru Dögg Guðmundsdóttur í Kærunefnd útlendingamála. Vera var valin úr hópi sex umsækjenda en einn dró umsókn sína til baka að loknu hæfnismati. Sérstök hæfnisnefnd rýndi...
-
Frétt
/Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um embætti dómanda við Endurupptökudóm
Þann 11. október 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laust til umsóknar eitt embætti dómanda við Endurupptökudóm. Tvær umsóknir bárust um embættið. Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embæ...
-
Frétt
/Eftirsótt námskeið um öryggis- og varnarmál
Um 50 manns hafa nú útskrifast af ítarlegu námskeiði um öryggis- og varnarmál, sem varnarmálaskrifstofa utanríkisráðuneytisins og skrifstofa almanna- og réttaröryggis í dómsmálaráðuneytinu halda samei...
-
Frétt
/Unnið að úrbótum úrræða og þjónustu vegna einstaklinga sem nauðsynlegt þykir að sæti sérstökum öryggisráðstöfunum
Minnisblað með fyrstu tillögum starfshóps sjö ráðuneyta um úrbætur á úrræðum og þjónustu vegna einstaklinga sem nauðsynlegt þykir að sæti sérstökum öryggisráðstöfunum var kynnt á fundi ríkisstjórnar í...
-
Frétt
/Úrbætur á biðtíma hjá fjölskyldusviði Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu
Dómsmálaráðuneytið hefur ákveðið að veita Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu tímabundna rekstrarstyrkingu, svo hægt verði að ráðast í átaksverkefni við sáttamiðlun og sérfræðiráðgjöf. Auk þess verða&n...
-
Frétt
/Auglýsing um breytingu á áfrýjunarfjárhæð
Samkvæmt 152. gr. laga um meðferð einkamála, 91/1991, er það skilyrði áfrýjunar, þegar mál varðar fjárkröfu, að fjárhæð kröfunnar nemi a.m.k. 1.000.000 króna. Áfrýjunarfjárhæðinni skal breyta um hver ...
-
Frétt
/Rannsókn á ofbeldi í nánum samböndum og fjölskyldum hinsegin fólks á Íslandi
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands vann nýverið rannsókn á ofbeldi í nánum samböndum og fjölskyldum hinsegin fólks á Íslandi. Rannsóknin er hluti aðgerðaáætlunar í málefnum hinsegin fólks fyrir ári...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN