Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Stuttmyndasamkeppni um jafnrétti á Norðurlöndunum
Á þessu ári eru 40 ár liðin síðan Norðurlöndin hófu að starfa saman að jafnréttismálum. Af því tilefni verður ýmislegt gert til þess að halda uppá samstarfið. Ef þú ert á aldrinum 15-25 ára getur þú t...
-
Frétt
/Almennar leiðbeiningar um framkvæmd kosninga
Að gefnu tilefni skal það tekið fram að því efni sem finna má á vefnum kosning.is er einungis ætlað að vera til almennrar leiðbeiningar um framkvæmd kosninga. Þetta á meðal annars við um efni varðandi...
-
Frétt
/The right to vote – Foreign citizens
Under the Local Government Elections Act, all foreign citizens in the categories below who were born on or before 31 May 1996 have the right to vote in the local government elections ...
-
Frétt
/Kosningaréttur erlendra ríkisborgara
Á kjörskrá skal taka danska, finnska, norska og sænska ríkisborgara sem átt hafa lögheimili hér á landi í þrjú ár samfellt fyrir kjördag, hafa náð 18 ára aldri á kjördag, 31. maí 2014, og sem skráðir&...
-
Frétt
/Norrænt málþing: Aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi
Málþing verður haldið á Grand hótel Reykjavík 25. september um aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi. Norræna ráðherranefndin, velferðarráðuneytið, innanríkisráðuneytið og Jafnréttisstofa efna til þess í te...
-
Fundargerðir
17. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti
Fundarheiti og nr. fundar: 17. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti. Staður og stund: Velferðarráðuneytið 7. maí. 14.00 -15.30. Málsnúmer: VEL12100264. Mætt: Benedikt Valsson (BV, Svf), Hannes G. S...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2014/05/07/17.-fundur-adgerdahops-um-launajafnretti/
-
Rit og skýrslur
Breytt skipan húsnæðismála með öflugum leigumarkaði
06.05.2014 Dómsmálaráðuneytið Breytt skipan húsnæðismála með öflugum leigumarkaði Eygló Harðardóttir og Soffía Eydís Björgvinsdóttir, formaður verkefnisstjórnarinnar Verkefnisstjórn um framtíðarskipa...
-
Frétt
/Tilkynning um nýtt lögheimili – síðustu forvöð föstudaginn 9. maí
Mikilvægt er fyrir kjósendur að skráning lögheimilis sé rétt á viðmiðunardegi kjörskrár, 10. maí næstkomandi, þar sem af því ræðst - eftir atvikum - í hvaða kjördeild eða sveitarfélagi viðkomandi á að...
-
Frétt
/Pre-election voting video
A video-film containing instructions in English on pre-election voting for the Local Government Election on May 31st 2014 is now accessible on the website. The video can be accessed here. For further...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2014/05/05/Pre-election-voting-video/
-
Frétt
/Vegna umfjöllunar um samantekt ráðuneytisins í máli hælisleitanda
Í framhaldi af umfjöllun um úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur og dóms Hæstaréttar sem varða upplýsingagjöf blaðamanna vegna gagna um málefni hælisleitanda í svokölluðu lekamáli vill innanríkisráðuneytið ...
-
Frétt
/Sýslumenn og atkvæðagreiðsla utan kjörfundar
Á vefsíðu sýslumanna eru upplýsingar frá öllum sýslumannsembættum landsins um kjörstaði og afgreiðslutíma vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslunnar sem nú stendur yfir. Greiða má atkvæði á skrifstofum o...
-
Frétt
/Framboðsfrestur rennur út 10. maí
Minnt er á að frestur til að skila framboðslistum til yfirkjörstjórnar í viðkomandi sveitarfélagi er til kl. 12 á hádegi laugardaginn 10. maí 2014. Sveitarstjórnarmenn sem hyggjast skorast undan endu...
-
Frétt
/Breyttur fjöldi fulltrúa í þremur bæjarfélögum
Í Garðabæ verður kosið um ellefu bæjarfulltrúa í stað níu áður og í Mosfellsbæ verða bæjarfulltrúar einnig tveimur fleiri, níu í stað sjö. Í Fjallabyggð verður fulltrúum aftur á móti fækkað úr níu í s...
-
Frétt
/Kynnti sér starfsemi Landhelgisgæslunnar
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra heimsótti í gær Landhelgisgæsluna þar sem forráðamenn hennar kynntu henni hina fjölmörgu þætti starfseminnar. Ráðherra heimsótti aðalstöðvarnar sem eru t...
-
Frétt
/Hólmfríður Grímsdóttir talin hæfust í embætti héraðsdómara
Dómnefnd sem mat hæfni umsækjenda um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur sem auglýst var 26. febrúar síðastliðinn hefur lokið störfum. Niðurstaða dómnefndar er sú að Hólmfríður Grímsdóttir sé hæf...
-
Frétt
/Vegna umfjöllunar um mál hælisleitanda
Vegna umfjöllunar í fjölmiðlum um mál hælisleitanda frá Afganistan vill innanríkisráðuneytið taka eftirfarandi fram: Ráðuneytið getur almennt ekki fjallað um mál einstakra hælisleitanda en vegna umræð...
-
Frétt
/Fjöldi sveitarfélaga
Sveitarfélög eru nú 74 en voru 76 þegar síðast var kosið til sveitarstjórna, árið 2010. Lengst af tuttugustu öldinni voru sveitarfélögin vel yfir 200 – að öllum líkindum flest árið 1950, eða 229&...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2014/04/23/Fjoldi-sveitarfelaga/
-
Frétt
/Styrkir til atvinnumála kvenna
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, veitti fyrir skömmu styrki til atvinnumála kvenna en slíkir styrkir hafa verið veittir ár hvert frá árinu 1991. Veittir voru styrkir til 38 verkefn...
-
Frétt
/Jafnt hlutfall kynja í nefndum þriðja árið í röð
Hlutfall karla og kvenna í nefndum og ráðum á vegum velferðarráðuneytisins var nánast jafnt árið 2013, þriðja árið í röð. Ráðuneyti skulu birta upplýsingar um hlut kynja í nefndum og ráðum samkvæmtþin...
-
Frétt
/Kosningahandbók 2014
Innanríkisráðuneytið hefur gefið út á prenti og á rafrænu formi kosningahandbók fyrir kjörstjórnir, kjörstjóra og aðra þá aðila sem starfa við framkvæmd sveitarstjórnarkosninga. Í bókinni er m.a. að f...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2014/04/15/Kosningahandbok-2014/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN