Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Samkomulag um samstarf um neytendavernd undirritað við Kína
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur átt viðræður við kínversk stjónvöld um neytendavernd og undirritaði hann ásamt Zhou Bohua, iðnaðar- og viðskiptaráðherra Kína, samstarfssamning m...
-
Frétt
/Breytingar á barnalögum kynntar sýslumönnum
Innanríkisráðuneytið stóð í síðustu viku fyrir kynningu fyrir sýslumenn landsins á breytingum á barnalögum nr. 76/2003 sem samþykktar voru á Alþingi á síðasta ári. Breytingarnar taka til ýmissa atriða...
-
Auglýsingar
Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að verða héraðsdómslögmaður
Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið vorið 2013...
-
Frétt
/Tvö embætti dómara við héraðsdóm Reykjavíkur laus til umsóknar
Innanríkisráðuneytið auglýsir laus til umsóknar embætti tveggja dómara með fast sæti við héraðsdóm Reykjavíkur, sbr. ákvæði laga um dómstóla nr. 15/1998. Miðað er við að skipað verði í embættin frá og...
-
Frétt
/Framboðum skilað til hlutaðeigandi yfirkjörstjórnar
Innanríkisráðuneytið hefur tekið saman almennar upplýsingar varðandi ýmsa þætti er huga þarf að áður en framboði til Alþingis er skilað til hlutaðeigandi yfirkjörstjórnar. Við alþingiskosningar eru fr...
-
Frétt
/Mælti fyrir lagafrumvarpi um ný lög um útlendinga
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra mælti á Alþingi í dag fyrir frumvarpi til nýrra laga um útlendinga. Er það samið á vegum innanríkisráðuneytisins og felur í sér heildarendurskoðun á núgildandi lög...
-
Frétt
/Stuttmynd um mörkin milli ofbeldis og kynlífs frumsýnd
Fáðu já - stuttmynd um mörkin milli ofbeldis og kynlífs var frumsýnd Bíó Paradís í dag að viðstöddum ráðherrunum Ögmundi Jónassyni, Katrínu Jakobsdóttur og Guðbjarti Hannessyni, leikurum og öðrum aðst...
-
Frétt
/Innanríkisráðherra skipar tvo nýja dómara
Innanríkisráðherra hefur skipað í embætti tvo nýja dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur frá og með 1. febrúar að telja, þær Ingibjörgu Þorsteinsdóttur, settan héraðsdómara, og Ragnheiði Snorradóttur, héra...
-
Frétt
/Frumvarpsdrög kynnt um breytingar á lögum um eignarrétt og afnotarétt erlendra aðila
Á vegum innanríkisráðuneytis hafa verið samin drög að frumvarpi að breytingu á lögum um eignarrétt og afnotarétt fasteigna sem varða skilyrði fyrir eign erlendra aðila til að öðlast fasteignaréttindi ...
-
Frétt
/Staða íslensks dómara við Mannréttindadómstól Evrópu
Kjörtímabil íslensks dómara við Mannréttindadómstól Evrópu rennur út þann 31. október 2013. Evrópuráðið hefur því farið þess á leit að tilnefnd verði af Íslands hálfu þrjú dómaraefni en samkvæmt 22. g...
-
Frétt
/Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um embætti héraðsdómara
Dómnefnd um umsækjendur um tvö embætti héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur sem auglýst voru laus til umsóknar 18. október síðastliðinn hefur skilað umsögn sinni. Umsækjendur voru átta og telur dómn...
-
Frétt
/Innanríkisráðherra kynnti í ríkisstjórn aðgerðir er lúta að klámi
Innanríkisráðherra kynnti í ríkisstjórn á þriðjudag áform sín er varða klám og dreifingu kláms á Íslandi. Forsögu málsins má rekja til þess að frá 2010 hefur innanríkisráðuneytið (áður dómsmála- og ma...
-
Fundargerðir
3. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti
Fundarheiti og nr. fundar: 3. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti Staður og stund: Velferðarráðneytið, janúar kl. 14.30 -16.00 Málsnúmer: VEL12100264 Mætt: Hannes G. Sigurðsson (SA), Maríanna Trau...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2013/01/23/3.-fundur-adgerdahops-um-launajafnretti/
-
Frétt
/Aðgerðir gegn kynbundnum launamun samþykktar í ríkisstjórn
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi í morgun tillögu Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra og Katrínar Júlíusdóttur fjármála- og efnahagsráðherra um að ráðast nú þegar í jafnlaunaátak með aðgerðum sem b...
-
Frétt
/Verklag við umsóknir hælisleitenda tekið til skoðunar
Innanríkisráðherra hefur ákveðið að fara yfir allt verklag er lýtur að málsmeðferð umsókna um alþjóðlega vernd eða hæli, hérlendis. Nær sú endurskoðun til verkferla allt frá því að hælisleitandi gefur...
-
Frétt
/Innanríkisráðherra óskar eftir fundi með forstjóra Útlendingastofnunar
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur óskað eftir skýringum Kristínar Völundardóttur, forstjóra Útlendingastofnunar, á ummælum hennar í fjölmiðlum í gær um að hælisleitendur teldu Ísland fýsilega...
-
Frétt
/Samfélag axli ábyrgð og skyldur vegna heimilisofbeldis og ofbeldis gegn konum
Sendinefnd frá Íslandi sótti ráðstefnu á vegum finnska þingsins og utanríkiráðuneytisins og Evrópuráðsins í Helsinki sem haldin var í dag. Halla Gunnarsdóttir, aðstoðarmaður innanríkisráðherra fór fyr...
-
Fundargerðir
2. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti
Fundarheiti og nr. fundar: 2. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti Staður og stund: Velferðarráðneytið 16. janúar 2013 kl. 14.30 -16.00 Málsnúmer: VEL12100264 Mætt: Sverrir Jónsson (SVJ), Sonja Ýr ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2013/01/16/2.-fundur-adgerdahops-um-launajafnretti/
-
Frétt
/Ný reglugerð um könnun hjónavígsluskilyrða
Innanríkisráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um könnun hjónavígsluskilyrða sem mun leysa af hólmi reglugerð nr. 326/1996 um könnun hjónavígsluskilyrða. Tekur hún gildi 1. febrúar næstk...
-
Frétt
/Fleiri gögn í Guðmundar- og Geirfinnsmálum
Í byrjun janúar bárust starfshópi innanríkisráðuneytis um Guðmundar- og Geirfinnsmál enn skjöl sem tengjast rannsókn málanna. Um er að ræða talsvert af gögnum frá lögreglu og höfðu verið í vörslu Þjóð...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN