Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Kærunefnd jafnréttismála vistuð hjá úrskurðarnefnd velferðarmála
Aðsetur kærunefndar jafnréttismála hefur færst frá skrifstofu jafnréttis- og mannréttindamála í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu til úrskurðarnefndar velferðarmála með samkomulagi við ráðuneytið. A...
-
Frétt
/Vernd vegna fjöldaflótta lengd í fimm ár í stað þriggja að hámarki
Alþingi hefur samþykkt frumvarp dómsmálaráðherra um breytingu á 44. gr. laga um útlendinga, nr. 80/2016, sem felst í því að hámarkstími dvalarleyfa, sem veitt eru á grundvelli sameiginlegrar vern...
-
Frétt
/Norrænir ráðherrar sameina krafta sína gegn bakslagi í kynja- og hinsegin jafnrétti
Norrænir ráðherrar á sviði kynja- og hinsegin jafnréttis hétu því að standa vörð um og halda áfram baráttu Norðurlandanna fyrir kynja- og hinsegin jafnrétti á árlegum fundi sínum í Stokkhólmi á dögun...
-
Frétt
/Aukið norrænt samstarf á sviði borgaralegs og hernaðarlegs öryggis
Norrænir ráðherrar sem bera ábyrgð á almannavörnum funduðu í Osló á vegum Haga-samstarfsins og fjölluðu þar um aukið samstarf Norðurlanda á sviði borgaralegs og hernaðarlegs öryggis. „Það er mikilvægt...
-
Frétt
/Opnað fyrir tilnefningar til jafnréttisverðlauna í nafni Vigdísar Finnbogadóttur
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til jafnréttisverðlauna í nafni Vigdísar Finnbogadóttur. Til verðlaunanna var stofnað í Reykjavík í maí 2023 í aðdraganda leiðtogafundar Evrópuráðsins. Að verðlaun...
-
Frétt
/Verkefni sýslumanna færð á milli umdæma
Dómsmálaráðuneytið hefur undanfarið haft framkvæmd sérverkefna sýslumanna til skoðunar. Sérverkefni sýslumanna eru verkefni sem einu sýslumannsembætti er falið að annast á landsvísu, öfugt við svonefn...
-
Frétt
/Ytri rýni vegna jarðhræringanna á Reykjanesskaga
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið, samkvæmt lögum um almannavarnir, að skipa þriggja manna starfshóp sérfræðinga sem mun framkvæma ytri rýni á aðgerðum eða aðgerðarleysi viðbragðsaðila tengt jarðhræringu...
-
Frétt
/Umsókn um nafnskírteini á Ísland.is
Nýlega var opnað fyrir umsóknir um nafnskírteini á Ísland.is en nafnskírteini er ein af þremur tegundum persónuskilríkja sem hægt er að nota til auðkenningar á Íslandi. Persónuskilríkin eru nafnskírte...
-
Frétt
/Félags- og vinnumarkaðsráðherra úthlutar styrkjum til verkefna og viðburða á sviði jafnréttismála
Bjarni Benediktsson félags- og vinnumarkaðsráðherra hefur ákveðið að úthluta styrkjum til sex verkefna á sviði jafnréttismála. Heildarfjárhæð styrkjanna er tíu milljónir króna. Styrkirnir eru veittir...
-
Frétt
/Kynningarfundur um nýtt fangelsi í beinu streymi
Kynning á nýju öryggisfangelsi í landi Stóra Hrauns fer fram miðvikudaginn 20. nóvember kl. 19:30. Viðburðurinn fer fram í Rauða húsinu, Eyrarbakka, Búðarstíg 4. Guðrún Hafsteinsdóttir dóms...
-
Frétt
/Tímamót í stafrænni vegferð dómstóla og lögreglu
Ákærur í umferðalagabrotum er nú hægt að senda rafrænt frá lögreglu til dómstóla og boðun í dóm birtist í pósthólfi þess ákærða á island.is. Með þessu er stigið stórt skref til umbóta í meðferð mála s...
-
Frétt
/Nýjar viðmiðunarrreglur sakarkostnaðar
Dómsmálaráðuneytið hefur gefið út nýjar viðmiðunarreglur um niðurfellingu sakarkostnaðar. Viðmiðunarreglurnar koma í stað viðmiðunarreglna sem gefnar voru út árið 2019. Viðmidunarreglur sakarko...
-
Frétt
/Sjö sóttu um kærunefnd útlendingamála
Dómsmálaráðuneytið auglýsti nýverið embætti nefndarmanns í kærunefnd útlendingamála laust til umsóknar. Sjö umsóknir bárust og eru umsækjendur hér taldir upp í stafrófsröð: Arndís Anna Kristína...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra og ríkislögreglustjóri kynna stefnu og landsáætlun í málefnum landamæra
Dómsmálaráðherra og ríkislögreglustjóri hafa kynnt nýja stefnu stjórnvalda í málefnum landamæra og landsáætlun um samþætta landamærastjórnun. Ný stefna stjórnvalda í málefnum landamæra hefur það ...
-
Frétt
/Tveir umsækjendur um embætti dómanda við Endurupptökudóm
Þann 11. október 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti dómanda við Endurupptökudóm. Tveir sóttu um embættið: Berglind Svavarsdóttir lögmaður og Matthías G. Pálsson lögfræðingur....
-
Frétt
/Nýtt öryggisfangelsi á Stóra-Hrauni - kynningarfundur 20. nóvember
Athugið að fundinum á Eyrarbakka hefur verið frestað um viku og verður 20. nóvember. Dómsmálaráðherra boðar til kynningar á nýju öryggisfangelsi á Stóra-Hrauni miðvikudaginn 20. nóvember kl. 19:3...
-
Rit og skýrslur
Lokaathugasemdir nefndarinnar um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi vegna fimmtu skýrslu Íslands
11. nóvember 2024 01-Rit og skýrslur Lokaathugasemdir nefndarinnar um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi vegna fimmtu skýrslu Íslands Lokaathugasemdir nefndar um efnahagsleg, félagsleg o...
-
Rit og skýrslur
Lokaathugasemdir nefndarinnar um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi vegna fimmtu skýrslu Íslands
11.11.2024 Dómsmálaráðuneytið Lokaathugasemdir nefndarinnar um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi vegna fimmtu skýrslu Íslands Lokaathugasemdir nefndar um efnahagsleg, félagsleg og menni...
-
Rit og skýrslur
Lokaathugasemdir nefndarinnar um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi vegna fimmtu skýrslu Íslands
Lokaathugasemdir nefndar um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi vegna fimmtu skýrslu - Íslensk þýðing Lokaathugasemdir nefndar um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi v...
-
Frétt
/Samantekt ráðuneytisstjórahóps um jöklaferðir, í kjölfar banaslyss á Breiðamerkurjökli
Á fundi ríkisstjórnar 27. ágúst sl. var ákveðið að koma á fót starfshópi ráðuneytisstjóra forsætisráðuneytis, menningar- og viðskiptaráðuneytis, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis og dómsmálaráð...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN