Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Stofnun mannréttindastofnunar rædd á fundi um mannréttindamál
Sjöundi og næstsíðasti fundur innanríkisráðuneytisins í fundaröð um mannréttindamál var haldinn í gær og var þar fjallað um hvort stofna beri sjálfstæða mannréttindastofnun á Íslandi. Ögmundur Jónasso...
-
Frétt
/Mörk kjördæmanna í Reykjavík þau sömu og við síðustu alþingiskosningar
Við fyrirhugaða þjóðaratkvæðagreiðslu laugardaginn 20. október 2102 um tillögur stjórnlagaráðs til breytinga á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, nr. 33/1944 og tiltekin álitaefni þeim tengd, eiga mör...
-
Frétt
/Taka verður kynferðislegt ofbeldi alvarlega
Fræðsluþing um hlutverk grunnskóla í forvörnum og viðbrögðum við kynferðislegu ofbeldi gagnvart börnum eru nú haldin víðs vegar um landið og hafa verið haldnir fundir í Borgarnesi, Akureyri og á Egils...
-
Frétt
/Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á sjúkrahúsum, dvalarheimilum aldraðra o.fl. í Reykjavík
Kjósanda, sem er til meðferðar á sjúkrahúsi eða vistmaður þar, á dvalarheimili aldraðra og stofnun fyrir fatlaða, er heimilt að greiða atkvæði á stofnuninni. Með sama hætti fer um fangelsi og vistmenn...
-
Frétt
/Embætti hæstaréttardómara laust til setningar
Innanríkisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti dómara við Hæstarétt Íslands til setningar meðan á leyfi skipaðs dómara stendur, sbr. 2. mgr. 9. gr. laga nr. 15/1998 um dómstóla. Meðan á setn...
-
Frétt
/Nordic Built hugmyndafræði nýtt við hönnun fangelsis á Hólmsheiði
Innanríkisráðherra undirritaði í dag Nordic Built sáttmálann ásamt fulltrúum hönnunarteymisins sem vinnur að hönnun nýs fangelsis á Hólmsheiði í Reykjavík. Nordic Built er samvinnuverkefni sem hvetur ...
-
Frétt
/Fundur um stofnun sjálfstæðrar mannréttindastofnunar á Íslandi
Innanríkisráðuneytið stendur fyrir opnum morgunverðarfundi um hvort að ráðast eigi í að stofna sjálfstæða mannréttindastofnun á Íslandi fimmtudaginn 4. október næstkomandi kl. 8.30–11 í Iðnó í Reykjav...
-
Frétt
/Landshlutaþing um kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum
Á næstu tveimur vikum verða haldin sex fræðsluþing í jafnmörgum landshlutum þar sem fjallað verður um hlutverk grunnskóla í forvörnum og viðbrögð við kynferðislegu ofbeldi gagnvart börnum. Landshlutaþ...
-
Frétt
/Fundur um framtíðarskipan ákæruvalds og dómstóla
Innanríkisráðuneytið boðaði í dag til fundar þar sem rætt var um framtíðarskipan ákæruvalds og dómstóla og um endurupptöku dæmdra mála. Til fundarins var boðið fulltrúum frá dómstólum, lögreglu, sýslu...
-
Frétt
/Tveir nýir hæstaréttardómarar fá skipunarbréf
Tveir nýir hæstaréttardómarar, þeir Benedikt Bogason og Helgi I. Jónsson, tóku við skipunarbréfum hjá Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra í dag en forseti Íslands hefur fallist á tillögu ráðherra um ...
-
Frétt
/Viðmiðunardagur kjörskrár er 29. september
Kjörskrár miðast við skráð lögheimili í sveitarfélagi eins og það er samkvæmt íbúaskrá þjóðskrár þremur vikum fyrir kjördag, eða 29. september 2012. Óheimilt er því að breyta kjörskrá ef tilkynning um...
-
Frétt
/Norrænir ráðherrar útlendingamála funduðu á Íslandi
Norrænir ráðherrar sem bera ábyrgð á málefnum útlendinga, hælisleitenda og flóttamanna héldu fund á Íslandi í dag. Með þeim sátu fundinn embættismenn og sérfræðingar ráðuneytanna í málaflokknum og for...
-
Frétt
/Tveir nýir hæstaréttardómarar skipaðir
Forseti Íslands hefur fallist á tillögu innanríkisráðherra um að skipa þá Benedikt Bogason, dómstjóra og settan hæstaréttardómara, og Helga I. Jónsson, dómstjóra í embætti tveggja hæstaréttardómara fr...
-
Frétt
/Kynningarvefur og bæklingur um þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október 2012
Kynningarvefur Lagastofnunar Háskóla Íslands, gerður að beiðni forsætisnefndar Alþingis, um þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október nk., hefur verið opnaður. Á vefnum er að finna margvíslegt efni er lýtur...
-
Frétt
/Samráðsfundur um klám út frá lagalegu og samfélagslegu sjónarhorni
Um fimmtíu manns mættu til samráðsfundar um klám á Íslandi sem innanríkisráðuneyti, mennta- og menningarmálaráðuneyti og velferðarráðuneyti efndu til síðastliðinn mánudag. Á fundinum var fjallað um kl...
-
Frétt
/Drög að stöðumati málaflokka innanríkisráðuneytisins kynnt á forstöðumannafundi
Innanríkisráðuneytið efndi í dag til reglulegs forstöðumannafundar stofnana sem tilheyra ráðuneytinu og sóttu hann hátt í 100 manns. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra flutti ávarp í upphafi fundari...
-
Frétt
/Landskjörstjórn hefur skipað umboðsmenn ólíkra sjónarmiða við þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október 2012
Umboðsmenn ólíkrasjónarmiða við þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október 2012 Landskjörstjórn hefur skipað tólf einstaklinga sem umboðsmenn ólíkra sjónarmiða við þjóðaratkvæðagreiðsluna í einstökum kjö...
-
Frétt
/Brynjar Níelsson dregur umsókn sína til baka
Innanríkisráðuneytið kynnti fyrr í dag niðurstöðu dómnefndar um umsækjendur um tvö embætti hæstaréttardómara sem auglýst voru 5. júlí síðastliðinn. Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður og einn umsækj...
-
Frétt
/Dómnefnd metur tvo umsækjendur hæfasta
Dómnefnd sem fjallað hefur um umsækjendur um tvö embætti hæstaréttardómara og auglýst voru laus til umsóknar 5. júlí 2012 hefur skilað samdóma niðurstöðum. Niðurstaða dómnefndar er sú að Benedikt Boga...
-
Frétt
/Ísland segir upp samstarfssamningi við Noreg um kaup á björgunarþyrlum
Ríkistjórnin samþykkti í morgun tillögu Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra um að falla frá samstarfssamningi við Norðmenn um kaup á nýrri björgunarþyrlu sem gerður var 30. nóvember 2007. Hér að ne...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN