Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Ávarp við opnun Suðurhlíðar
Ágætu gestir. Takk fyrir að mæta hingað í dag að fagna þessu mikilvæga skrefi í baráttunni gegn ofbeldi. Í dag erum við hér saman komin til að marka tímamót í réttindabaráttu þolenda ofbeldis. Með opn...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2024/10/16/Avarp-vid-opnun-Sudurhlidar/
-
Frétt
/Ísland sat fyrir svörum á fundi Mannréttindanefndar SÞ
Sjötta skýrsla Íslands um samninginn um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi var tekin fyrir á fundi Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna í Genf 15. og 16. október 2024. Í skýrslunni er fjallað um...
-
Frétt
/Skipað í embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags og vinnumarkaðsráðherra hefur ákveðið að skipa Mörthu Lilju Olsen framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu. Umsækjendur um embættið voru sex talsins. Að loknu heildarmati v...
-
Frétt
/Mælti fyrir tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025–2028
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, mælti í dag fyrir tillögu...
-
Frétt
/Skýrsla ráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2020-2024 komin út
Skýrsla ráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2020-2024 er komin út en ráðherra jafnréttismála skal gefa út slíka skýrslu einu sinni á kjörtímabili. Skýrslan fylgir með tillögu til þingsályktunar...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
08. október 2024 Dómsmálaráðuneytið Guðrún Hafsteinsd Íslenskt atvinnulíf og Schengen-samstarfið - grein í Morgunblaðinu Ísland hefur verið hluti af Schengen-samstarfinu frá árinu 2001 og frá þeim tí...
-
Ræður og greinar
Íslenskt atvinnulíf og Schengen-samstarfið - grein í Morgunblaðinu
Ísland hefur verið hluti af Schengen-samstarfinu frá árinu 2001 og frá þeim tíma hefur samstarfið haft gríðarleg áhrif á íslenskt samfélag og sérstaklega íslenskt atvinnulíf. Schengen samstarfið greið...
-
Frétt
/Bætt aðgengi skipaðra lögráðamanna
Skipaðir lögráðamenn geta nú fengið aðgang að pósthólfi skjólstæðinga sinna á island.is ef nauðsyn þykir þegar þeir eru taldir ófærir um að gæta eigin hagsmuni í samskiptum við hið opinbera. Flutningu...
-
Frétt
/Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á sviði jafnréttismála
Auglýst er eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á sviði jafnréttismála. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið veitir slíka styrki til eins árs í senn. Við úthlutun er horft til þess hv...
-
Frétt
/Fyrstu niðurstöður tímarannsóknar Hagstofu Íslands
Hagstofa Íslands hefur birt fyrstu niðurstöður tímarannsóknar sem unnin var í samstarfi við félags- og vinnumarkaðsráðuneytið. Markmið tímarannsóknarinnar var að leitast við að fanga umfang ólaunaðra...
-
Frétt
/Jafnvægisvogin fær styrk
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Félagi kvenna í atvinnulífinu áframhaldandi styrk vegna Jafnvægisvogarinnar. Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni á vegum Fél...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/10/01/Jafnvaegisvogin-faer-styrk/
-
Frétt
/Frumvarp um vefverslun með áfengi í samráðsgátt
Dómsmálaráðherra hefur birt drög að frumvarpi um vefverslun með áfengi í samráðsgátt stjórnvalda. Lagðar eru til breytingar á áfengislögum þannig að heimilt verði að starfrækja innlenda vefverslun með...
-
Frétt
/Eyvindur G. Gunnarsson settur í embætti dómara við Landsrétt
Dómsmálaráðherra hefur sett Eyvind G. Gunnarsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, í embætti dómara við Landsrétt frá og með 1. október 2024 til og með 28. febrúar 2029. Eyvindur G. Gunnarsson...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
28. september 2024 Dómsmálaráðuneytið Guðrún Hafsteinsd Ávarp á fundi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2024 Kæra Suðurnesjafólk, sveitarstjórnarfólk og aðrir góðir gestir. Ég þakka tækifærið að f...
-
Ræður og greinar
Ávarp á fundi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2024
Kæra Suðurnesjafólk, sveitarstjórnarfólk og aðrir góðir gestir. Ég þakka tækifærið að fá að ávarpa ykkur hér í dag á aðalfundi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum. Ég hef verið svo heppin að fá að s...
-
Frétt
/Opin umræða um fóstur- og nýburaskimanir mikilvæg og tímabær
Fóstur- og nýburaskimanir, tæknin og tækifærin, siðferðileg álitamál og samfélagslegar áskoranir voru til umfjöllunar á vel sóttu málþingi heilbrigðisráðuneytisins og félags- og vinnumarkaðsráðuneyti...
-
Frétt
/Áform um lög um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
Félags- og vinnumarkaðsráðherra hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda áform um að lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks í heild sinni. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi f...
-
Frétt
/Bein útsending: Málþing um fóstur- og nýburaskimanir
Heilbrigðisráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið standa saman að málþingi um fóstur- og nýburaskimanir í dag, þriðjudaginn 24. september. Málþinginu er ætlað að vera samtalsvettvangur um ...
-
Frétt
/Ársskýrsla kærunefndar jafnréttismála 2023 komin út
Ársskýrsla kærunefndar jafnréttismála 2023 er komin út og hefur verið birt á vefnum. Kristín Benediktsdóttir, formaður kærunefndar jafnréttismála, afhenti Guðmundi Inga Guðbrandssyni, félags- o...
-
Frétt
/Staða verndarmála og brottflutnings
1.489 umsóknir hafa borist um alþjóðlega vernd á Íslandi það sem af er árinu 2024. Árið 2023 bárust alls 4.164 umsóknir og árið 2022 voru þær 4.520. Þau árin munar mestu um Úkraínubúa sem fá hér vern...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN