Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu kanni lögmæti auglýsinga frá Betsson
Dómsmála- og mannréttindaráðherra hefur beint því til lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu að kanna lögmæti auglýsinga frá veðmálafyrirtækinu Betsson sem birtar eru á strætisvagnaskýlum á höfuðborgar...
-
Frétt
/Athugasemd frá dómsmála- og mannréttindaráðuneytinu vegna umræðna um fangelsisbyggingu
Vegna umræðna um aðkomu danskra arkítekta að undirbúningi nýrrar fangelsisbyggingar vill dómsmála- og mannréttindaráðuneytið taka eftirfarandi fram: Íslensk yfirvöld hafa unnið að hugmyndum um uppby...
-
Frétt
/Kynning á frambjóðendum til stjórnlagaþings opnuð á vefnum kosning.is
Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið hefur nú opnað vefsvæði með kynningu á frambjóðendum til stjórnlagaþings á vefnum kosning.is. Þar er líka að finna hjálparkjörseðil þar sem kjósendur geta raðað þei...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 23. október 2010 Dómsmálaráðuneytið Ögmundur Jónasson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 2010, dómsmála- og mannréttindaráðherra 2010 Nordiske kvinder mod vold Ögmun...
-
Ræður og greinar
Nordiske kvinder mod vold
Ögmundur Jónasson Justits- og menneskerettighedsminister Kære kampdeltagere, Til lykke med konferencen og også dette eksemplariske initiativ som den islandske kvindebevægelse har taget for at endnu...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2010/10/23/Nordiskekvinder-mod-vold/
-
Frétt
/Erindi ráðherra á norrænni ráðstefnu um nauðganir
Ögmundur Jónasson, dómsmála- og mannréttindaráðherra, hélt í gær opnunarerindi á norrænni ráðstefnu Stígamóta og samtakanna „Nordiske kvinner mot vold“ sem eru regnhlífarsamtök 230 kvennaathvarfa. ...
-
Frétt
/Hæfnisnefnd fer yfir umsóknir um embætti ráðuneytisstjóra
Ögmundur Jónasson, dómsmála- og mannréttindaráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, fól í dag þriggja manna hæfnisnefnd að fara yfir umsóknir um embætti ráðuneytisstjóra hins nýja innanríkis...
-
Frétt
/Norrænt samstarf gegn ofbeldi í nánum samböndum
Norrænir jafnréttisráðherrar leggja áherslu á baráttu gegn kynbundnu ofbeldi og ofbeldi gegn börnum. Þetta er leiðarstef í nýrri samstarfsáætlun norrænu þjóðanna í jafnréttismálum og var til umræðu á ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 15. október 2010 Dómsmálaráðuneytið Ögmundur Jónasson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 2010, dómsmála- og mannréttindaráðherra 2010 Ávarp Ögmundar Jónassonar á árs...
-
Ræður og greinar
Ávarp Ögmundar Jónassonar á ársfundi Jöfnunarsjóðs 2010
Góðir ársfundarfulltrúar. Hér er að hefjast þriðji ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Enn á ný komum við saman til að fjalla um fjármál sveitarfélaga sem hafa verið mikið á dagskrá okkar í ráðune...
-
Frétt
/Þrettán umsækjendur um embætti ráðuneytisstjóra nýs innanríkisráðuneytis
Þrettán umsækjendur eru um embætti ráðuneytisstjóra nýs innanríkisráðuneytis. Embættið var auglýst laust til umsóknar 28. september sl. og rann umsóknarfrestur út 13. október sl. Innanríkisráðuneytið ...
-
Frétt
/Sendingar hælisleitenda til Grikklands stöðvaðar að svo stöddu
Dómsmála- og mannnéttindaráðherra hefur ákveðið að stöðva að svo stöddu endursendingar hælisleitenda til Grikklands á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar.Dómsmála- og mannnéttindaráðherra hefur ákveð...
-
Frétt
/Fréttir á táknmáli um kosningar til stjórnlagaþings
Fréttir á táknmáli um kosningar til stjórnlagaþings eru á kosningavef dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins, www.kosning.is. Fréttir á táknmáli um kosningar til stjórnlagaþings er að finna á kosninga...
-
Frétt
/Framboðsfrestur vegna kosninga til stjórnlagaþings er til hádegis 18. október
Framboðum vegna kosninga til stjórnlagaþings skal skilað til landskjörstjórnar fyrir klukkan 12 á hádegi mánudaginn 18. október nk. Kosið verður 27. nóvember og stjórnlagaþing kemur saman eigi síðar e...
-
Frétt
/Refsiréttarnefnd falið að vinna frumvarp vegna fullgildingar samnings Evrópuráðsins um varnir gegn kynferðislegri misneytingu og kynferðislegri misnotkun á börnum
Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið hefur falið refsiréttarnefnd að útbúa frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum svo að hægt sé að fullgilda samning Evrópuráðsins um varnir gegn kynf...
-
Frétt
/Bætt réttarstaða hælisleitenda og fórnarlamba mansals
Með nýlegri samþykkt Alþingis á breytingum á útlendingalögum hefur réttarstaða hælisleitenda og fórnarlamba mansals verið bætt m.a. til samræmis við þróun löggjafar í þessum málaflokkum í Evrópu...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla nefndar um tilraunaverkefni um sáttamiðlun í sakamálum
Skýrsla nefndar um tilraunaverkefni í sakamálum (pdf-skjal)
-
Frétt
/Embætti ráðuneytisstjóra nýs innanríkisráðuneytis laust til umsóknar
Auglýst hefur verið laust til umsóknar embætti ráðuneytisstjóra nýs innanríkisráðuneytis. Umsóknarfrestur er til 13. október næstkomandi. Auglýsingin er svohljóðandi: Auglýst er laust til umsóknar em...
-
Frétt
/Fundur með forstöðumönnum stofnana ráðuneytisins
Ögmundur Jónasson, dómsmála- og mannréttindaráðherra, bauð forstöðumönnum stofnana ráðuneytisins til fundar í gær, fimmtudaginn 23. september 2010. Ráðherra flutti ávarp þar sem hann fjallaði m.a. um ...
-
Frétt
/Kosið til stjórnlagaþings 27. nóvember 2010
Íslendingar ganga að kjörborði laugardaginn 27. nóvember 2010 og velja fulltrúa til setu á stjórnlagaþingi sem kemur saman eigi síðar en 15. febrúar 2011 til að endurskoða stjórnarskrá Íslands. Frétta...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN