Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ögmundur Jónasson nýr dómsmála- og mannréttindaráðherra
Ögmundur Jónasson tók við lyklavöldum að dómsmála- og mannréttindaráðuneytinu í dag af Rögnu Árnadóttur sem verið hefur ráðherra frá 1. febrúar 2009. Ögmundur gegnir jafnframt embætti samgöngu- og sve...
-
Rit og skýrslur
Dómur MDE í máli Varðar Ólafssonar gegn Íslandi
Dómur MDE í máli Varðar Ólafssonar gegn Íslandi (pdf-skjal)
-
Frétt
/Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður
Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, hefur ákveðið að halda námskeið haustið 2010.Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um pró...
-
Frétt
/Afmælisráðstefna Jafnréttisstofu 10. september
Horft um öxl og fram á við er yfirskrift afmælisráðstefnu Jafnréttisstofu sem haldin verður á Akureyri 10. - 11. september í tilefni tíu ára afmælis hennar. Ráðstefnan er haldin í tengslum við árlegan...
-
-
Frétt
/Drög að framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum
Félags- og tryggingamálaráðherra hefur undirbúið tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2010-2014. Framkvæmdaáætlun var kynnt í ríkisstjórn og lögð fyrir þingflokk...
-
Frétt
/Tuttugu umsækjendur eru um starf tengiliðar vegna vistheimila
Umsækjendur eru: Andri Axelsson Björn Daníelsson Einar Thorlacius Friðrik Þór Guðmundsson Guðrún Ögmundsdóttir Hannes Jónas Eðvarðsson Hildur Harðardóttir Hjörtur Örn Eysteinsson Ingibjörg Gunnlaugsd...
-
Frétt
/Nefnd skipuð til þess að meta hæfni dómara
Ragna Árnadóttir, dómsmála- og mannréttindaráðherra, hefur skipað í dómnefnd er meta skal hæfni þeirra sem sækja um dómaraembætti.Ragna Árnadóttir, dómsmála- og mannréttindaráðherra, hefur skipað í dó...
-
Frétt
/Nefnd um aðgerðaáætlun gegn kynbundnu ofbeldi
Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra hefur skipað nefnd um gerð nýrrar aðgerðaáætlunar stjórnvalda gegn kynbundnu ofbeldi fyrir árin 2011-2015. Gildandi aðgerðaáætlun var samþykkt árið ...
-
Frétt
/Ný lög um bætta réttarstöðu skuldara hafa tekið gildi
Lög um bætta réttarstöðu skuldara sem samþykkt voru á Alþingi 10. júní síðastliðinn hafa nú tekið gildi. Lögin fela m.a. í sér að skiptastjóri þrotabús getur heimilað einstaklingi sem tekinn er til gj...
-
Frétt
/Ráðherra heimsótti Þjóðskrá Íslands
Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra heimsótti í dag hina nýju stofnun Þjóðskrá Íslands sem formlega tók til starfa 1. júlí síðastliðinn. Þjóðskrá Íslands, sem tekur við verkefnum Þjóðsk...
-
Frétt
/Dómsmála- og mannréttindaráðherra á fundi með norrænum ráðherrum útlendingamála
Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra sat í dag, 2. júlí 2010, árlegan fund med norrænum ráðherrum útlendingamála í Borgå í Finnlandi.Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra sa...
-
Frétt
/Bygging nýs fangelsis boðin út í haust
Bygging nýs gæsluvarðhalds- og skammtímavistunarfangelsis verður boðin út fyrir lok september næstkomandi. Þá hefur dómsmála- og mannréttindaráðherra skipað nefnd sem ætlað er að gera tillögur að lang...
-
Frétt
/Starf tengiliðar vegna vistheimila auglýst laust til umsóknar
Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið hefur auglýst laust til umsóknar starf tengiliðar vegna vistheimila skv. lögum nr. 47/2010. Lög nr. 47/2010 mæla fyrir um greiðslu sanngirnisbóta úr ríkissjóði til...
-
Frétt
/Sýslumaðurinn á Siglufirði annast málefni sanngirnisbóta
Dómsmála- og mannréttindaráðherra hefur falið sýslumanninum á Siglufirði að annast þau verkefni sem sýslumanni eru falin samkvæmt lögum um sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem...
-
Frétt
/Breytingar á skipan sýslumannsembætta
Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra hefur ákveðið að gera breytingar á skipan sýslumannsembætta m.a. með hliðsjón af nýsamþykktum breytingum á lögum um framkvæmdarvald ríkisins í héraði...
-
Frétt
/Drög að framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum til ársins 2014
Félags- og tryggingamálaráðherra hefur undirbúið tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2010–2014. Framkvæmdaáætlunin hefur verið kynnt í ríkisstjórn og lögð fram ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 28. júní 2010 Dómsmálaráðuneytið Ragna Árnadóttir, dómsmála- og mannréttindaráðherra 2009-2010 Ávarp í Fríkirkjunni 27. júní 2010 Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannrétt...
-
Frétt
/Ný hjúskaparlög hafa tekið gildi
„Víst er þetta stórt skref, en í rauninni samt svo sjálfsagt og eðlilegt framhald á þeirri þróun, sem þegar hefur orðið í að bæta réttindi samkynhneigðra þegar kemur að réttinum til fjölskyldulífs,“ s...
-
Frétt
/Kosið á ný í Reykhólahreppi 24. júlí 2010
Hreppsnefnd og kjörstjórn Reykhólahrepps hafa ákveðið að uppkosning skuli fara fram laugardaginn 24. júlí 2010. Borin var fram kæra varðandi framkvæmd sveitarstjórnarkosninganna hinn 31. maí sl. ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN