Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Guðrún Ögmundsdóttir ráðin í starf tengiliðar vegna vistheimila
Guðrún Ögmundsdóttir, félagsráðgjafi, hefur verið ráðin í starf tengiliðar vegna vistheimila skv. lögum nr. 47/2010. Hún mun hefja störf 20. september nk. Alls sóttu 20 um starfið. Starf tengiliðar ...
-
Frétt
/Próf í íslensku fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt
Íslenskupróf vegna umsóknar um íslenskan ríkisborgararétt verða næst haldin á vegum Námsmatsstofnunar í desember nk. og er skráning hafin. Íslenskupróf vegna umsóknar um íslenskan ríkisborgararétt ver...
-
Frétt
/Halla Gunnarsdóttir ráðin aðstoðarmaður dómsmála- og mannréttindaráðherra
Halla Gunnarsdóttir, blaðamaður, hefur verið ráðin aðstoðarmaður Ögmundar Jónassonar, dómsmála- og mannréttindaráðherra. Hún hefur þegar hafið störf. Halla Gunnarsdóttir er kennari að mennt og ...
-
Frétt
/Viðar Már Matthíasson skipaður dómari við Hæstarétt Íslands
Viðar Már Matthíasson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, hefur samkvæmt tillögu Ögmundar Jónassonar dómsmála- og mannréttindaráðherra verið skipaður dómari við Hæstarétt Íslands frá og með degi...
-
Frétt
/Aukið fé til meðferðar fyrir karla sem beita ofbeldi
Félags- og tryggingamálaráðuneytið hefur veitt 800.000 króna styrk til meðferðarúrræðisins Karlar til ábyrgðar svo unnt sé að halda rekstri þess óskertum til ársloka. Karlar til ábyrgðar er sérhæft me...
-
Frétt
/Umsögn dómnefndar um umsækjendur um embætti hæstaréttardómara
Dómnefnd um umsækjendur um embætti hæstaréttardómara skilaði dómsmálaráðuneytinu umsögn sinni um hæfni umsækjenda 1. september sl.Dómnefnd um umsækjendur um embætti hæstaréttardómara skilaði dómsmálar...
-
Rit og skýrslur
Dómur MDE í máli Varðar Ólafssonar gegn Íslandi
02.09.2010 Dómsmálaráðuneytið Dómur MDE í máli Varðar Ólafssonar gegn Íslandi Dómur MDE í máli Varðar Ólafssonar gegn Íslandi (pdf-skjal) Efnisorð Mannréttindasáttmáli Evrópu Mannréttindi Mannréttind...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 2. september 2010 Dómsmálaráðuneytið Ögmundur Jónasson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 2010, dómsmála- og mannréttindaráðherra 2010 Ræða Ögmundar Jónassonar á lan...
-
Ræður og greinar
Ræða Ögmundar Jónassonar á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga 2010
Ágæta sveitarstjórnarfólk. Ég vil byrja á því að óska ykkur til hamingju með það lýðræðislega umboð sem þið hafið fengið til að vinna að framförum fyrir umbjóðendur ykkar og fyrir landið allt. Við st...
-
Frétt
/Ögmundur Jónasson nýr dómsmála- og mannréttindaráðherra
Ögmundur Jónasson tók við lyklavöldum að dómsmála- og mannréttindaráðuneytinu í dag af Rögnu Árnadóttur sem verið hefur ráðherra frá 1. febrúar 2009. Ögmundur gegnir jafnframt embætti samgöngu- og sve...
-
Rit og skýrslur
Dómur MDE í máli Varðar Ólafssonar gegn Íslandi
Dómur MDE í máli Varðar Ólafssonar gegn Íslandi (pdf-skjal)
-
Frétt
/Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður
Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, hefur ákveðið að halda námskeið haustið 2010.Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um pró...
-
Frétt
/Afmælisráðstefna Jafnréttisstofu 10. september
Horft um öxl og fram á við er yfirskrift afmælisráðstefnu Jafnréttisstofu sem haldin verður á Akureyri 10. - 11. september í tilefni tíu ára afmælis hennar. Ráðstefnan er haldin í tengslum við árlegan...
-
-
Frétt
/Drög að framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum
Félags- og tryggingamálaráðherra hefur undirbúið tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2010-2014. Framkvæmdaáætlun var kynnt í ríkisstjórn og lögð fyrir þingflokk...
-
Frétt
/Tuttugu umsækjendur eru um starf tengiliðar vegna vistheimila
Umsækjendur eru: Andri Axelsson Björn Daníelsson Einar Thorlacius Friðrik Þór Guðmundsson Guðrún Ögmundsdóttir Hannes Jónas Eðvarðsson Hildur Harðardóttir Hjörtur Örn Eysteinsson Ingibjörg Gunnlaugsd...
-
Frétt
/Nefnd skipuð til þess að meta hæfni dómara
Ragna Árnadóttir, dómsmála- og mannréttindaráðherra, hefur skipað í dómnefnd er meta skal hæfni þeirra sem sækja um dómaraembætti.Ragna Árnadóttir, dómsmála- og mannréttindaráðherra, hefur skipað í dó...
-
Frétt
/Nefnd um aðgerðaáætlun gegn kynbundnu ofbeldi
Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra hefur skipað nefnd um gerð nýrrar aðgerðaáætlunar stjórnvalda gegn kynbundnu ofbeldi fyrir árin 2011-2015. Gildandi aðgerðaáætlun var samþykkt árið ...
-
Frétt
/Ný lög um bætta réttarstöðu skuldara hafa tekið gildi
Lög um bætta réttarstöðu skuldara sem samþykkt voru á Alþingi 10. júní síðastliðinn hafa nú tekið gildi. Lögin fela m.a. í sér að skiptastjóri þrotabús getur heimilað einstaklingi sem tekinn er til gj...
-
Frétt
/Ráðherra heimsótti Þjóðskrá Íslands
Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra heimsótti í dag hina nýju stofnun Þjóðskrá Íslands sem formlega tók til starfa 1. júlí síðastliðinn. Þjóðskrá Íslands, sem tekur við verkefnum Þjóðsk...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN