Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Dómsmálaráðherrar á Norðurlöndum snúa bökum saman gegn alþjóðlegri glæpastarfsemi
Á fundi dómsmálráðherra norrænu landanna þann 20. september 2024 samþykktu ráðherrarnir að taka fast á glæpastarfsemi sem teygir anga sína yfir landamæri og er alvarleg ógn gegn samheldni í norrænu lö...
-
Frétt
/Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um embætti dómara við Landsrétt
Þann 14. júní 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til setningar embætti dómara við Landsrétt vegna leyfis skipaðs landsréttardómara. Miðað er við að setning vari til og með 28. febrúar 2029. Umsókn...
-
Frétt
/Samstaða um auknar aðgerðir vegna ofbeldis meðal barna og gegn börnum
Stjórnvöld hafa ákveðið að fjölga aðgerðum vegna ofbeldis meðal barna og gegn börnum og auka fjármagn til aðgerðanna. Þetta var ákveðið á ríkisstjórnarfundi í gær. Alvarlegt ofbeldi sem hefur átt sér ...
-
Frétt
/Skýrsla Íslands um samning SÞ um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi tekin fyrir í Genf
Fimmta skýrsla Íslands um samninginn um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi (CESCR) var tekin fyrir á fundi nefndar Sameinuðu þjóðanna um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi í...
-
Frétt
/Dómsmálaráðuneyti leggur til að tímabundin vernd Úkraínubúa verði framlengd
Dómsmálaráðuneytið hyggst leggja fram frumvarp fyrir Alþingi í haust þar sem tímabundin vernd vegna fjöldaflótta Úkraínubúa samkvæmt 44. gr. útlendingalaga verður framlengd til allt að fimm ára. Evró...
-
Frétt
/Ráðherrafundur um almannavarnir í Litháen
Dómsmálaráðherra sat fund um almannavarnir og viðbúnað sem haldinn var 5. september í Vilnius í Litháen. Þar komu saman fulltrúar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna auk Póllands og Úkraínu og ræddu...
-
Frétt
/Tímabundin vistaskipti fangelsismálastjóra
Páll E. Winkel mun taka ársleyfi frá embætti forstjóra Fangelsismálastofnunar frá 1. október næstkomandi og taka að sér störf á vegum háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins. Páll mun starf...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra veitir vararíkissaksóknara ekki lausn um stundarsakir
Dómsmálaráðherra hefur komist að þeirri niðurstöðu að veita Helga Magnúsi Gunnarssyni vararíkissaksóknara ekki lausn um stundarsakir, en ríkissaksóknari hafði vísað máli hans til ráðuneytisins þann 29...
-
Frétt
/Skýrsla ráðgjafa um möguleika á hagræðingu í rekstri Landhelgisgæslunnar
Í tilefni af fjölmiðlaumfjöllun og umræðu um skýrslu sem ráðgjafar Advance-ráðgjafafyrirtækisins unnu um málefni Landhelgisgæslunnar hefur dómsmálaráðuneytið ákveðið að birta skýrsluna opinberlega. Ja...
-
Frétt
/Sjö umsækjendur um embætti héraðsdómara
Hinn 16. ágúst 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laus til umsóknar tvö embætti héraðsdómara. Annars vegar er um að ræða embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Austurl...
-
Frétt
/Aðgerðahópur vegna ofbeldis í garð og á meðal barna tekur til starfa
Nýskipaður aðgerðahópur vegna ofbeldis í garð og á meðal barna hóf störf í dag. Hópnum er falið að hrinda í framkvæmd aðgerðum sem mennta- og barnamálaráðuneytið og dómsmálaráðuneytið kynntu á blaðama...
-
Frétt
/Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður
Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið haustið 20...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
30. ágúst 2024 Dómsmálaráðuneytið Guðrún Hafsteinsd Ræða á flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokksins Kæru félagar og vinir, Saga Sjálfstæðisflokksins er saga framfara, saga frelsis og þjóðar sem braust úr...
-
Ræður og greinar
Ræða á flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokksins
Kæru félagar og vinir, Saga Sjálfstæðisflokksins er saga framfara, saga frelsis og þjóðar sem braust úr örbirgð og varð meðal fremstu velferðarsamfélaga heimsins. Þegar Jón Þorláksson, fyrsti formaðu...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2024/08/30/Raeda-a-flokksradsfundi-Sjalfstaedisflokksins/
-
Frétt
/Norrænt samráð um innflytjendamál
Norrænir ráðherrar hittust í Noregi 15. og 16. ágúst og ræddu málefni sem tengjast alþjóðlegri vernd og fólksflutningum.
-
Frétt
/Ráðherra hittir bjargvætti úr þyrlubjörgunarsveit
Dómsmálaráðherra efndi nýlega til móttöku fyrir bandarísku þyrlubjörgunarsveitina sem vann einstakt afrek í Vöðlavík fyrir 30 árum. Við gríðarlega erfiðar aðstæður tókst áhöfn HH-60 Pave Hawk þyrlu...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
23. ágúst 2024 Dómsmálaráðuneytið Guðrún Hafsteinsd Römm er sú taug - grein í Morgunblaðinu Ég naut þess heiðurs Í byrjun mánaðarins að vera heiðursgestur á Íslendingahátíðum í Mountain í Norður Dako...
-
Ræður og greinar
Römm er sú taug - grein í Morgunblaðinu
Ég naut þess heiðurs Í byrjun mánaðarins að vera heiðursgestur á Íslendingahátíðum í Mountain í Norður Dakota í Bandaríkjunum og í Gimli í Manitobafylki í Kanada. Ég, eins og margir aðrir Íslendingar,...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2024/08/23/Romm-er-su-taug-grein-i-Morgunbladinu/
-
Frétt
/Aukinn stuðningur við Bjarkarhlíð vegna mansalsverkefna
Bjarkarhlíð hefur hlotið 28 milljóna króna styrk til þess að sinna verkefnum tengdum mansali. Samtökin hafa síðastliðin ár haft umsjón með framkvæmdateymi um mansalsmál samkvæmt samkomulagi við félags...
-
Frétt
/Skýrsla um spilahegðun og spilavanda fullorðinna Íslendinga á árinu 2023
Út er komin skýrsla um rannsókn á spilahegðun og spilavanda Íslendinga á árinu 2023. Rannsóknin er unnin fyrir fastanefnd um happdrættismál og fjármögnuðu happdrættisfélögin rannsóknina. Höfundur ský...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN