Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu
Sex umsækjendur eru um embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu sem auglýst var um miðjan júní en umsóknarfrestur rann út 1.ágúst. Umsækjendur um embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu eru í stafróf...
-
Frétt
/Dómsmálaráðuneytið veitti engar leiðbeiningar vegna nafnbreytingar
Í umfjöllun í fjölmiðlum um nafnbreytingu erlends ríkisborgara var haft eftir Þjóðskrá Íslands að stuðst hafi verið við leiðbeiningar dómsmálaráðuneytisins. Af því mátti ætla að ráðuneytið hefði gefið...
-
Frétt
/Vegna erindis frá ríkissaksóknara
Dómsmálaráðuneyti hefur borist erindi frá ríkissaksóknara varðandi málefni Helga Magnúsar Gunnarssonar vararíkissaksóknara. Ríkissaksóknari vísar þar málefnum tengdum tjáningu vararíkissaksóknara til ...
-
Frétt
/Jákvæðir hvatar við sjálfviljuga heimför
Dómsmálaráðuneytið hefur gert breytingar á reglugerð um fjárhagsaðstoð við sjálfviljuga heimför útlendinga. Markmiðið með breytingunum er að skapa jákvæðan hvata fyrir umsækjendur um vernd frá Venesúe...
-
Frétt
/Fimm umsækjendur um setningu í embætti dómara við Landsrétt
Þann 14. júní 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til setningar embætti dómara við Landsrétt vegna leyfis skipaðs landsréttardómara. Sett verður í embættið frá og með 1. september 2024 og miðað er ...
-
Frétt
/Mælaborð birt vegna aðgerðaáætlunar um meðferð kynferðisbrota
Vinna við aðgerðaáætlun til ársins 2025 um meðferð kynferðisbrota í réttarkerfinu heldur áfram af fullum krafti. Á vef Stjórnarráðsins hefur verið birt mælaborð um eftirfylgni þar sem hægt er að kynn...
-
Frétt
/Efling samfélagslögreglu í aðgerðum gegn ofbeldi meðal barna
Samfélagslögregla verður efld á höfuðborgarsvæðinu og Norðurlandi eystra samkvæmt samkomulagi dómsmálaráðuneytisins og mennta- og barnamálaráðuneytisins. Markmið aðgerðarinnar er að auka traust á lögr...
-
Frétt
/Brynhildur Þorgeirsdóttir skipuð skrifstofustjóri fjármála og rekstrar
Dómsmálaráðherra hefur skipað Brynhildi Þorgeirsdóttur til að gegna embætti skrifstofustjóra á skrifstofu fjármála og rekstrar. Brynhildur lauk MS prófi í stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands á...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 24.-30. júní 2024
Mánudagur 24. júní Þriðjudagur 25. júní Ríkisstjórnarfundur Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála Blaðamannafundur með mennta- og barnamálaráðherra – kynning á aðgerðaáætlun um ofbeldi með...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 10.-16. júní 2024
Mánudagur 10. júní Fundur stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis Þingflokksfundur Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi Þriðjudagur 11. júní Ríkisstjórnarfundur Fundur í ráðherranefnd um sa...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 3.-9. júní 2024
Mánudagur 3. júní Þingflokksfundur Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi Þriðjudagur 4. júní Ríkisstjórnarfundur Miðvikudagur 5. júní Fundur með Sigríði Björk Guðjónsdóttur ríkislögreglust...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 27. maí - 2. júní 2024
Mánudagur 27. maí Norrænn og baltneskur ráðherrafundur í Tallinn í Eistlandi Þriðjudagur 28. maí Norrænn og baltneskur ráðherrafundur í Tallinn í Eistlandi Miðvikudagur 29. maí Upplýsin...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 20. – 26. maí 2024
Mánudagur 20. maí Annar í hvítasunnu Þriðjudagur 21. maí Miðvikudagur 22. maí Heimsókn dómsmálaráðherra og mennta- og barnamálaráðherra til Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu Fundur lög...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra heimilar vinnu við hækkun varnargarðs
Dómsmálaráðherra gaf ríkislögreglustjóra nýlega heimild til að hefja vinnu við hækkun og styrkingu varnargarða í nágrenni Grindavíkur til þess að koma í veg fyrir að mikilvægir innviðir og aðrir alman...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
26. júní 2024 Dómsmálaráðuneytið Guðrún Hafsteinsd Dómsmálaráðherra í eitt ár - grein í Morgunblaðinu Um þessar mundir hef ég verið í embætti dómsmálaráðherra í eitt ár. Þetta ár hefur verið afar við...
-
Ræður og greinar
Dómsmálaráðherra í eitt ár - grein í Morgunblaðinu
Um þessar mundir hef ég verið í embætti dómsmálaráðherra í eitt ár. Þetta ár hefur verið afar viðburðaríkt fyrir íslenskt samfélag og einnig hafa verið sviptingar á hinu pólitíska sviði. Ég ákvað í up...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2024/06/26/Domsmalaradherra-i-eitt-ar-grein-i-Morgunbladinu/
-
Frétt
/Embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu auglýst laust til umsóknar
Forsætisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu. Samkvæmt lögum um stjórnsýslu jafnréttismála nr. 151/2020 annast Jafnréttisstofa stjórnsýslu á sviði jafnrétti...
-
Frétt
/Aðgerðir gegn ofbeldi meðal barna
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra kynntu aðgerðir stjórnvalda gegn ofbeldi meðal barna á blaðamannafundi í Hannesarholti í dag. Með ...
-
Frétt
/Fyrstu alþjóðlegu jafnréttisverðlaunin til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur afhent í dag
Grísku grasrótarsamtökin Irida Women‘s Center hlutu í dag ný alþjóðleg jafnréttisverðlun í nafni Vigdísar Finnbogadóttur, Vigdís Prize for Women‘s Empowerment, sem afhent voru í fyrsta sinn á vettvang...
-
Frétt
/Kynjajafnréttisstefna Evrópuráðsins tekur mið af yfirlýsingu leiðtogafundarins í Reykjavík
Ný kynjajafnréttisstefna Evrópuráðsins fyrir árin 2024-2029 hefur tekið gildi en henni var formlega hleypt af stokkunum í lok maí. Stefnan byggir á skuldbindingum aðildarríkja ráðsins, samþykktum tilm...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN