Leitarniðurstöður
-
Rit og skýrslur
Fæðingar- og foreldraorlof á Íslandi
28.06.2007 Dómsmálaráðuneytið Fæðingar- og foreldraorlof á Íslandi Félagsmálaráðuneytið og Jafnréttisstofa gáfu út skýrsluna „Fæðingar- og foreldraorlof á Íslandi“ eftir Ingólf V. Gíslason, sviðsstjó...
-
Rit og skýrslur
Sköpum umhyggjusama fyrirtækjamenningu
28.06.2007 Dómsmálaráðuneytið Sköpum umhyggjusama fyrirtækjamenningu Þær hugmyndir sem kynntar eru í bæklingnum „Sköpum umhyggjusama fyrirtækjamenningu“ byggjast á vinnustaðarannsóknum og aðgerðum fy...
-
Rit og skýrslur
„Gætum jafnréttis“ - Jafnréttisgátlisti
28.06.2007 Dómsmálaráðuneytið „Gætum jafnréttis“ - Jafnréttisgátlisti Jafnréttisgátlistinn Í framkvæmdaáætlun ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum 2004-2008 var forsætisráðuneytinu falin útgáfa jafnr...
-
Rit og skýrslur
Bæklingur um Jafnréttisstofu
Í upplýsingabæklingi um Jafnréttisstofu er meðal annars að finna upplýsingar um námskeið sem boðin eru fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum um jafnréttismál. Bæklingur Jafnréttisstofu
-
Rit og skýrslur
Fæðingar- og foreldraorlof á Íslandi
Félagsmálaráðuneytið og Jafnréttisstofa gáfu út skýrsluna „Fæðingar- og foreldraorlof á Íslandi“ eftir Ingólf V. Gíslason, sviðsstjóra á rannsóknasviði Jafnréttisstofu, árið 2007 um s...
-
Rit og skýrslur
Sköpum umhyggjusama fyrirtækjamenningu
Þær hugmyndir sem kynntar eru í bæklingnum „Sköpum umhyggjusama fyrirtækjamenningu“ byggjast á vinnustaðarannsóknum og aðgerðum fyrirtækja til að bæta tækifæri karla til að samhæfa einka- ...
-
Rit og skýrslur
„Gætum jafnréttis“ - Jafnréttisgátlisti
Í framkvæmdaáætlun ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum 2004-2008 var forsætisráðuneytinu falin útgáfa jafnréttisgátlista til notkunar við stefnumótunarvinnu. Jafnréttisgátlistinn er leiðbeinandi spur...
-
Frétt
/Samkomulag um framkvæmd Schengen-samstarfsins í samsettu nefndinni
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra lagði fram minnisblað á ríkisstjórnarfundi í morgun um samkomulag varðandi framkvæmd Schengen-samstarfsins og fundarstjórn í hinni svonefndu samsettu nefnd ...
-
Frétt
/Vefrit dóms- og kirkjumálaráðuneytisins 5. tbl. 2007
Út er komið 5. tbl. 2007 af vefriti dóms- og kirkjumálaráðuneytisins. Þar er fjallað um íslenskan ríkisborgararétt og birtar upplýsingar um veitingu ríkisfangs á fimm ára tímabili, frá ársbyrjun 2002 ...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherrar ræða vernd barna
Málefni tengd vernd barna og efni refsireglna í því skyni voru helsta umræðuefnið á fundi norrænna dómsmálaráðherra, sem haldinn var í Koli í Finnlandi í dag. Sérstaklega var rætt um leiðir til að hi...
-
Ræður og greinar
Jafnrétti í reynd
Í dag, árið 2007, höldum við hátíðlegan 19. júní í tilefni af því að fyrir rúmum 90 árum samþykkti Alþingi lög sem kváðu á um að íslenskar konur öðluðust kosningarrétt, í áföngum þó. Árið 2007 helgar...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2007/06/19/Jafnretti-i-reynd/
-
Frétt
/Málum bæinn bleikan
Í dag eru 92 ár síðan konur fengu kosningarrétt á Íslandi og í tilefni af því er kvenréttindadagurinn haldinn í dag. Enn stendur yfir baráttan um jafnrétti kynjanna. Samkvæmt Hagstofu Íslands virðist ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/06/19/Malum-baeinn-bleikan/
-
Frétt
/Áritanadeild opnuð í Beijing
Deild til útgáfu vegabréfsáritana tók til starfa í sendiráði Íslands í Beijing 15. júní sl. Átján manna kínversk sendinefnd fékk fyrstu áritanirnar, en hún er á leið til Íslands vegna viðræðna um frív...
-
Frétt
/Félagsmálaráðherra ávarpar Alþjóðavinnumálaþingið
Þing Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO), sem er elsta sérstofnun Sameinuðu þjóðanna, stofnuð árið 1919, var sett í Þjóðabandalagshöllinni í Genf 30. maí síðastliðinn. Gert er ráð fyrir að þinginu lj...
-
Frétt
/Vel búin björgunarþyrla til landsins
Vel búin björgunarþyrla hefur nú bæst í flota Landhelgisgæslu Íslands í stað annarrar leiguþyrlu sem var skilað. Þyrlan, sem er tveggja hreyfla af gerðinni Aerospatiale Super Puma AS-332L1, hefur feng...
-
Frétt
/Endurveiting íslensks ríkisborgararéttar
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið vekur athygli á því að frestur til að óska eftir endurveitingu íslensks ríkisborgararéttar samkvæmt ákvæði til bráðabirgða í lögum um íslenskan ríkisborgararétt nr. 100/1...
-
Frétt
/Heimsókn jafnlaunanefndar frá Noregi
Félagsmálaráðuneytið fær heimsókn frá sérstakri „jafnlaunanefnd“ (Likelönnskommisjon) sem skipuð var í Noregi í júní 2006 með vísan til þess að samkvæmt nýlegum rannsóknum og úttektum hafi...
-
Frétt
/Jafnréttiskennitalan
Rannsóknasetur vinnuréttar og jafnréttismála við Háskólann á Bifröst hefur birt upplýsingar um jafnrétti í 100 stærstu fyrirtækjum landsins. Miðað var við ársveltu fyrirtækja samkvæmt nýjustu upplýsin...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/05/24/Jafnrettiskennitalan/
-
Frétt
/Íslenska foreldra- og fæðingarorlofskerfið fyrirmynd í Evrópu
Félags- og jafnréttismálaráðherrar Evrópusambandsins og EFTA-ríkjanna komu saman til fundar í Bad Pyrmont í Þýskalandi í síðustu viku. Tilgangur fundarins var að ræða leiðir til að auka jafnrétti kynj...
-
Frétt
/Sérútgáfa af Jafnréttu
Vegna nýafstaðinna Alþingiskosninga ákvað Jafnréttisstofa að ráðast í sérstaka útgáfu af fréttablaðinu Jafnréttu. Í því kemur fram að eftir kosningarnar er hlutfall kvenna á Alþingi 32% en karlma...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/05/22/Serutgafa-af-Jafnrettu/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN