Leitarniðurstöður
-
Rit og skýrslur
Skýrsla dómsmálaráðherra um afdrif hælisleitenda, samkvæmt beiðni.
Skýrsla dómsmálaráðherra um afdrif hælisleitenda, samkvæmt beiðni. (Lögð fyrir Alþingi á 130. löggjafarþingi 2003–2004.)
-
Rit og skýrslur
Nýjar leiðir vegna afbrota ungmenna
Þann 11. september 2003 skipaði Björn Bjarnason dómsmálaráðherra nefnd til að fara yfir og fylgjast með tilraunaverkefninu Hringnum, sem er samstarfsverkefni lögreglunnar í Reykjavík og Miðgarðs um ný...
-
Frétt
/Auglýsing um framboð og kjör forseta Íslands.
Frestur til að skila framboðum til kjörs forseta Íslands er fram á að fara 26. júní 2004 rann út föstudaginn 21 þ.m. Í kjöri til forsetaembættisins eru: Ástþór Magnússon Wium, Vogaseli 1, Reykjavík....
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti héraðsdómara
Hinn 10. maí 2004 rann út umsóknarfrestur um embætti héraðsdómara, sem fyrst um sinn mun ekki eiga fast sæti við tiltekinn héraðsdómstól. Dómsmálaráðherra skipar í embættið frá og með 1. september 200...
-
Frétt
/Auglýsing um utankjörfundaratkvæðagreiðslu
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kjörs forseta Íslands sem fram á að fara 26. júní nk. er hafin og fer fram hjá sýslumönnum og hreppstjórum, svo og í sendiráðum og hjá ræðismönnum Íslands erlendis....
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 27. apríl 2004 Dómsmálaráðuneytið Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra 2003-2009 Meðalhóf milli ríkis og kirkju. Prestastefna í Grafarvogskirkju, 27. apríl, 200...
-
Ræður og greinar
Meðalhóf milli ríkis og kirkju.
Prestastefna í Grafarvogskirkju, 27. apríl, 2004. Innan við ár er liðið, síðan mér gafst í fyrsta sinn tækifæri til að ávarpa þátttakendur í prestastefnu sem kirkjumálaráðherra. Þá h...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2004/04/27/Medalhof-milli-rikis-og-kirkju/
-
Frétt
/Sigríður J. Hjaltested sett sem héraðsdómari við héraðsdóm Reykjavíkur
Fréttatilkynning Nr. 3/ 2004 Dómsmálaráðherra hefur sett Sigríði J. Hjaltested, lögfræðing, sem héraðsdómara við héraðsdóm Reykjavíkur frá 1. maí til 15. júlí 2004. Í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu,...
-
Frétt
/Félagsmálaráðherra styrkir átakið „Karlmenn segja NEI við nauðgunum“
Félagsmálaráðherra tók í dag á móti fulltrúum Femínistafélags Íslands í tilefni af átaki karlahóps félagsins „Karlmenn segja NEI við nauðgunum“, en félagsmálaráðherra er einn styrktaraðila verkefnisin...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra kynnir skýrslu um málefni vegalausra barna
Starfshópur um málefni erlendra vegalausra barna hér á landi, sem dómsmálaráðherra skipaði þann 9. janúar 2004, hefur lokið störfum. Skýrsla starfshópsins var kynnt af ráðherra á ríkisstjórnarfundi í ...
-
Frétt
/Skipun í embætti forstjóra Fangelsismálastofnunar
Dóms- og kirkjumálaráðherra skipaði í dag Valtý Sigurðsson héraðsdómara sem forstjóra Fangelsismálastofnunar, frá 1. maí 2004 að telja. Auk Valtýs sóttu um embættið Guðgeir Eyjólfsson sýslumaður, Sigr...
-
Frétt
/Jafnréttismál
Ísland hefur formennsku í Norrænu ráðherranefndinni árið 2004. Í kjölfar þess hefur Ísland umsjón með heimasíðu Norrænu ráðherranefndarinnar um jafnréttismál. Á heimasíðunni eru birtar upplýsingar u...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/04/16/Jafnrettismal/
-
Frétt
/Alþjóðlegar kröfur um lífkenni í ferðaskilríki
Í kjölfar hryðjuverkanna 11. september 2001 hafa á vettvangi Evrópusambandsins og í Bandaríkjunum verið í undirbúningi reglur sem miða að því að taka upp lífkenni í ferðaskilríki. 1. Meðal þeirra aðg...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 26. mars 2004 Dómsmálaráðuneytið Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra 2003-2009 Ávarp ráðherra við vígslu Björgunarmiðstöðvarinnar Skógarhlíðar. Mér er það ánæg...
-
Frétt
/Samningur um vaktstöð siglinga undirritaður
Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra og Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra, undirrituðu í dag, föstudaginn 26.mars, samning um verkaskiptingu vegna vaktstöðvar siglinga. Samningurinn er hlu...
-
Frétt
/Áætlun í jafnréttismálum til næstu ára
Félagsmálaráðherra lagði fram á ríkisstjórnarfundi í morgun tillögu til þingsályktunar um áætlun í jafnréttismálum til næstu fjögurra ára, auk skýrslu félagsmálaráðherra um stöðu framkvæmdaáætlunar rí...
-
Ræður og greinar
Ávarp ráðherra við vígslu Björgunarmiðstöðvarinnar Skógarhlíðar.
Mér er það ánægja að ávarpa ykkur við vígslu Björgunarmiðstöðvarinnar Skógarhlíðar og fagna því nafni, sem Jón Gunnarsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar, hefur hér lýst. Ég vil einnig að ...
-
Ræður og greinar
Tengsl eru tækifæri
Ágætu heiðurskonur. Það er mér sérstök ánægja að fá að ávarpa ykkur hér í dag. Í mínu starfi kemur það oft í minn hlut að ávarpa ólíka hópa og þá gjarnan fullan sal af karlmönnum. Það er því kærkomi...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2004/03/24/Tengsl-eru-taekifaeri/
-
Frétt
/Ráðstefna um alþjóðleg barátta gegn mansali
Utanríkisráðuneytið stendur fyrir ráðstefnu, í samvinnu við dóms- og kirkjumálaráðuneytið, um alþjóðlega baráttu gegn mansali föstudaginn 19. mars nk. Ráðstefnan verður haldin í Norræna húsinu kl. 13:...
-
Frétt
/Minnisvarði í minningu Bríetar Bjarnhéðinsdóttur
Ríkisstjórn Íslands hefur að tillögu félagsmálaráðherra og umhverfisráðherra samþykkt að gera minnisvarða í minningu Bríetar Bjarnhéðinsdóttur og jafnréttisbaráttu hennar. Árið 2006 verða 150 ár liðin...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN