Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Fyrstu áfangaskýrslur í kynjaðri hagstjórn og fjárlagagerð komnar á vefinn
Áfangaskýrslur ráðuneyta og stofnana sem unnið hafa að meginmálaflokkum með aðferðum kynjaðrar hagstjórnar og fjárlagagerðar eru komnar út. Greind eru kynjaáhrif af rúmlega 150 mia.kr. veltu fjárlaga...
-
Frétt
/Fundur vinnuhóps um afnám gjaldeyrishafta
Fyrsti fundur vinnuhóps íslenskra stjórnvalda og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins með þáttöku Seðlabanka Evrópu og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um afnám gjaldeyrishafta fór fram í Reykjavík 20. og 21...
-
Rit og skýrslur
CAF tilraunaverkefni - úttektarskýrsla september 2012
CAF tilraunaverkefni - úttektarskýrsla september 2012
-
Frétt
/Málshöfðun gegn Eftirlitsstofnun EFTA
Íslenska ríkið höfðaði 4. september 2012 mál fyrir EFTA-dómstólnum í Lúxemborg til ógildingar á hluta ákvörðunar Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) frá 4. júlí sl. um ríkisaðstoð. Með stefnu ríkisins á hen...
-
Frétt
/Myndræn framsetning fjárlagafrumvarpsins
Á vef fyrirtækisins Datamarket er hægt að skoða súlurit yfir útgjöld ríkisins eftir ráðuneytum fyrir fjárlagafrumvarp ársins 2013 . Einnig er hægt að bera frumvarpið 2013 saman við fjárlög ársins 201...
-
Ræður og greinar
Almannahagur til lengri tíma
Stök ræða fyrrum fjármálaráðherra 12. september 2012 Fjármála- og efnahagsráðuneytið Oddný G. Harðardóttir, fjármála- og efnahagsráðherra 2011-2012 Almannahagur til lengri tíma Oddný G. Harðardóttir ...
-
Ræður og greinar
Almannahagur til lengri tíma
Langtímahagsmunir í stað skammtímalausna. Almannahagur í stað sérhagsmuna. Þessi hafa verið leiðarstef ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur. Þau eru líka hryggjarstykkið í fjórða fjárlag...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2012/09/12/Almannahagur-til-lengri-tima/
-
Frétt
/Fjárlög fyrir árið 2013
Safn upplýsinga vegna fjárlaga fyrir árið 2013. Fjáraukalög fyrir árið 2013, althingi.is Frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2013, althingi.is Fjárlög fyrir árið 2013, althingi.is Fj...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2012/09/12/Fjarlog-fyrir-arid-2013/
-
Rit og skýrslur
Ríkisbúskapurinn 2013-2016, ríkisfjármálastefna og þjóðhagsáætlun
Ríkisbúskapurinn 2013-2016, ríkisfjármálastefna og þjóðhagsáætlun
-
Frétt
/Fjárlagafrumvarp 2013
Fréttatilkynning nr. 11/2012 Oddný G. Harðardóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnir fjárlagafrumvarp 2013 Fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2013 ber þess merki að aðhaldssöm ríkisfjárm...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2012/09/11/Fjarlagafrumvarp-2013/
-
Frétt
/Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-júlí 2012
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu sjö mánuði ársins 2012 liggur nú fyrir. Handbært fé frá rekstri var neikvætt um 31,8 ma.kr. en var neikvætt um 64,1 ma.kr. á sama tímabili 2011. Tekjur reyndus...
-
Frétt
/Rétt tímasetning til hækkunar virðisaukaskatts
Ætla má að heildarútgjöld erlendra ferðamanna hækki um tæp 2% við hækkun virðisaukaskatts á gistingu. Þetta kemur fram í skýrslu sem Hagfræðistofnun Háskóla Íslands hefur látið taka saman fyrir fjármá...
-
Frétt
/Fjármála- og efnahagsráðuneyti tekur til starfa
Fjármála- og efnahagsráðuneyti tekur til starfa 1. september í samræmi við boðaðar breytingar á skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands. Hið nýja ráðuneyti sinnir verkefnum sem fjármálaráðuneyt...
-
Frétt
/Starfshópur um skattlagningu í ferðaþjónustu
Fjármálaráðherra hefur í samráði við aðila ferðaþjónustunnar stofnað starfshóp um skattlagningu ferðaþjónustugreina og málefni sem henni tengjast. Ákveðið var að stofna hópinn í framhaldi af gagnlegu...
-
Frétt
/Starfshópi falið að meta horfur um efnahag Íbúðalánasjóðs
Íbúðalánasjóður birti í dag árshlutareikning fyrir afkomu sjóðsins fyrir fyrstu sex mánuði ársins. Þar kemur fram að rekstrarniðurstaða tímabilsins er neikvæð um 3,1 ma.kr. Eigið fé sjóðsins var í lo...
-
Rit og skýrslur
Almenn eigandastefna ríkisins: Hlutafélög og sameignarfélög
Almenn eigandastefna ríkisins: Hlutafélög og sameignarfélög
-
Frétt
/Hluta- og sameignarfélögum sett almenn eigandastefna
Fjármálaráðuneytið hefur sett hlutafélögum og sameignarfélögum í eigu ríkisins almenna eigandastefnu. Kjarni stefnunnar er að félög í eigu ríkisins séu rekin með faglegum og gagnsæjum hætti þannig að ...
-
Frétt
/Vegna yfirlýsinga Víglundar Þorsteinssonar
Fjármálaráðuneytinu hafa borist nokkur erindi frá Víglundi Þorsteinssyni um afhendingu samninga og gagna í tengslum við stofnun og fjármögnun Nýja-Kaupþings, nú Arionbanka. Fjármálaráðuneytið hefur a...
-
Frétt
/Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-júní 2012
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2012 liggur nú fyrir. Handbært fé frá rekstri var neikvætt um 19,2 ma.kr. en var neikvætt um 29,7 ma.kr. á sama tímabili 2011....
-
Frétt
/Álagning á einstaklinga 2012
Fréttatilkynning nr. 10/2012 Niðurstöður álagningar ríkisskattstjóra á einstaklinga staðfesta viðsnúning í afkomu heimilanna á árinu 2011. Ríkisskattstjóri hefur nú lokið álagningu á einstaklinga. Á...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN