Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Rafræn skilríki fyrir alla lækna
Embætti landlæknis hyggst nota rafræn skilríki til öruggrar auðkenningar fyrir aðgang lækna að lyfjasögu skjólstæðinga sinna úr lyfjagagnagrunni. Gert er ráð fyrir að tilraunaverkefni með þátttöku 30...
-
Frétt
/Fundur vinnuhóps um afnám gjaldeyrishafta
Fyrsti fundur vinnuhóps íslenskra stjórnvalda og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins með þáttöku Seðlabanka Evrópu og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um afnám gjaldeyrishafta fór fram í Reykjavík 20. og 21...
-
Rit og skýrslur
CAF tilraunaverkefni - úttektarskýrsla september 2012
CAF tilraunaverkefni - úttektarskýrsla september 2012
-
Frétt
/Málshöfðun gegn Eftirlitsstofnun EFTA
Íslenska ríkið höfðaði 4. september 2012 mál fyrir EFTA-dómstólnum í Lúxemborg til ógildingar á hluta ákvörðunar Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) frá 4. júlí sl. um ríkisaðstoð. Með stefnu ríkisins á hen...
-
Frétt
/Myndræn framsetning fjárlagafrumvarpsins
Á vef fyrirtækisins Datamarket er hægt að skoða súlurit yfir útgjöld ríkisins eftir ráðuneytum fyrir fjárlagafrumvarp ársins 2013 . Einnig er hægt að bera frumvarpið 2013 saman við fjárlög ársins 201...
-
Ræður og greinar
Almannahagur til lengri tíma
Stök ræða fyrrum fjármálaráðherra 12. september 2012 Fjármála- og efnahagsráðuneytið Oddný G. Harðardóttir, fjármála- og efnahagsráðherra 2011-2012 Almannahagur til lengri tíma Oddný G. Harðardóttir ...
-
Frétt
/Fjárlög fyrir árið 2013
Safn upplýsinga vegna fjárlaga fyrir árið 2013. Fjáraukalög fyrir árið 2013, althingi.is Frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2013, althingi.is Fjárlög fyrir árið 2013, althingi.is Fj...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2012/09/12/Fjarlog-fyrir-arid-2013/
-
Ræður og greinar
Almannahagur til lengri tíma
Langtímahagsmunir í stað skammtímalausna. Almannahagur í stað sérhagsmuna. Þessi hafa verið leiðarstef ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur. Þau eru líka hryggjarstykkið í fjórða fjárlag...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2012/09/12/Almannahagur-til-lengri-tima/
-
Rit og skýrslur
Ríkisbúskapurinn 2013-2016, ríkisfjármálastefna og þjóðhagsáætlun
Ríkisbúskapurinn 2013-2016, ríkisfjármálastefna og þjóðhagsáætlun
-
Frétt
/Fjárlagafrumvarp 2013
Fréttatilkynning nr. 11/2012 Oddný G. Harðardóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnir fjárlagafrumvarp 2013 Fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2013 ber þess merki að aðhaldssöm ríkisfjárm...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2012/09/11/Fjarlagafrumvarp-2013/
-
Frétt
/Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-júlí 2012
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu sjö mánuði ársins 2012 liggur nú fyrir. Handbært fé frá rekstri var neikvætt um 31,8 ma.kr. en var neikvætt um 64,1 ma.kr. á sama tímabili 2011. Tekjur reyndus...
-
Frétt
/Rétt tímasetning til hækkunar virðisaukaskatts
Ætla má að heildarútgjöld erlendra ferðamanna hækki um tæp 2% við hækkun virðisaukaskatts á gistingu. Þetta kemur fram í skýrslu sem Hagfræðistofnun Háskóla Íslands hefur látið taka saman fyrir fjármá...
-
Frétt
/Fjármála- og efnahagsráðuneyti tekur til starfa
Fjármála- og efnahagsráðuneyti tekur til starfa 1. september í samræmi við boðaðar breytingar á skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands. Hið nýja ráðuneyti sinnir verkefnum sem fjármálaráðuneyt...
-
Frétt
/Starfshópur um skattlagningu í ferðaþjónustu
Fjármálaráðherra hefur í samráði við aðila ferðaþjónustunnar stofnað starfshóp um skattlagningu ferðaþjónustugreina og málefni sem henni tengjast. Ákveðið var að stofna hópinn í framhaldi af gagnlegu...
-
Frétt
/Starfshópi falið að meta horfur um efnahag Íbúðalánasjóðs
Íbúðalánasjóður birti í dag árshlutareikning fyrir afkomu sjóðsins fyrir fyrstu sex mánuði ársins. Þar kemur fram að rekstrarniðurstaða tímabilsins er neikvæð um 3,1 ma.kr. Eigið fé sjóðsins var í lo...
-
Rit og skýrslur
Almenn eigandastefna ríkisins: Hlutafélög og sameignarfélög
Almenn eigandastefna ríkisins: Hlutafélög og sameignarfélög
-
Frétt
/Hluta- og sameignarfélögum sett almenn eigandastefna
Fjármálaráðuneytið hefur sett hlutafélögum og sameignarfélögum í eigu ríkisins almenna eigandastefnu. Kjarni stefnunnar er að félög í eigu ríkisins séu rekin með faglegum og gagnsæjum hætti þannig að ...
-
Frétt
/Vegna yfirlýsinga Víglundar Þorsteinssonar
Fjármálaráðuneytinu hafa borist nokkur erindi frá Víglundi Þorsteinssyni um afhendingu samninga og gagna í tengslum við stofnun og fjármögnun Nýja-Kaupþings, nú Arionbanka. Fjármálaráðuneytið hefur a...
-
Frétt
/Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-júní 2012
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2012 liggur nú fyrir. Handbært fé frá rekstri var neikvætt um 19,2 ma.kr. en var neikvætt um 29,7 ma.kr. á sama tímabili 2011....
-
Frétt
/Álagning á einstaklinga 2012
Fréttatilkynning nr. 10/2012 Niðurstöður álagningar ríkisskattstjóra á einstaklinga staðfesta viðsnúning í afkomu heimilanna á árinu 2011. Ríkisskattstjóri hefur nú lokið álagningu á einstaklinga. Á...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN