Leitarniðurstöður
-
Rit og skýrslur
Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana 14. apríl 2011
1. tbl. 13. árg. Útgefið 14. apríl 2011 Útgefandi: Fjármálaráðuneytið Ábyrgðarmaður: Ráðuneytisstjóri Háskólinn á Akureyri stóð rétt að uppsögn vegna skipulagsbreytinga Þann 3 mars. sl. var kveðinn ...
-
Frétt
/ESA samþykkir tímabundið ríkisaðstoð vegna Byrs hf.
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur komist að þeirri niðurstöðu að samþykkja tímabundið ríkisaðstoð til stuðnings við Byr hf. ESA hefur óskað eftir því að íslensk stjórnvöld leggi fram innan sex mánað...
-
Frétt
/Fjármálaráðherra sækir vorfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
Fjármálaráðherra sækir vorfund fjárhagsnefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem haldinn er í Washington dagana 14.-17. apríl. Ráðherra hittir þar helstu stjórnendur sjóðsins sem og fulltrúa ríkja og ríki...
-
Frétt
/Tekjur ríkissjóðs hærri en gert var ráð fyrir
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu tvo mánuði ársins 2011 liggur nú fyrir. Niðurstaðan er mun betri en gert var ráð fyrir í áætlunum. Handbært frá rekstri var jákvætt um 8,9 ma.kr. en var jákvæ...
-
Frétt
/Meðallaun starfsmanna ríkisins
Fjármálaráðuneytið, í samstarfi við heildarsamtök starfsmanna ríkisins, Bandalag háskólamanna, BSRB og Kennarasamband Íslands, hefur birt á vef ráðuneytisins upplýsingar um laun starfsmanna ríkisins e...
-
Frétt
/Fjármálaráðherra í erlendum fjölmiðlum
Áhugi erlendra fjölmiðla á atkvæðagreiðslu um svokallaða Icesave samninga hefur verið mikill. Fjármálaráðherra hefur því veitt fjölmörg viðtöl við erlenda fjölmiðla í tengslum við málið. Hér má sjá vi...
-
Frétt
/Yfirlýsing ríkisstjórnar Íslands í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslu
Yfirlýsing ríkisstjórnar Íslands í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave-samninga Í gær, 9. apríl 2011, fór fram þjóðaratkvæðagreiðsla um frambúðargildi laga nr. 13/2011 um heimild til handa...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
07. apríl 2011 Fjármála- og efnahagsráðuneytið Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra 2010-2011 Hátíðarræða ráðherra á 50 ára afmæli Seðlabanka Íslands Hátíðarræða á 50 ára afmæli Seðlaban...
-
Ræður og greinar
Hátíðarræða ráðherra á 50 ára afmæli Seðlabanka Íslands
Hátíðarræða á 50 ára afmæli Seðlabanka Íslands eftir Árna Pál Árnason efnahags‐ og viðskiptaráðherra, ræðan er á vef Seðlabanka Íslands.
-
Frétt
/Úrskurður héraðsdóms Reykjavíkur hefur áhrif á forsendur Icesave-samninga
Samkvæmt úrskurðum sem gengu í héraðsdómi Reykjavíkur í dag var því slegið föstu að ákvæði neyðarlaganna um forgangsröð innstæðueigenda brjóti ekki gegn eignarréttarvernd eða jafnræðisreglu stjórnarsk...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna
Íslensk stjórnvöld stóðu í október 2008 frammi fyrir fordæmalausri áskorun sem var aðviðhalda bankastarfsemi í landinu eftir fall viðskiptabankanna. Sú leið sem stjórnvöldákváðu að fara kemur fram í n...
-
Rit og skýrslur
Þriggja ára áætlun; innleiðing kynjaðrar hagstjórnar og fjárlagagerðar; tillögur verkefnisstjórnar
Þriggja ára áætlun; innleiðing kynjaðrar hagstjórnar og fjárlagagerðar; tillögur verkefnisstjórnar
-
Auglýsingar
Akstursgjald ríkisstarfsmanna - auglýsing nr. 1/2011
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið akstursgjald í aksturssamningum ríkisstarfsmanna og ríkisstofnana sem hér segir: Almennt gjald Fyrstu 10.000 km, kr. 104,00 pr. km Frá 10.000 til 20.000 km, ...
-
Frétt
/Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar 2011
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar 2011 liggur nú fyrir. Handbært fé frá rekstri var neikvætt um 10,9 ma.kr. en var neikvætt um 15,1 ma.kr. á sama tímabili 2010. Tekjur reyndust 896 m.kr. lægri...
-
Frétt
/Starfsánægjukönnun
Fjármálaráðuneytið og samstarfsaðilar þess í Þróunar- og símenntunarsjóði SFR og Fræðslusetrinu Starfsmennt hafa sammælst um að víkka út starfsánægjukönnun SFR sem unnin hefur verið undanfarin ár í sa...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2011/03/11/Starfsanaegjukonnun/
-
Frétt
/Samningur undirritaður um yfirtöku Landsbankans á Spkef
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 2/2011 Í hádeginu var undirritaður samningur milli fjármálaráðherra og Landsbanka Íslands um yfirtöku og samruna Landsbankans við Spkef sparisjóð. Fjármálaeft...
-
Frétt
/Vegna fréttaflutnings af SpKef
Vegna fréttaflutnings af málefnum SpKef í dag vill fjármálaráðuneytið taka fram að hinn nýji sparisjóður, er tók við innistæðum úr Sparisjóði Keflavíkur sem nú er í slitameðferð, er að fullu í eigu rí...
-
Rit og skýrslur
Leiðbeiningar til stjórnenda um uppsagnir ríkisstarfsmanna vegna rekstrarlegra ástæðna
Til að styðja stjórnendur ríkisstofnana við uppsagnir vegna rekstrarlegra ástæðna hjá stofnunum hefur starfsmannaskrifstofa fjármálaráðuneytisins tekið saman leiðbeiningar varðandi uppsagnir. Leiðb...
-
Frétt
/Nýir útreikningar samninganefndar á kostnaði ríkssjóðs vegna Icesave
Skilanefnd Landsbankans fundaði í dag með kröfuhöfum í búi bankans í Lundúnum og kynnti nýtt mat á virði eigna búsins. Í ljósi nýja matsins hefur samninganefnd Íslands vegna Icesave-samninganna endurn...
-
Annað
Dómar uppkveðnir árið 2010
| Hæstiréttur - dómar | Héraðsdómstólar - dómar | Félagsdómur | Á árinu 2010 voru kveðnir upp 14 dómar sem varða starfsmannamál hjá ríkinu og stofnunum þess, þrír hæstaréttardómar, sjö hérað...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2011/03/01/Domar-uppkvednir-arid-2010/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN